Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 20
mjög Iiægt að öllu. Hann var reiðu- búinn til að geyma ránsfenginn árum saman til að tryggja góðan og. öruggan markað. En liðsmönn- unum greiddi hann jafnan þegar x stað fyrir hvert rán, svo þeir gerðust ekki óánáegðir. Af þessum ástæðum og flcirum yar næstum óhugsanlegt fyrir leynilögreglumenn að hafa hendur i hári hans. En það tókst, og sá sem vann það afreksverk, var úr „Draugadeildinni.” Verkið tók hann marga, langa mánuði í undirheimum borgarinn- ar, þar sem hann kynntist marg- vísiegum manntegundum og heyrði margt kynlegt, sem hann þorði ekki á því stigi málsins að senda um. upplýsingar til Scotland Yard. Þetta var hættulegur, seinlegur leikur, sem hann var að leika, en lpks kom uppskeran. •Hann fékk það stai'f að aka bíl út úr London kvöld citt. í bílnum voru fjórir menn og hlutverk þeirra var að fi'amkvæma skart- griparán í húsi uppi í svcit, ná- Icga sextíu mílur frá höfuðbox-g-) inni. í þetta sinn mistókst árásar- mönnunum. Mennirnir fjórir stigu ,út úr bílnum á ákvörðunarstaðn- um, og lögreglumaðurinn í gervi bílstjórans beið mcð bílinn tilbú- inn til flóttans. En mennirnir komu ekki aftur. Þeim tókst rcynd- ar að komast inn í húsið og gripa fenginn. En þegar þcir voru á leið- iiini til bílsins, hlupu þeir beint í klærnar á lögreglumönnunum, senx lágu í leyni fyrir þcim. — Glæpamennirnir voru sem sagt . gripnir þarna glóðvolgir með ráns fenginn i hönduuum — kjörinn ár- angur fyrir lögrcgluna. Bílstjórinn var látinn afskipta- laus, og á leíðinni aftur til boi'g- arinnar hugleiddi hann, hvernig foringinn mundi taka fréttunum af hrakförunum, — cða öllu held- ur milliliðurinn, sem rcði liann til starfans. Lögreglumaðurinn vissi, að nú var hann kominn út á mjög hálan ís, því grunsemdir um hann gætu vaknað. En þetta var fyrsta aðstoðin hans við flokkinn. Hann vonaði þó að vel færi, og svo varð. Honum var trúað, er haiin. skrökvaði því upp, að lög- reglubilar hefðu elt sig, liann rétt sloppið undan þeim. Og hann var svo djarfur að láta í ljós þá skoð- un, að einhver hefði gefið Scot- land Yard vísbendingu um ránið. Fljótlega komst hann að ástæð- unni til, að hann varð ekki grun- aður um sviksemi. Grunurinn féll á annan líklegri: flokksmann, sem hafði áður reynzt drykkfelldur og lausmáll. En lögreglumaðurinn var smeyk ur um eitt: Hvað skyldi þessi grunaði maður segja, þegar hann kæmi á vettvang? En þetta voru óþarfar áhyggjur, því ekki hafðist upp á manni þessum. Hann mun hafa haft hugboð umi að varleg- ast væri fyrir sig að halda sig utan Lundúna, og því hafði hann farið til Midlands. En þar var hann gi'iP inn af lögregluþjóni, er hann var að koma frá húsi einu eftir inn brot. Glæpamaður þessi kohlS fljótlega bak við lás og slá. Lögregiumaðui'inn, söguhetja*1 okkar, gat því ógrunaður haldið a fram því starfi að safna upplý® ingum til handa Scotland ^al Og hann hætti ekki fyrr en glæPa En allir að vai' flokknum varð komið á kne. það gerðist nótt eina, þegar flokksmennirnir voru staðni1’ verki við rán. En að venju foringinn ekki rneðal þeirra, Oo þar sem ekkí var hægt að fá franl neinar lýsingar af honum, reynnlS. ógei'legt að hafa hendur í 'ial1 hans. Ur vasabókinni Framhald af bls. 822 að kunna nokkur skil á óskum þeirra, sem gcngið hafa á Helga- fell fyrr og síðar. Slíkt væri góð- ur aldarspegill, því hver er barn sins tíma í óskurn sem öðru. En um þcssar óskir gildir sú regla, að þær eru hernaðarleyndarmál og trúnaðarmál óskandans og al- mættisins og mcga ckki segjast. í óskum manna kcmur fram það, scm helzt þykir ó skorta í lífinu, hvort sem það er nú feit- meti, kvenfólk eða brennivín, eða eitthvað ennþá annað, en þetta þrennt er allt upptalið í óskavís- um Árna Böðvarssonar skálds á Ökrum og flcira þó. Árni er tal- irin fæddur árið 1713. Svo skemmtilcga vill til, að Árni niun hafa dvalizt um skciö í Helga- fcllssvcit, jafnvei á llclgafclli, þótt fráleitt hafi hann kveðiö vís- urnar í kapellunni og líklega ekki hcldur á staðnum. En í þcim eru m. a. þcssi tvö erindi, hið íyrra alkunnur húsgangur: Eg vildi að sjói-inn yrði að mjólk undirdjúpin að skyi-i, i'jöll og hálsar að íloti og tólk, frónið að kúasmjöri. Uppfyllist óskin min. allt vatn að brennivín, akvavít áin Rín, eyjarnar tóbaksskrín. Grikkland að grárri meri. Öll jarðar stráin óska cg yrði að fríðum meyjum, að svuntuhnöppum sífelldlcö sandkorn á landi og eyjuin, að gylltu silfi'i senn sérhver cin steinmölcn, fegurstu festum að falleg beltin í stað. Eflaust þar orð til hneigí11111' Fjöldi fólks á öllum aldri, í nllh munandi stöðum og stéttunn leggur leið sína að Helgafcl*1 ‘ ári hvcrju, cnda þarf sjáUsaí^ langt að leita til að finna alllia|t slíkan óskastað. Eftirtcktan'C*^ cr, hvc nákvæmlcga flcstir fylL1' scttum rcglum í óskagön6u11 . upp á fellið og heils hugar, a® P ^ er virðist. Vonandi verður Þcl11 og að óskum sínum og trú. ^ Þeim vantrúargcmlingum, •s leggja lítið upp úr átrúnaði gCl þessum og hía á guð og allt sCl^ heilagt er, skal hins vegar á P bent, að uppi á HelgafeH' el iíka geðþekkl útsýni, scm má hugnast jafnt hciðnum kristnuin. ölU"11 sc"1 g36 SÍfNNUDAGSBLAÐ - ALPVtíUULAtílö

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.