Eintak - 27.01.1994, Side 16
EYRAÐ Eyrað hefur í gegnum tíðina
verið augljósasti staður gótunar, en í
þennan flipa hafa ekki margir enn
gatað sig. Gatið jafnar sig á 6-12
mánuðum.
JGABRUNIN Augabrúnin hefur náð miklum
'um undanfarið. Vínsældirnar hafa aukist
ikið að eyrnasnepillinn má fara að vara sig.
rúnina má gata eftir endilöngu og líkt og gat í
virðist hringurinn vefja sig inn í brúnina.
NASAVÆNGURINN Þekktur skrautstaður
um aldir. Ávann sér vestræna virðingu með
pönkbylgjunni. Þótti heppilegri en kinnin.
Hringurinn er staðsettur eftir smekk hvers og
eins en heppilegast er þó talið að hafa hann
fremst ó vængnum. 6-8 vikur þurfa að líða þar
■i,, til svæðið hættir að vera aumt í kringum hring-
Yin.
TUNGAN Göt í tungu err gerð
miðju hennar og frekar innarli
mörgum fálitinn erfiður staður
hindrar þó ekki viðkomandi í
nauðsynlegri næringaröflun og
skiptum. Gatið grær á 4-6 vikum.'
A síðustu misserum hetur skotið rótum á íslandi sérstæð tíska sem felst í
því að fólk gatar á sér augabrúnir, geirvörtur, kynfæri og nánast hvaða lík-
amspart sem er og setur hringi og annað skraut í gatið. Tíska þessi á
rætur í leit vesturiandabúa að fornum gildum. En þeir sem gata sig gera
það af ýmsum ástæðum; fyrir töffaraskapinn, sársaukann eða af
hálftrúariegum ástæðum. Einar Örn Benediktsson og Gerður
KRISTNÝ könnuðu þessa neðanjarðartísku á íslandi.
Með hringi
augabrúnum,
geirvörtum
kynfæru
GEIRVARTAN Hefur áunnið sér sess sem einn
mest kynæsandi staðurinn fyrir götun. Bæði
kynin njóta þessarar tegundar en þó er munur á
milli þar sem konum er ráðlagt að gata við rót
vörtunnar. Gatið jafnar sig á 6-8 vikum.
HÖNDIN Venjulega er gatjð gprt milli
þumalfingurs og vísifingúrs en einnig
er hægt að gera það milli hinná^fingr-
anna. Það tekur frá hálfu upþ í eítt
fyrir húðina að jafna sig eftir götun
höndina.
SNÍPURINN Heilagur staður í flestra hugum.
Þó er hann skorinn af hjá sumum þjóðum. Heil-
agleiki staðarins er undir hverjum og einum
komið. Ýmist er hringurinn settur lóðrétt eða
lárétt og í báðum tilfellum fer hann gegnum
miðju snípsins. Ef snípurinn er frekar lítill er hann
settur lárétt. 6-8 vikur tekur fyrir konuna að jafna
'■ sjg eftir aðgerðina.
Jóhannes Arason lét setja
hring í annan nasavænginn fyrir
einu og hálfu ári. Hann lét ekki þar
við sitja heldur hefur nýverið látið
setja hring í geirvörtuna.
„Þegar ég sagði vinkonum mín-
um frá því að ég væri að fara að
setja hring í aðra geirvörtutia gripu
þær oft um brjóstin á sér og
skræktu upp yfir sig af tilhugsun-
inni einni saman. En ég vissi að
þetta væri nokkuð sem ég yrði að
ganga í gegnum, rétt eins og upp-
skurð“, segir Jóhannes.
Samlíkingin er ekki fjarri lagi því
það tekur marga mánuði fyrir
húðina í kringum hringinn að jafna
sig sé hann settur í geirvörtuna.
Jóhannes leitaði til reykvísks göt-
unarmanns til að setja gatið í geir-
vörtuna en gatið í augabrúnina setti
hann sjálfur með eyrnalokkabyssu.
