24 stundir


24 stundir - 19.08.2008, Qupperneq 44

24 stundir - 19.08.2008, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Jason Stathman? 1. Í hvaða íþrótt þótti hann býsna liðtækur á yngri árum? 2. Hvaða leikstjóri kom honum á kortið? 3. Hver var mótleikkona hans í myndinni Crank? Svör 1.Dýfingum 2.Guy Ritchie 3.Amy Smart RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Hvað um það þótt ástalífið sé ekki alltaf eins og í þínum villtustu draumum? Láttu ekki smáhlutina fara í taugarnar á þér og reyndu að slaka á.  Naut(20. apríl - 20. maí) Reyndu að forðast fjárhagsleg viðskipti við vini þína í dag. Það er ekki áhættunnar virði.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þér liggur margt á hjarta. En þú ættir kannski að bíða til morguns með að ræða það. Sumir eru ekki tilbúnir til þess að heyra það vegna anna.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Það þýðir ekkert að leita endalaust að réttri lífsspeki. Þú verður að búa þér til þína eigin með því að prófa nýja hluti.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Listir liggja betur fyrir þér en oft áður og þú átt auðveldara með sköpun. Og jafnvel með að gera eitthvað annað að þínu.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert með meira á þinni könnu en þú mátt við. Ekki taka að þér ný verkefni í dag, sama hversu léttvæg þau virka.  Vog(23. september - 23. október) Þótt tímarnir hafi verið betri þá geturðu enn notið litlu hlutanna í lífinu. Þér gengur vel að mynda tengsl við annað fólk í dag.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Láttu spennuna ekki ganga fram af þér þó að draumar þínir virðist vera að rætast. Þú gætir truflað þróunina.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Barnaleg hegðun er bara aðlaðandi hjá börn- um. Sýndu þroska og fágun innan um aðra í dag.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú býrð yfir mikilli þolinmæði og umhyggju. Þessir kostir gera þig að frábærum leiðtoga.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú missir einbeitinguna kannski svolítið í dag en þú nærð samt að halda þínu striki.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þótt biðin virðist löng þá veistu að eitthvað yndislegt er í fæðingu. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Fyrir nokkru voru íslensk sjónvarpssumur lögð undir brúðkaupsþátt. Innihald hans var endurtekin uppsetning á sama íslenska brúð- kaupsleikritinu með nýjum aðalleikurum í hverri viku. Þátturinn varð svo mikið fyrirtæki að Smáralindin var leigð undir risasýningar á nauðsynlegum aukahlutum brúðkaupanna. Allt til þess að gera brúðkaupsdaginn að besta degi lífs þeirra heithjúa sem buðu í partíið. Ég hef aldrei skilið þá sem vilja gera slíkan dag að þeim besta sem þeir hafa lifað. Hvað ætl- ar fólkið síðan að gera í framhaldinu? Sam- kvæmt kenningunni hlýtur enda allt að liggja niður á við eftir að toppnum er náð. Er hjóna- bandið, afleiðing brúðkaupsins, þá ekkert ann- að en áratuga niðurtúr? Leiðindaskyldurækni til að réttlæta daginn mikla? Nei, stefnan hlýtur að vera sú að hver dagur verði betri en sá sem kom á undan. Að vonin um eilífa hamingju dragi okkur í gegnum daga lífsins. Brúðkaupin í brúðkaupsþættinum sem átu íslensku sjónvarpssumrin fyrir nokkrum ár- um litu enda mörg út sem auglýsingar fyrir markaðsöflin sem selja aukahlutina í þau. Upp- fyllingarefnið. Aðalatriðið, samruninn, var orð- ið algjört aukaatriði. Það getur ekki verið gott. Hvað þá best. Þórður Snær Júlíusson Efast um að brúðkaupsdagurinn sé besti dagur lífsins. FJÖLMIÐLARÝNI thordur@24stundir.is Síendurtekin íslensk brúðkaupsleikrit Stjórnvöld í Malasíu íhuga nú hvort banna eigi söng- konunni Avril Lavigne að halda þar tónleika sökum þess að hreyfingar hennar á sviði séu of kynþokkafullar. La- vigne á að halda tónleika í Kuala Lumpur 29. ágúst og eiga þeir að marka upphafið á tónleikaferð hennar um Asíu. Það er ungliðahreyfing eins stjórnarandstöðuflokksins sem stendur á bak við þá ósk að banna tónleika stúlk- unnar. „Þetta er talið of kynþokkafullt fyrir okkur,“ sagði Kamarulzaman Mohamed, talsmaður ungliðahreyfing- arinnar, í fjölmiðlum á dögunum. „Við viljum ekki að okkar fólk, okkar ungmenni, verði fyrir áhrifum af flutn- ingi þeirra. Við viljum góða flytjendur sem eru góðar fyr- irmyndir.