24 stundir - 26.07.2008, Side 1

24 stundir - 26.07.2008, Side 1
24stundirlaugardagur26. júlí 2008141. tölublað 4. árgangur Páll Óskar Hjálmtýsson er ekki lengur eyðslukló og hefur til- einkað sér að safna fyrir hlutum. Fimm þekktir viðmælendur gefa sparnaðarráð. Hvernig spara þau? SPJALLIл44 Liðsmenn Merzedes Club voru afar fáklæddir í Portúgal og skemmtu sér vel, þrátt fyrir að ekkert hafi orðið af tónleikum þeirra þar. Blaðið fékk nokkrar vel valdar myndir sendar. Merzedes í Portúgal FÓLK»50 »14 13 16 16 14 20 VEÐRIÐ Í DAG »2 Lax og silungur eru í aðalhlutverki hjá matreiðslumanninum Sveini Kjartanssyni. Hann býður til dæmis upp á núðlusalat með kryddlegnum silungi. Austrænn silungur »36 Bandaríski leikarinn Anthony Ed- wards er staddur á Íslandi í tilefni af góðgerðarkvöldverði Shoe4Af- rica en hann er stjórn- arformaður samtakanna. Safnar fyrir spítala »30 Heiðrún Anna Björnsdóttir er bú- sett í London þar sem hún syngur með hljómsveitinni Cicada. Hún upplýsir að ástarsorg hafi verið henni erfið. Ný plata á leiðinni »40 NEYTENDAVAKTIN »4 28% munur á Metamucil Tilbúnir í slaginn Elva Brá Jensdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna að- skotahlut, sem hún telur vera gler, í langloku frá Sóma í vikunni. Fékk hún samlokur í bætur. Langloka með gleri eða plasti? »2 Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar virðast hafa vakið markaðinn. Hann hefur áhyggjur af greiðslu- getu einstaklinga á næstu mánuðum. Lifnar yfir fast- eignamarkaði »2 Þeir göngugarpar sem þora í ferðir á Hornstrandir eru farnir að ráða til sín vanar hreindýraskyttur vegna ótta við ísbirni. Ísbjarnarótti kemur niður á ferða- þjónustu. Vígvæðing á Hornströndum »4 Mannréttindaskrifstofan leggur nú lokahönd á skýrslu sem vonast er til að nýtist við gerð heildstæðrar löggjafar um málefni þessa hóps á Íslandi. Ekki eru til lög um málefni fólksins. Lagalegt tóma- rúm transgender »24 »32Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ræða um boltann og baráttuna Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir tóku í vikunni við þjálfun meistaraflokks ÍA í knattspyrnu af Guðjóni Þórðarsyni. Þeir ræða um baráttuna, við- skiptin og einkalífið í hressilegu og einlægu viðtali. 24 stundir/Árni Sæberg HELGARBLAÐ Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Óseyri 2 Akureyri Sími 461 1150 Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga SUMAR TILBOÐ Sæludagar Unglingaflokkur Feðgaflokkar

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.