24 stundir - 23.07.2008, Page 14
Eftir Bjarna Ólafsson
bjarni@24stundir.is
SAMDRÁTTUR í efnahagslífinu og
breyttar aðstæður í ferðamanna-
iðnaði hafa komið niður á leigubíl-
stjórum borgarinnar, en sam-
kvæmt heimildum 24 stunda hafa
leigubílstjórar haft töluvert minna
að gera í sumar en undanfarin ár.
Leigubílstjórar sem 24 stundir
hafa rætt við segja að svo virðist
sem Íslendingar nýti í minna mæli
leigubílstjóra en í fyrra og það fær-
ist í aukana að ókunnugir deili
leigubílum á leiðinni heim úr mið-
bænum um helgar. Er ekki óeðli-
legt að ætla að kólnun hagkerfisins
ráði hér einhverju um.
Þá hafi þeir einnig orðið varir
við fækkun erlendra farþega og
segja þeir að það komi m.a. til
vegna breytinga sem orðið hafi í
hótel- og ferðamannaiðnaði und-
anfarin ár.
Bílaleigubílar og rútur
Þeir gestir sem helst vilji verja
tíma sínum í miðbæ Reykjavíkur
dvelji á hótelum á því svæði og
þurfi því lítið á þjónustu leigubíla
að halda. Gestir gististaða fjær
miðborginni séu flestir á bílaleigu-
bíl eða í stórum hópum sem ferðist
um í hópferðabílum og því séu lítil
viðskipti við þá. Því séu þeir færri
en áður sem nýta sér þjónustu
leigubifreiða.
Erlendum ferðamönnum fjölg-
aði um 6% á fyrri helmingi þessa
árs samanborið við sama tímabil í
fyrra, en sú fjölgun hefur ekki
gagnast leigubílstjórum sem fyrr
segir. Bandarískum ferðamönnum
hefur þó fækkað um 23% á milli
ára og þá hefur breskum ferða-
mönnum fækkað um 5%. Hol-
lendingum hefur hins vegar fjölgað
um 40%, Frökkum um 24% og
Þjóðverjum um 18%. Hvort þessi
breyting í samsetningu erlendra
ferðamanna hefur einhver áhrif
haft á notkun leigubifreiða er hins
vegar erfitt að meta.
Farþegum leigu-
bílstjóra fækkar
Íslendingar halda fastar um budduna og fleiri erlendir ferðamenn
ferðast um í bílaleigu- eða hópbifreiðum í stað leigubifreiða
➤ Þrátt fyrir fjölgun erlendraferðamanna í ár segjast leigu-
bílstjórar finna fyrir því að
færri útlendingar nýti sér
þjónustu þeirra.
➤ Þá færist það í aukana að Ís-lendingar taki nokkrir saman
bíl um helgar.
LEIGUBÍLAR
14 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2008 24stundir
Efnalaugin Björg
Áratuga reynsla og þekking
- í þína þágu
.....alltaf í leiðinni
Opið: mán-fim 8:00-18:00 • fös 8:00-19:00
I I . Í
! ""#
!
" #
$
%
&'()*
& + ,- ./-
01
2
345
61
'
'7.
.8
1
*9
/
01,,
: ,
; 1 ;
,/
!
"
:,
0
, <
" & >?4@5A
B4@4????
43?CA5C
CC>?@3C@
>3?5D@D5A3
3?B>DD
>C>CB45?
C3>DB?4D3
>>DCDD?3B
D@@>?3B
B5B5????
BBA5A@?45
D343>DC
445@?3
+
B>AC5C
A44CDA
+
>>>>4AB
+
+
+
B?CCD3>??
+
+
4ED@
5E5C
>5EB5
4E>3
BCED>
BCEB5
B4E@5
@B>E??
>>E@5
D5E>?
>EA5
AE>C
BECD
D5E5?
+
BA>E??
BCADE??
>?CE??
BCCE5?
+
+
+
CBA?E??
B?E??
+
4EA?
5E5D
>5E35
4E>@
BCED4
BCE3?
B4EA?
@BCE??
>>ED?
D4E??
3EB?
AE>4
BE5B
D4E??
BECA
BA5E??
B5B?E??
>?5E??
BC5E??
>>E??
+
DE5?
C>35E??
+
5E5?
./
,
B
3
>
>C
>D
4
5
CD
BA
3
3
B4
B3
B
+
B
@
+
4
+
+
+
A
+
+
F
, ,
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>>@>??D
A@>??D
>>@>??D
>>@>??D
>B@>??D
>>@>??D
B4@>??D
4B>>??@
34>??D
>>@>??D
B5@>??D
@3>??D
● Heildarviðskipti í Kauphöllinni
á Íslandi námu 12,9 milljörðum
króna í gær. Þar af voru viðskipti
með skuldabréf fyrir 9,6 milljarða
og hlutabréf fyrir 3,2 milljarða.
● Mest viðskipti voru með hluta-
bréf Glitnis banka, fyrir 2,3 millj-
arða króna. Þar af voru ein við-
skipti upp á 1,8 milljarða. Þetta
voru langmestu hlutabréfa-
viðskiptin í gær, því næstmest við-
skipti voru með bréf Kaupþings,
fyrir 433 milljónir.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,4%.
