Eintak - 27.01.1994, Síða 12
Ertt eftirsóknarverðasta tómstundagaman íslenskra bama og unglinga í dag er að sækja módelnámskeið. Þau dreymir um írægð og
frama í útiöndum og þau og foreldrar þeirra trúa því að námskeiðin geti orðið til þess að draumurinn verði að veruleika. Nám-
skeiðshaldaramir fullyrða að allir hafi gott af því að sækja módelnámskeið en aðrir tala um peningaplokk og vara við afleiðingum þess
að ýta undir líkams- og fegurðardýrkun barna og unglinga með þessum hætti.
Togastáum
tíu milljóna
æskudraumamarka
Ef það er hægt að nefna eitthvað
eitt sem æðsta draum íslenskra tán-
ingsstelpna í dag, er það að meika
það sem fyrirsæta í útlöndum.
Hundruðir íslenskra stelpna í
kringum fermingaraldurinn stefna
að því að láta drauminn rætast og
geta ekki beðið eftir tækifærinu, ef
marka má ótrúlega aðsókn á nám-
skeið sem ætlað er að undirbúa þær
fyrir að leggja út á þyrnum stráða
braut tískuheimsins. Um 25 ára
skeið hafa slík námskeið verið hald-
in hér á landi en nú er þetta orðinn
markaður sem veltir umtalsverðum
fjármunum. Fyrir þá sem vilja
græða á tómstundum ung-
linga er þetta sennilega ein
arðvænlegasta leiðin. Að
minnsta kosti sjöhundruð
börn og unglingar sækja
módelnámskeið á hverju ári
og námskeiðshaldararnir
rukka af hverju þeirra á bil-
inu átta til fjórtán þúsund
krónur, sem þýðir að veltan
er allt að tíu milljónum á ári.
Á þessi bisness rétt á sér?
Efasemdarraddirnar segja að
verið sé að vekja falskar von-
ir hjá þessum krökkum,
sérstaklega stelpunum, og
plokka peninga af þeim og
foreldrum þeirra. Sumir
sálfræðingar vara líka við
fegurðardýrkuninni sem
óhjákvæmilegum fýlgifiski
fyrirsætudraumsins. For-
svarsmenn námskeiðanna
segja hins vegar sjálfir að
námskeið af þessu tagi séu
aðeins unglingunum til
góða.
Kolbrún gagnrýnd
fyrir að fara yfir
strikið
Þegar Kolbrún Aðal-
steinsdóttir hjá Módel
Mynd hleypti af stokkunum
skóla nú um áramótin, í
nafni Johns Casablanca,
stofnanda umboðsskrifstof-
unnar Elite, hafa efasemdar-
raddirnar orðið háværari og sam-
keppnisaðilarnir gagnrýna hana
óspart. Kolbrún býður upp á nám-
skeið fýrir börn allt frá fjögurra ára
aldri sem hún auglýsir sem módel-
námskeið og það blöskrar þeim.
Óhætt er að segja að talsverður
titringur sé í þessum bransa eftir að
Kolbrún opnaði Casablanca-skól-
ann. Eftir talsverðum fjármunum
er að slægjast sem kyndir undir
samkeppnina og baki liggur greini-
Margrét Halldórsdóttir er sál-
fræðingur og deildarstjóri hjá Ung-
lingaráðgjöfmni. Hún hefur ýmis-
legt við það að athuga að börn og
óþroskaðir unglingar sæki módel-
námskeið. „Þessi námskeið eru
hluti af þessari bólu að ýta undir
ytra útlitið. Það ytra er metið að
verðleikum á meðan hinn innri
maður er í raun algert aukaatriði.
Það finnst mér ámælisvert við þessi
námskeið. Það alvarlegasta er að
það skiptir ekki mestu hver þú ert
og hvernig þér líður heldur feg-
urðin. Ég get ímyndað mér að
legur ágreiningur um hvort
Kolbrún hafi farið yfir strikið. Sjálf
gefur hún hins vegar í skyn að í
þessum deilum mætist gamli og nýi
tíminn.
Unnur Arngrímsdóttir hefur
staðið fyrir námskeiðum fyrir ung-
linga sem hafa áhuga á sýningar- og
fyrirsætustörfum í tuttugu og fimm
ár á vegum Módelsamtakanna.
Boðið er upp á almenn námskeið
fyrir krakka á aldrinum 13-16 ára
þar sem þeim eru kynntar kurteis-
is- og siðvenjur, framkoma,
borðsiðir og hreinlæti auk þess sem
stúlkunum er kennt að farða sig
létt. Módelnámskeið eru svo haldin
fýrir sextán ára og eldri. „Það á ekki
að eiga sér stað að yngri börn en
þrettán ára séu tekin á svona nám-
skeið, alls ekki,“ segir Unnur. „Því
miður er þróunin sú að halda nám-
skeið af þessu tagi fyrir mjög ung
börn. En þetta eru bara gylliboð.