“ Stjórnvöld í Malasíu hafa enn ekki tekið ákvörðun um hvort banna eigi Avril en tónlistarmenn þurfa að gæta vel að hegðun sinni þegar stigið er á svið í Malasíu. Allir flytjendur verða að vera í klæðnaði sem hylur allt frá brjóstkassa niður að hnjám. Fötin verða að vera laus við öll dónaleg eða ólögleg tákn og flytjendur verða enn- fremur að forðast það að hoppa mikið, öskra, faðmast eða kyssast á sviði. vij Avril Lavigne ekki velkomin til Malasíu Of sexí fyrir sviðið Söngkonan Hilary Duff Barnastjarnan Hilary Duff hratt af stað orðrómi þess eðlis að samband hennar og íshokkístjörnunnar Mike Comrie væri orðið alvarlegt með því að veifa hring framan í ljósmyndara er parið yf- irgaf veitingastað á dögunum. Slúð- urblöðin keppast nú við að fá staðfesta trúlofun. bös Trúlofuð? Breska fyrirsætan Kate Moss greindi frá því í viðtali við Interview Magazine að hún hefði kysst sjálfan Frank Si- natra. Hún segist hafa fundið fyrir yf- irliðstilfinningu eftir kossinn og reykt með honum sígarettu eftir að varir þeirra mættust. Þetta á að hafa gerst ár- ið 1998 stuttu áður en goðsögnin dó. Fyrirsætan Kate Moss Kyssti Sinatra STJÖRNUFRÉTTIR 07.45 Ólympíuleikarnir Samantekt. (29:45) 08.30 Ólympíuleikarnir Körfub. kv., 8–liða úrslit. 09.55 Ólympíuleikarnir Fimleikar, úrslit 12.05 Ólympíuleikarnir Frjálsar, úrslit. 14.45 Ólympíuleikarnir Fótbolti karla, undanúrslit 16.15 Ólympíuleikarnir Samantekt (30+31:45) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthúr (130:135) 18.25 Feðgar í eldhúsinu Dönsk þáttaröð. Upp- skriftir má sjá á www.dr.dk/Mad/ Programmer/Harry/ forside.htm (2:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (9:22) 20.45 Heilabrot (Hjärn- storm) (5:8) 21.15 19. öldin á röngunni (1850–1864) (5:8) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld 22.40 Illt blóð (Wire in the Blood IV: Kvöl og pína) Stranglega bannað börn- um. (2:4) 00.05 Ólympíuleikarnir Samantekt (2:5) 00.30 Ólympíuleikarnir Fimleikar karla 00.55 Ólympíuleikarnir Strandblak karla, fyrri undanúrslitaleikur. 01.55 Ólympíuleikarnir Strandblak karla, seinni undanúrslitaleikur. 02.50 Ólympíuleikarnir Dýfingar karla, úrslit 03.50 Ólympíuleikarnir Handb. karla, 8-liða úrslit 06.05 Ólympíuleikarnir Handb. karla, 8-liða úrslit 07.00 Barnaefni 08.20 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Glæstar vonir 09.35 Ljóta Lety 10.20 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Spítalalíf (M.A.S.H.) Gamanmynd. 15.05 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) (12:22) 15.30 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Kringlukast (Bey Blade) 16.43 Shin Chan 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 21.05 Pilot (The Big Bang Theory 21.30 Canterbury’s Law Nýr lögfræðiþáttur í anda Practice og Boston Legal. 22.15 Mánaskin (Moon- light) 23.00 Þögult vitni (Silent Witness) 23.55 60 mínútur 00.40 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 01.25 Genaglæpir (ReGe- nesis) 02.10 Spítalalíf (M.A.S.H.) 04.00 Canterbury’s Law 04.40 Þögult vitni 05.35 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Sumarmótin 2008 Sýnt frá N1 – mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem 5. fl. drengja öttu kappi. 18.30 Countdown to Ryder Cup 19.00 Kraftasport 2008 (Uppsveitavíkingurinn) 19.30 Stjörnugolf 2008 20.15 10 Bestu (Guðni Bergsson) 21.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Berg- mann Eiðsson fer Um- hverfis Ísland á 80 högg- um. 22.00 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Wyndham Championship) 22.55 Million Dollar Cele- brity Poker Að þessu sinni mæta stjörnurnar til leiks í póker og keppa um stór- ar fjárhæðir. 08.00 Lotta flytur 10.00 Say Anything 12.00 Fantastic Voyage 14.00 Guess Who 16.00 Lotta flytur 18.00 Say Anything 20.00 Fantastic Voyage 22.00 Transporter 2 24.00 The People vs. Larry Flynt 02.05 Assault On Precinct 13 04.00 Transporter 2 06.00 Finding Neverland 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 America’s Funniest Home Videos (e) 19.45 Family Guy Teik- inmyndasería fyrir full- orðna með kolsvörtum húmor. (e) 20.10 Frasier (5:24) 20.35 Style Her Famous Stjörnustílistinn Jay Manuel kennir konum að klæða sig, mála og greiða eins og stjörnurnar í Hollywood. (9:10) 21.00 Design Star Banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. (5:9) 21.50 High School Reu- nion (2:6) 22.40 Jay Leno 23.30 The Evidence (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest Sakamálaþáttaröð. 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 So you Think you Can Dance 00.10 Missing 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 16.30 Michael Rood 17.00 Bl. íslenskt efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 20.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 14.40 Middlesbrough – Tottenham (Enska úrvals- deildin) 16.20 Hull City – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Leikirnir, mörkin og allt það um- deildasta skoðað. 19.00 Chelsea – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Man. Utd. – New- castle (Enska úrvals- deildin) 22.20 Premier League Re- view 2008/09 23.15 West Ham – Wigan (Enska úrvalsdeildin) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.