Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 19
ELZTA mannvera, sem leifar hafa fundizt af á jörðinni, er um 1.750.000 ára gömul. Þetta er tíu til ellefu ára gamalt barn sem látizt hefur með vofeifleg- um hætti. Höfuðkúpan er sprungin eins og eftir þungt högg með barefli, en ky]fur voru helztu vopn þessa löngu horfnu frumstæðu mannvera, sem ekki er unnt að skilgreina sem „viti borna menn“. Hér er því um leið að finna upplýs- ingar um elzta manndrápiðf þótt sú frétt komi seint, um slíkan óraveg í sögunni. gili í Stóra Sprungudal í Ken- ya í Afríku. Til þess að skýra fyrir sjálfum sér líf og við- fangsefni hinna eldfornu manna, gerði hann einstæða til raun. Hann tók nýfelldan villi- hrút og fló hann og gerði til algerlega með afskaplega frum stæðum steinverkefnum, sams konar og þeirh, er hann finnur í bælurtt frummannanna. Verk- inu laitk hann á tuttugu rnínút- um. Það, sem flestir halda, aá ekki sé unnt að gera nema með hárbeittum hnífum úr stáli, er hægt með hvössum steini. * * * AÐ HÆTTA að reyna að sýn- ast er jafnmikill léttir og að komast að raun um, og að mað • ur er það, sem maður vill sýn- ast. — Svo mælti Villiam James, bandaríski sálfræðingur inn og lieimspekingurinn. * * * * * * MAÐURINN, sem fann þann forna mann, sem um er getið hér á undan, er dr. L.S.B. Leaky, þar sem hann, ásamt konu sinni og öðrum aðstoðar- mönnum, eí að kanna fornar leifar mannabyggðar í Olduvai FÖGUR orð eru ekki sönn Sönn orð eru ekki fögur. Lao tse. * * * Á FRIÐARDAGINN 7. maí 1945, er kíðari heimSstyrjöld- inni lauk í Evrópu með uppgjöf Þjóðverja, var mikið um dýrðk' á götum Reykjavíkur, eigin lega fullmikil gleði, því að lög reglan neyddist til að nota tára gas til þess að stilla til friðar, svo mikill óhemjuskapur kom í Ijós í gleðilátum mana. Margi/ fengu því súr augu og táruðus(' En í þeim þjáningum mun eng- inn hafa staðið sig betur en maðurinn, sem söng við faúst á Lækjartorgi: „Þú sæia heims- ins svala lind, Ó, silfurskæra tár * * * í ÁSTRALÍU er könguló, sem geltir, og gelt hennar heyrist í lOfeta fjarlægð. Annars eru skordýr yfirleitt þögul, en þau hafa ýmis önnur ráð til þess að hafa samband hvert við annað. Sum nota lyktarhæfileikann. Termitar eru blindir og heyrn- arlausir, en gefa frá sér feitan- vökva, sem með lyktinni gerir þeim fært að þekkja sundur liinar mismunandi stéttir sam- félags þeirra. Aðrar tegundir nota þreifianga, með því að skiptast á mat með eins konar munn-við-munn aðferð. Stjórn og samheldni mauraherjanna í Mið- óg Suður-Ameríku, Afr- íku og á Filipseyjum næst með slóð sérstakra efna, sem fram- varðasveitirnar skilja eftir sig. nemur afraksturinn geysimiklum verðmætum. Hálf tylft harðsvíraðra glæpa- flokka í London leggur fyrir sig skartgriparán, og hver flokkur er Itlíög vel skipulagður og hefur að foringja mann gæddan miklum hasfiieikum og þekkingu á ýmsum sviðum. Ránsflokkar þessir eyða aldrei iíma í að vara hvern annan við haettum og hafa ekkert samstarf sín á milli. Auk þessara flokka eru í London um það bil tólf skart Sfipaþjófar, sem vinna sjálfstætt hver í sínu lagi. Þessa menn á lögreglan mjög erfitt með að kló- festa. Flokksforingjarnir geta ekki talizt raunverulegir skartgripa- þjófar, því þeir koma ekki á stað- ina þar sem ránin eru framkvæmd, og í daglegu lífi sinu stunda þeir einhvers konar heiðarleg viðskipti eða kaupsýslu og forðast að láta sjá sig á vafasömum stöðum eða með vafasömum mönnum. Það er því mjög erfitt fyrir lög- regluna að komast á slóð þessara manna, enda tók það Scotland Yard margra ára leit að þefa uppi einn þessara foringja. Maður þessi reyndist reka blómleg viðskipti og naut mikils álits. Ferill hans virtist reyndar svo flekklaus og maðurinn allur svo virðingarverður, að lögreglan veigraði sér við að taka söhnún- argögnin gegn honum gild, þar til allt var orðið pottþétt. Rannsóknin á ferli þessa manns leiddi óvænt í ljós, að þessi glæpa foringi átti sér samstarfsmann, sem einnig var í virðulegri stöðú og hafði aldrei verið bendlaður við neitt misjafnt. Tvímenningar þessir voru þeir snjöllustu í landinu af þessari tegund glæpamanna að vera. Sá f.vrri hafði byrjað sem hylmari og unnið sig smátt og smátt upp í að verða stjórnandi flokksins. Sam- starfsmenn sína hafði hann valið af ýtrustu varkárni og fór’sér ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ g3§

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.