Stundum hafa mæður samband við
mig og eru hissa á því þegar ég segi
þeim að ég taki ekki við átta ára
börnum. En barn á að fá að vera
stelpur sem eru gjaldgengar á þessi
námskeið séu taldar hafa eitthvað
sem aðrar hafa ekki. Ef það eina
sem skiptir máli er að vera falleg og
grönn, hefur það þau áhrif að þær
stelpur sem falla ekki inn í skil-
greininguna eigna sér mjög
neikvæða merkimiða. Þær missa
oft stjórn á þessu og svona líkams-
dýrkun ýtir án efa undir lystarstol."
Fyrirmyndir ungra stelpna sem
hafa áhuga á fyrirsætustörfum eru
auðvitað súpermódelin sem túlka
munúð og líkamsþokka á síðum
tískublaðanna. I starfi sínu er þær
barn.“
Nú eru auglýst módelnámskeið
hjá Módel Mynd í nafni Johns
Casablanca fyrir börn frá fjögurra
ára aldri?
„Það er ferlegt og ég er alfarið á
móti því.“
„Ég kann að meta skóla Unnar
og störf hennar og hef ekkert á móti
henni persónulega,“ segir Kolbrún
þegar hún er innt álits á gagnrýni
Unnar. „En það væri aumt ef for-
eldrar allra þeirra barna sem sækja
námskeið hjá okkur teldu að börn-
in þeirra hefðu ekki gott af því. Ég
veit ekki um neinn annan skóla hér
á landi sem býður upp á
sömu kennslu og við þannig
að um misskilning hjá henni
gæti verið að ræðá. Unnur
má hafa sína skoðun en ég er
bara ekki sammála henni.
Fólk þarf sífellt að vera að
mennta sig til að vera í takt
við tímann.“
Ekkert barn fær aðgang að
John Casablanca-skólanum
án þess að koma í einkaviðtal
með foreldrum sínum, að
sögn Kolbrúnar.
En hvað er verið að kenna
þeim yngstu?
„Markmiðið er að byggja
upp sjálfstæði þeirra og
sjálfsöryggi, við tökum á
feimni, fjöllum um frekju,
kennum þeim kurteisisvenj-
ur og réttar líkamshreyfing-
ar, að dansa og syngja. Við
leggjum líka áherslu á að þau
séu virk í leik og starfi með
foreldrum sínum, taki til í
herbergjum slnum, brjóti
saman fötin og fleira í þeim
dúr. Þá leggjum við mikið
upp úr leikrænni tjáningu
sem gerir þeim börnum
mjög gott sem eru sérlega
feimin eða eiga erfitt upp-
dráttar. Þegar við erum búin
að fá fram sjálfsöryggið hjá
krökkunum leyfum við þeim
að sýna föt og þannig lýkur
námskeiðunum.“
Er ekki verið að næra krakkana á
neikvæðri athygli með svona sýn-
ingarstússi?
„Nei, við erum ekki að búa til
litlar prinsessur og prinsa. Við
leggjum enga fegurðarstaðla á þau
börn sem sýna á okkar vegum.
Þessi skóli er fýrir alla og það sama
er gert fýrir alla nemendur."
Eruð þið að leita að fyrisætum
framtíðarinnar í þessum krökkum?
„Nei, það erum við ekki að gera.
fyrst og fremst kynverur. Margrét
segir að tólf til þrettán ára stúlkur
hafi engar forsendur til að setja sig í
spor átrúnaðargoðanna. „Hvernig
ættu þær að hafa það? Með svona
námskeiðahaldi er því á vissan hátt
verið að ræna þessar stúlkur æsku
sinni.“
Ábyrgð foreldranna er mikil að
mati Margrétar. „Það er ofsalega
mikilll munur á átján ára stúlkum
og tólf ára. Þær eldri eiga að geta
tekið eigin ákvarðanir og horfst í
augu við afleiðingar af vaii sínu sem
þær yngri geta ekki. En því miður
Það er ekki fyrr en þau verða fjór-
tán ára að við förum að leiðbeina
þeim um það sem tengist fyrirsætu-
störfum beint. Og það er fýrst þá
sem við förum að ræða við þá
krakka sem koma til greina í fyr-
irsætustörf og áður þarf samþykki
foreldra að liggja fyrir. Þá fara þau
sem stefna lengra að safna í mynda-
möppuna sína. Fyrirsætur sem ætla
sér að ná langt úti í heimi þurfa að
byrja mjög ungar að til að byggja
upp prófessional möppur.“
Nú eru aðeins örfáar stúlkur sem
komast áleiðis í fyrirsætubransan-
um á móts við þann fjölda sem
sækir námskeiðin. Eruð þið ekki að
gefa miklum fjölda þeirra falskar
vonir um að verða fýrirsætur, með
því að auglýsa módelnámskeið?