● Mest lækkun varð á hlutabréf-
um Exista, en þau lækkuðu um
3,6%. Þá lækkuðu bréf Færeyja-
banka um 2,0% og bréf Glitnis um
1,9%.
● Mest hækkun varð á hlutabréf-
um Icelandair, eða 1,2%.
MARKAÐURINN Í GÆR
Útgáfufélag Nyhedsavisen í Dan-
mörku sendi í gær tilkynningu til
danska fjármálaeftirlitsins um að
hlutafé félagsins hefði verið aukið
um 10 milljónir danskra króna.
Þar með er eigið fé félagsins já-
kvætt. Á fréttavef Jyllands-Posten
segir að með þessu sé verið að
breyta skuldum í hlutafé og hafi
rekstur blaðsins með þessu verið
tryggður í að minnsta kosti hálfan mánuð enn, en félög fái ekki að
halda áfram rekstri sé eigið fé þeirra neikvætt. Þessi tími verði síðan
notaður til að reyna að fá nýja fjárfesta til liðs við blaðið.
Hörð samkeppni fríblaðanna Nyhedsavisen og MetroXpress um aug-
lýsendur hefur valdið því að uppgjör Metro, sem hingað til hefur skil-
að ágætum hagnaði, var neikvætt á öðrum fjórðungi þessa árs, að því
er segir á fréttavef Berlingske Tidende. Simon Riis framkvæmdastjóri
segir þar að blaðið hafi tapað um 12-15% auglýsingatekna, þar sem
auglýsendur fái betra verð annars staðar og dregur hann ekki dul á að
samkeppnin við Nyhedsavisen hafi dregið verðið niður. SRB
Nyhedsavisen breytir
skuldum í hlutafé
Nýtt umhverfisgjald sem lagt var
á alla flugmiða í Hollandi, getur
komið til með að kosta hollenska
flugfélagið KLM allt að hálfa til
eina milljón flugfarþega. Þetta
kom fram í samtali forstjóra
KLM, Peter Hartman, við hol-
lenska blaðið De Volkskrant, eftir
að dómstóllinn í Haag staðfesti
að sú ákvörðun ríkisins að inn-
heimta umhverfisgjald væri í
samræmi við Evrópulöggjöf. Seg-
ir hann farmiðasölu hafa fallið
verulega síðan gjaldið var sett á.
Eftir breytinguna þurfa farþegar
sem fljúga frá Hollandi til ann-
arra Evrópulanda að greiða 11,25
evrur ofan á miðverð. mbl.is
KLM gæti misst
milljón farþega
Heimsmarkaðsverð á olíu lækk-
aði í gær um rúma 4 dollara fyrir
tunnuna í um 126 dollara. Hefur
verðið ekki verið lægra í sex vik-
ur.
Með verðlækkuninni í gær gekk
til baka rúmlega eins dollars
hækkun frá því í fyrradag, en í
síðustu viku lækkaði verðið sam-
fellt í fjóra daga úr 147 dollurum,
sem var hæsta verð frá upphafi.
Hefur verðið því lækkað um 20
dollara á um einni viku.
Ástæðan fyrir verðlækkuninni í
gær er einkum rakin til þess að
hitabeltisstormur, sem nefndur
er Dolly, mun að öllum líkindum
ekki ógna olíumannvirkjum á og
við Mexíkóflóa. gjg
Olían heldur
áfram að lækka
Fleiri en íslenski forsætisráð-
herrann hafa verið að ráða til sín
efnahagsráðgjafa að undanförnu.
Það hefur bandaríski fjár-
málaráðherrann einnig gert.
Eins og frá var greint í síðustu viku
þá hefur Geir H. Haarde ráðið
Tryggva Þór Herbertsson, forstjóra
Askar Capital, til sex mánaða til að
veita sér ráðgjöf á þeim erfiðu tím-
um sem nú eru í efnahagsmál-
unum. Frá því var greint í fyrradag
að bandaríski fjármálaráðherrann, Henry Paulson, hefði ráðið einn af
stjórendum fjárfestingarbankans Goldman Sachs, Kendrich Wilson, til
að veita sér ráð á þeim efiðu tímum sem nú eru á fjármálamarkaði.
Paulson ætti að þekkja nokkuð til starfa Wilsons, enda var hann sjálfur
einn af æðstu stjórnendum Goldman Sachs áður en hann tók við
stjórninni í fjármálaráðuheytinu fyrir Bush forseta á árinu 2006.
Svo skemmtilega vill til að samkvæmt frétt á fréttavef Yahoo! er gert ráð
fyrir að Wilson muni gegna starfinu hjá fjármálaráðherranum út jan-
úar næstkomandi, eða þangað til nýr forseti tekur við af Bush. Þetta er
sama tímabil og fyrirhugað er að Tryggvi Þór aðstoði Geir. gjg
Fá ráðgjöf fram í janúar
FÉ OG FRAMI
frettir24stundir.is a
Fleiri erlendir ferðamenn
keyra um á bílaleigubílum
í stað leigubíla.
SALA
JPY 0,7427 1,00%
EUR 125,66 0,77%
GVT 160,42 0,69%
SALA
USD 78,88 0,34%
GBP 158,19 0,83%
DKK 16,842 0,77%