24 stundir - 15.08.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 15.08.2008, Blaðsíða 17
Angela Stokes segist lifa lífinu til hins ýtrasta eftir að hafa misst um 80 kíló en hún var 140 kíló þegar hún var þyngst. Kílóin fóru að hrynja af henni eftir að hún hóf að borða hráfæði eingöngu en hún segir að á Íslandi sé mjög gott hráefni sem henti í hráfæði. Missti 80 kíló »18 Á nítjándu hæð í Turninum í Kópavogi er glæsilegur hádegisverðarstaður, Nítjánda, þar sem boðið er upp á ljúffengt bröns um helgar. Hlaðborðið er sniðið að fjölskyldum og amer- ísku pönnukökurnar eru í uppáhaldi hjá börnunum, að sögn Sigurðar Gíslasonar yfirkokks. Sniðið að fjölskyldunni »20 Á næstu dögum og vikum munu krakk- ar í skólagörðum víða um land koma heim með mikið magn af grænmeti og öðru góðgæti. Það er ýmislegt sem má matbúa úr fengnum og þar á meðal er gómsæt grænmetissúpa og skólagarðasalat. Gómsæt súpa »24 MATUR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.