„Hugtakið Módelnámskeið er
bara skilgreining á því að í nám-
skeiðunum felist meðal annars
kennsla í göngu, framkomu og
dansi. En við erum ekki að kenna
þessum krökkum að verða fyr-
irsætur.
Ef stúlkur koma til mín og spyrja
hvort þær hafi það sem þarf til að
verða fyrirsætur þá svara ég þeim af
hreinskilni. Mér finnst ljótt að
blekkja fólk. En jafnframt segi ég
við þær að ég viti ekki hvernig þær
komi til með að þroskast og því sé
aldrei að vita hvað gerist.
Aðalatriðið er að krakkarnir læra
margt nytsamt á þessum nám-
skeiðum þó að þau stefni ekki að
því að verða fyrirsætur."
Þrettán ára krakkar vilja
komast á fyrirsætusamn-
ing
Módel ‘79 hefur staðið fyrir mód-
elnámskeiðum um árabil með
svipuðu sniði og Módelsamtökin.
Jóna Lárusdóttir, framkvæmda-
stjóri samtakanna, segir að aðalá-
herslan sé á námskeið fyrir annars
vegar þrettán til fimmtán ára
krakka og svo sextán ára og eidri.
Þó hafa verið haldin námskeið fýrir
krakka tíu til tólf ára. „Þessi nám-
skeið eru fyrir krakka sem hafa á-
huga á að verða sýningarfólk," segir
Jóna. „En þau gagnast jafnframt vel
til að byggja upp sjálfstraust þeirra.
Að loknu grunnnámskeiði taka við
framhaldsnámskeið þar sem meiri
áhersla er lögð á atriði sem tengjast
beinlínis fyrirsætustörfum. Þá lát-
um við krakkana ganga á pöllum
og við tökum þau upp á mynd-
band. Síðan er tískumyndataka, en
þá eru stelpurnar farðaðar og þær
greiddar."
blundar undir niðri hjá mörgum
foreldrum stolt yfir fegurð barna
sinna. Þeir hafa oftar en ekki
frumkvæðið að því að koma börn-
um sínum á framfæri og þá er al-
gengt sem fýrsta skref á að senda
þau á módelnámskeið. Við verðum
að líta á þetta sem hvern annan bis-
ness og þá kemur að ábyrgð okkar
uppalenda. Við verðum að vega og
meta hvort námskeið af þessu tagi
séu þroskandi og uppbyggileg fyrir
börnin okkar. Sjálf myndi ég aldrei
ráðleggja mínum dætrum að sækja
svona námskeið."
LINDA PÉTURSDÓTTIR
„Mér finnst Ijótt að teíja tólf til
þrettán ára gömlum stelpum trú
um að þær geti lært að verða
fyrirsætur með því að borga
offjár fyrir námskeið. “
KOLBRÚN AÐALSTEINSDÓTTIR
„Unnur má hafa sína skoðun en
ég er bara ekki sammála henni.
Fólk þarf sífellt að vera að
mennta sig til að vera ítakt við
tímann. “
Jóna er sannfærð um að nám-
skeið af þessu tagi geri krökkum
gott en halda verði vel utan um
málin þegar yngstu krakkarnir séu
annars vegar. Og hún er lítið hrifln
af því að krakkar innan við ferm-
ingu sæki módelnámskeið. „Það er
nóg annað fýrir þau að gera,“ segir
hún. „En þróunin er sú að æ yngri
krakkar heillast af sýningar- og fyr-
irsætuheiminum og það gengur
stundum út í öfgar. Við fáum til
dæmis mörg símtöl frá mæðrum
tíu ára barna sem vilja koma þeim á
námskeið. Og nú eru jafnvel
þrettán ára krakkar farnir að safna í
myndamöppu og spyrja hvenær
þeir komist á samning og hvað þeir
þurfi að gera til þess að sá draumur
rætist. En það verður að passa að
vekja ekki of miklar vonir hjá
krökkunum. Það er nægur tími
framundan hjá þeim og þau eiga
eftir að taka út þroska.“
Jóna tekur undir gagnrýni Unnar
á að halda módelnámskeið fyrir
börn. „Mér finnst í lagi að æfa
börn, sem eiga að koma fram á
tískusýningum, nokkrum sinnum
fyrir sýningar þannig að þau gangi
rétt, en að halda sérstök námskeið
fyrir börn allt niður í fjögurra ára
UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR
„Finnst ferlegt“ að Kolbrún
Aðalsteinsdóttir bjóði upp á
módelnámskeið fyrir börn frá
fjögurra ára aldri. „Það á ekki að
eiga sér stað að yngri börn en
þrettán ára séu tekin á svona
námskeið, alls ekki, “ segir hún.
