24 stundir - 19.08.2008, Síða 1

24 stundir - 19.08.2008, Síða 1
24stundirþriðjudagur19. ágúst 2008156. tölublað 4. árgangur LANDBÚNAÐARSÝNINGIN HELLU www.landbunadarsyning.is 22.–24. ÁGÚST 2008 Sérblað um sýninguna fylgir 24 stundum í dag BILALAND.IS GRJÓTHÁLSI 1 & SÆVARHÖFÐA 2 FINNDU RÉTTA BÍLINN Á WWW.BILALAND.IS! Á nýja vefnum okkar, bilaland.is, geturðu fundið nákvæmlega þann bíl sem þú leitar að með einfaldri leit. Þú gramsar og rótar og færð allar upplýsingar um hvern bíl og skoðar fjölda mynda áður en þú kemur á staðinn - þannig verða bílakaupin miklu markvissari. Valgeir Sigurðsson, síðasti mað- urinn sem sá Vilhjálm Vilhjálms- son söngvara á lífi, segir júgó- slavneskt þjóðlag hafa verið það síðasta er goðið söng. Síðasti söngurinn FÓLK»46 Urður Njarðvík sálfræðingur segir kröfur til barna um sjálfstæði aukast mjög við að byrja í grunnskóla. „En að sama skapi aukast kröfurnar til foreldra.“ Viðhorf þeirra skiptir máli. Börnin í skólann MENNTUN»34 Sérblað um sveitir 10 12 9 11 10 VEÐRIÐ Í DAG »2 Bjarni Fritzson þarf að vera til taks ef einhver meiðist í íslenska hand- knattleiksliðinu í Peking en núna gerir hann lítið annað en að ferðast og æfa Ég er til taks »16 Mikið andlegt álag fylgir því að byrja í grunnskóla og mikilvægt að foreldrar búi barnið undir breyt- ingarnar, að sögn Urðar Njarðvík sálfræðings. Erfitt að byrja í skóla »34 Margrét Edda í Merzedes Club vann til bronsverðlauna í taek- wondo í Danmörku um síðustu helgi. Þurfti að hætta keppni vegna meiðsla. Brons í taekwondo »46 SÉRBLAÐ Hittumstá Hellu! LANDBÚNAÐARSÝNINGINHELLU 22.–24. ÁGÚST 2008www.landbunadarsyning.is NEYTENDAVAKTIN »4 Skotið á 48 til 79 krónur Formaður Samtaka hernaðar- andstæðinga gagnrýnir umfjöllun Morgunblaðsins um hermennsku í blaði um menntun. Ritstjóri blaðs- ins segir umfjöllunina eiga fullan rétt á sér. Hermennska við hlið menntunar »2 Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Ég bjargaði því að frábær embætt- ismaður borgarinnar yrði látinn fara fyrir það eitt að vera samvisku- samur og reyna að leiðbeina ung- um og óreyndum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins,“ segir Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgar- stjóri. „Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir efndi sem formaður leikskólaráðs til mjög dýrrar auglýsingaherferðar út af „Borgarbörnum“. Hún hafði ekkert samráð við mig eða æðstu stjórn borgarinnar um það og lítið samráð við sviðsstjórann, Ragn- hildi Bjarnadóttur. Þegar sviðsstjór- inn gerði athugasemdir vildi Þor- björg Helga láta reka sviðsstjórann sem átti allt annað skilið enda einn af traustustu og bestu starfsmönn- um borgarinnar “ segir Ólafur F. Hrein ósannindi Þorbjörg Helga segir ummæli Ólafs F. vera hrein ósannindi. „Þetta er algjörlega með ólíkindum að maðurinn skuli haga sér svona,“ segir hún. „Það er rosalega ósann- gjarnt af honum að draga sviðs- stjórann inn í þennan pólitíska leik.“ Stöðvaði brottrekstur  Ólafur F. segist hafa komið í veg fyrir að formaður leikskólaráðs ræki sviðsstjóra leikskólasviðs  Ásökunum vísað á bug EKKI FYRSTA LYGIN» 2 ➤ Meirihluti Sjálfstæðisflokksog F-lista kynnti aðgerða- áætlun í leikskólamálum undir nafninu „Borgarbörn“ í apríl. BORGARBÖRN „Oft skapast svo sérstök stemning í partíum, þar sem maður er staddur með öðru fólki en er samt alltaf eitthvað svo einn með sjálfum sér. Þetta sést oft vel í bænum á kvöldin og um helgar. Fólk er oft svo meðvitað um sjálft sig,“ segir Ásgerður Gunnarsdóttir úr Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunni um dansverkið DJ Hamingja. 33 Gleðskapur seint um kvöld 24stundir/Kristinn „Flestir vilja vera sjálfstæðir en um leið í sambandi með öðrum“ Ungbarnasundkennari biður inn- brotsþjófa um að skila aftur bauk og myndavél, sem nýtist til að mynda börn í vatni. Hann mun í staðinn sleppa því að rukka fyrir baðferð þjófanna. Stálu sparigrís og myndavél »4 Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir ólíklegt að ákvæði um lands- skipulagsáætlun verði hluti af skipulagslögum á Al- þingi í september. Segir lands- skipulag ólíklegt »6 Forstöðumaður Litla-Hrauns gerir sér vonir um að fjármagn fáist á næstu fjárlögum fyrir nýrri fang- elsisbyggingu. Í henni á að vera bæði sjúkra- og með- ferðardeild. Fangelsisbygg- ing í forgang »8 »12

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.