24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 26.07.2008, Blaðsíða 1
24stundirlaugardagur26. júlí 2008141. tölublað 4. árgangur Páll Óskar Hjálmtýsson er ekki lengur eyðslukló og hefur til- einkað sér að safna fyrir hlutum. Fimm þekktir viðmælendur gefa sparnaðarráð. Hvernig spara þau? SPJALLIл44 Liðsmenn Merzedes Club voru afar fáklæddir í Portúgal og skemmtu sér vel, þrátt fyrir að ekkert hafi orðið af tónleikum þeirra þar. Blaðið fékk nokkrar vel valdar myndir sendar. Merzedes í Portúgal FÓLK»50 »14 13 16 16 14 20 VEÐRIÐ Í DAG »2 Lax og silungur eru í aðalhlutverki hjá matreiðslumanninum Sveini Kjartanssyni. Hann býður til dæmis upp á núðlusalat með kryddlegnum silungi. Austrænn silungur »36 Bandaríski leikarinn Anthony Ed- wards er staddur á Íslandi í tilefni af góðgerðarkvöldverði Shoe4Af- rica en hann er stjórn- arformaður samtakanna. Safnar fyrir spítala »30 Heiðrún Anna Björnsdóttir er bú- sett í London þar sem hún syngur með hljómsveitinni Cicada. Hún upplýsir að ástarsorg hafi verið henni erfið. Ný plata á leiðinni »40 NEYTENDAVAKTIN »4 28% munur á Metamucil Tilbúnir í slaginn Elva Brá Jensdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna að- skotahlut, sem hún telur vera gler, í langloku frá Sóma í vikunni. Fékk hún samlokur í bætur. Langloka með gleri eða plasti? »2 Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar virðast hafa vakið markaðinn. Hann hefur áhyggjur af greiðslu- getu einstaklinga á næstu mánuðum. Lifnar yfir fast- eignamarkaði »2 Þeir göngugarpar sem þora í ferðir á Hornstrandir eru farnir að ráða til sín vanar hreindýraskyttur vegna ótta við ísbirni. Ísbjarnarótti kemur niður á ferða- þjónustu. Vígvæðing á Hornströndum »4 Mannréttindaskrifstofan leggur nú lokahönd á skýrslu sem vonast er til að nýtist við gerð heildstæðrar löggjafar um málefni þessa hóps á Íslandi. Ekki eru til lög um málefni fólksins. Lagalegt tóma- rúm transgender »24 »32Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ræða um boltann og baráttuna Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir tóku í vikunni við þjálfun meistaraflokks ÍA í knattspyrnu af Guðjóni Þórðarsyni. Þeir ræða um baráttuna, við- skiptin og einkalífið í hressilegu og einlægu viðtali. 24 stundir/Árni Sæberg HELGARBLAÐ Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Óseyri 2 Akureyri Sími 461 1150 Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga SUMAR TILBOÐ Sæludagar Unglingaflokkur Feðgaflokkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.