JÓNA LÁRUSDÓTTIR
„Mér finnst ílagi að æfa börn,
sem eiga að koma fram á tísku-
sýningum, nokkrum sinnum fyrir
sýningar þannig að þau gangi
rétt, en að halda sérstök nám-
skeið fyrir börn allt niður í fjög-
urra ára finnst mér ekkert
sniðugt. “
finnst mér ekkert sniðugt. Svo taka
við framhaldsnámskeið og foreldr-
arnir eyða stórfé í þetta. Það er
rugl.“
Ekki hægt að læra til fyr-
irsætu á námskeiðum
Módelskrifstofa Lindu Péturs-
dóttur og Les Robertson, Wild,
hefur staðið fyrir nokkrum fyr-
irsætunámskeiðum á því ári sem
hún hefur verið starfrækt. Bæði
hefur verið um að ræða helgarnám-
skeið í samstarfi við breska fýr-
irtækið The Fashion Bureau, þar
sem farið hefur verið yfir flesta þá
þætti sem tengjast fyrirsætustörf-
um, sérstaklega erlendis, og eins
stutt myndatökunámskeið í nafni
Wild. Linda segir að markmiðið hjá
henni með námskeiðshaldinu sé
ekki síst það að finna efni í fyr-
irsætur. „Ég kenni ekki krökkunum
að verða módel heldur er ég að
kynna fyrir þeim þennan heim.
Mér fmnst voðalega skrýtin þessi
módelnámskeið þar sem krakkarn-
ir flytjast á milli stiga. Þau læra ekki
að verða fýrirsætur með því. Marg-
ar stelpur hafa komið til mín sem
hafa haldið að þær gætu orðið fyr-
irsætur af því að þær hafa tekið svo
og svo mörg stig en hafa kannski
ekkert af því sem til þarf. Mér
finnst ljótt að telja tólf til þrettán
ára gömlum stelpum trú um að
þær geti lært að verða fyrirsætur
með því að borga offjár fyrir nám-
skeið. Þetta er líka svo viðkvæmur
aldur. En það er til marks um hvað
þetta námskeiðahald er orðinn
harður bisness."©
Fjórir aðilar bítast um módelnámskeiðam-
arkaðinn á íslandi í dag; Módelsamtökin, Módel
‘79, Móde! Mynd/John Casablancas Modelíng &
Career Center og Wild.
Mjög varlega áætlað sæk/a um sjö hundruð ung-
lingar módelnámskeið hjá þeim á ári. Fyrir það
reiðir hver og einn fram um tíu þúsund krónur að
meðaltali sem þýðir að veltan i þessum bransa er
ekki undirsjö milljónum. Raunveruleg velta erþó
væntanlega talsvert miklu hærri, sennilega nær tíu
milljónum króna.
MÓDELSAMTÖKIN bjóða upp á námskeið fyrir
13-15 ára og 16ára og eldri. Yngri krakkarnir byrja
á grunnnánmskeiði sem næryfir 10 klst. og greiða
fyrírþað 7.800 kr. Þau eldri borga 10.000 kr. fyrir
módelnámskeið sem næryfir 15 klst. Á síðasta ári
sóttu um eitt hundrað unglingar námskeið hjá Mód-
elsamtökunum.
MÓDEL ’79 stendur einnig fyrir námskeiðum fyrir
13-15 áraog 16 ára og eldri. 10.000 kr. kostar á
námskeiðsem mætterá 8sinnum il 1/2klst. í
senn.
MÓDEL MYND/JOHN CASABLANCAS
MODELING & CAREER CENTERbýður upp á
námskeið fyrir böm frá fjögurra ára aldri. Skipt er í
tvo hópa eftir aldri. Námskeiðin standa i 10 vikur og
mæta krakkarnir tvisvar í viku eina klst. ísenn.
12.000 kr. kostar að taka þátt íþessum nám-
skeiðum. Reikna má með að að minnsta kosti 250
unglingar sæki þessi námskeið á ári.
WILD hélt nokkur námskeið á síðasta ári sem um
250 unglingar sóttu. Þátttakendur greiddu 14.000
kr. fyrir aðgang að helgamámskeiðunum og komust
færri að en vildu. Stutt myndatökunámskeið var líka
fjölsótten verðið fór meðal annars eftir Ijósmyndara
og fjölda mynda.
Margrét Halldórsdóttir sáffræðingur
Fegurðin tekin fram yfir innri mann
12
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994