Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 16
Meira en þrjár Stundir liðu i miKÍUi óvissu og spenningi. En svo fór sitt hvað að gerast. Tveir menn gengu út úr banka einum, gjaldkerar, og annar þeirra hélt á leðurtösku, sem í voru uni tvö þúsund sterlingspund. Sex augu fylgdust með þeim beygja úr aðalgötunni og inn á hliðarveg á leiöinni til fyrirtækis síns, eins og þeir höfðu gert viku- lega undanfarna mánuði. Og gvo sáu varðmennirnir annað: stóran, svartan flutningabíl, sem ók hægt niður aðalgötuna og hægði á sér við hlið gjaldkeranna. Út úr bíln- um snöruðust fjórir menn, tveir hvoru megin. Allir héldu þcir á járnbareflum. Tveir árásarmannanna hófu barefiin á loft og slógu gjaldker- ana umsvifalaust niður. Sá þriðji þreif um leið leðurtöskuna. Að svo búnu hlupu fjórmenningarnir aftur inn í bílinn tilbúnir að flýja með ránsfenginn. Allt gerðist þetta mjög fljótt og sem eftir fyrirfram gerðri áætl- un. En áður en þeim tókst að komast inn i bílinn aftur, voru leynilögreglumennirnir komnir til skjalanna. Ræningjarnir beiltu járnkylf- unum sér til varnar, og tveimur þeirra tókst að koraast inn í bíl- inn, sem ók af stað á miklum hraða. Hinir tveir lágu yfirunnir á jörðunni. Áður en bíllinn var kominn milu frá árásarstaðnum tókst lög- reglunni að klófesta liann, svo flóttamennirnir nutu frelsisins skamma stund. Að bílstjóranum meðtöldum voru þeir fimm, sem þannig tryggðu sér fangelsisvist I þetta sinn. J>ótt foringi glæpamannanna, sem að baki þessu tiltæki stóð, hafi orðið fyrir vonbrigðum í þetta fainn, grunaði hann ekki, að einhvers staðar hefði ,lekið.’ — Hann þekkti starfsfólk sitt vel, borgaði því vel og var sannfærður um, að hvcrjum einasta mátti treysta. Hann hafði ekki minnstu hugmynd um, að meðal þcssara samverkamanna siuna var karl og kona, hjón, sem voru meðlimir .draugaliðsins.’ Hvernig gat þetta átt sér stað? t>að tafðx tekið marga máttufS »g reynt á þolinmæði «g kjark þeirra beggja að komast í þá að- stöðu að vera tekin í bófaflokk- inn. Þau höfðu orðið að „vinna sig upp” þrep af þrepi í undir- heimunum og til þess þurfti að beita mikilli slægð. Þau urðu að liafa á reiðum höndum sögur um fortíð sína, sem ekki gátu vakið grunsemdir hinna tortryggnustu. Þau gátu fengið alla til að trúa því, að þau heíðu setið í fangclsi vegna djarfra glæpaverka, enda liöfðu þau kynnt sér vel margt varðandi fangelsi þau, sem þau þóttust hafa gist. Eftir að hafa þannig unnið sér talsvert álit, hittu þau loks mik- ilsvirtan ráðgjafa foringjans. Hon- um leizt vel á þennan unga harð- neskjulega mann og stúlkuna lians, en hann leitaði sér marg- víslcgra upplýsinga um þau, áður en hann þóttist þekkja þau það vel, að hann gæti mælt mcð þeim við yfirmann sinn. Höfuðpaurinn hafði síðan tal af manninum x veitingahúsinu og spurði fljótlega. Geturðu ekið bíl? — Það á ég ekki í neinum vand- ræðum með. En — bætti leyni- lögreglumaðurinn við og glotti — ekki spyrja mig um ökuskírteini. Hinn tók ekki undir þessa kímni en sagði og benti á borð úti í horni: — Við skulum koma þang- að og taia betur saman — og eflir að þeir voru setztir, bætti liann við: Nú, þegar ég tala um að aka bíl, þá verður það að vera akstur, sem um er talandi. Hversu góður ertu? — Nógu góður til alls, svaraöi lögreglumaðurinn. — Eg á kunningja, sagði liinn nú, sem er að leita að fyrsta flokks ökumanni, scm cr um leið stál- liciðarlegur og hlýðinn öllum skipunum. Borgunin vcrður góð. Hvernig lízt þér á þetta? — Getur vel vcrið, svaraði hann. En auðvitað verð ég fyrst að fá að vita talsvert meira. Hinn kinkaði kolli og stakk upp á, að þeir liittust aftur næsta kvöld í öðru veitingahúsi, um þáð bil mílu vegar í burtu. — Eg kem með vin minn með mér, og þá getið þið talað saman um þetta. Og svo uefndi hauu timaua. Þeii' mættu allir bi'ír á skildum tíma. — Vinurinn var stórvaxinn, þokkalega klæddur og með nokkrum fyrirmennskubrag- Eftir að pantað hafði verið í glös leiddi liann þá frá barnum og kom að umræðuefninu. — Þú skalt kalla mig Tom, á- varpaði hann lögreglumanninn. — Þig langar til að vinna fyrir mig> skilst mér? Lögreglumaðurinn brosti. —• Ju> það má segja, að ég sé að svip- ast um eftir vinnu, Þess vegna getur vel verið að semjist með okkur. Tom kinkaði kolli og mælti: — Getur verið — það kemur fljót- lega í ljós. En segðu mér nú allt um þig — allt. Og hann leit þannig í augu viðmælanda síns, að ekki fór milli mála, að liann varð að segja trú- lega frá, ef honum átti að verða trúað. Hann sagði líka triílega frá- Leynilögreglumaðurinn skýrði honum frá uppvexti sínum í Mid- lands, og hvernig hann hefði fyrst komizt undir mannahendur og eftir síðustu fangelsisdvölina lafít lcið sína til London — til í allt. Hann ætti enga vini í Londou némár stúlkuna, sem hann hefði komið með frá Midlands, —• eU stulkan sú hefði einnig komizt i kast við lögin og kynnzt fangelsis* lífi. Tom hlustaði á allar þcssai' upplýsingar og sagði eftir að hafa spurt nægju sína: — Nú, þú seg* ist vera fær um að aka bíl. Komdu uú með mér, og við skulum sja- Eftir að þcir voru komnir út úr veitingastofunni liélt hann áfram: Þú ættir nú að taka í stýrið á mínum bil og sýna hæfileika þíua- Lögreglumaðurinn stóðst prófið og snéri til íverustaðar síns vel ánægður mcð starf kvöldsins. ■ Hann vissi að hann hafði Þok' azt áleiðis, en gerði sér jafu* framt greinilega ljóst, að haun var kominn út á mjög hálan ís> Kvöldið cftir fóru þau lijónin ekki til veitingastaðarins, þar seiu hann liafði hitt Tom, hcldur tU annars staðar. Þau höfðu bæði á tilfinningunni, að njósnað væri uiu þau, bvað lika var rétt. Um miðbik kvöldsins bar þuS §g2 •wawftáttaatiAÐ - m&Swbiaþw

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.