Götunarsérfræðingar ráða fólki frá
því að nota slíka á aðra staði en
eyrnasnepilinn vegna sýking-
arhættu og þeirrar nákvæmni sem
þarf tii að vel megi vera. Þess í stað
á að nota sótthreinsaða nál.
Ingi Rafn fékk sér gat í gegnum
aðra geirvörtuna fyrir tveimur ár-
um.
„Mig hafði langað í gat í mörg ár
og hafði loks samband við stofu í
Kaupmannahöfn sem gatar. Ég var
mjög öruggur með mig þangað til
ég komst að því að það var engin
deyfing. Þá varð ég rosalega
hræddur en svo var þetta elckert
mál.
Mér finnst götun vera hluti af
„machogay“-ímyndinni og mér
finnst mjög flott þegar fólk þorir að
fá sér gat“, segir Ingi Rafn.
Finnur Jóhannsson handbolta-
maður í Val gerði gat i augabrúnina
á sér fyrir rúmu ári síðan.
„Ég kynntist amerískum ferða-
manni þegar ég spilaði fyrir
norðan. Hann hafði hring í
miðsnesinu og mér fannst það
mjög athyglisvert. Hann hafði
tímarit meðferðis um götun sem ég
heillaðist af. Þá var götun lítið
þekkt hér á landi. Ég vildi fá gat og
gekk á milli allra þeirra sem gerðu
göt í eyru á Akureyri en enginn
vildi gera þetta. Mér tókst að lokum
að fá lánaða eyrnalokkabyssu og
gerði þetta bara sjálfur. Viðbrögð
fólks við hugmyndinni urðu til þess
að ég gat hvergi fengið gatið gert
undir eðlilegum kringumstæðum.
Enn í dag vekur hringurinn eftir-
tekt eða jafnvel óhug. Sannleikur-
inn er hins
vegar sá að ég
finn ekkert
fyrir þessu.
Þetta er bara
hluti af mér. Að
vísu spila ég aldrei
handbolta með
hringinn i mér því inni á
vellinum getur allt gerst í hita leiks-
ins. Ég er þelcktur fyrir allt annað
en að vera mjúkhentur inni á vell-
inum“, segir Finnur.
Áhrif frá Ameríku urðu líka til
þess að Sandra Björk lét gata lík-
ama sinn. Hún var í listnámi í San
Fransiskó þegar bylgjan reið yfír.
„Ég vildi hafa hring þar sem aðrir
sæju hann ekki og fékk mér þann
fýrsta á minn eigin leynistað fýrir
neðan mitti. Tilgangurinn var ein-
faldlega sá að sanna fýrir sjálfri mér
að ég þyrði því. Ég leitaði til fýr-
irtækis sem sérhæfir sig í götun. Þar
starfar mjög fært fólk og ýtrasta
hreinlætis er gætt. Ég upplifði göt-
unina eins og helga athöfn og ég
fékk mikið kikk út úr henni. Nánir
vinir mínir komu með mér og
fylgdust með. Einn þeirra tók at-
höfnina upp á myndband. Litlu
síðar lét ég setja hringa í aðra geir-
PRINS ALBERT Hringurinn fer inn
í þvagrásaropið og niður úr limnum.
4-6 vikur iíða þar til húðin hefur
jafnað sig eftir Prins Albert.
Skart
77/ er margs konar
skart sem er
notað. Tísku-
skartgripir af
ýmsum toga eru
til og margir af
þeim eru hreint og
beint groddalegir.
Bæði hvað varðar
stærð og lögun.
vörtuna, ofarlega í annað
eyrað, tunguna og nasavænginn.
Nú er ég búin að láta gróa í öll göt-
in nema í tungunni og það sem sett
var á leynistaðinn. Hin ýmist
pirruðu mig eða það tók að grafa í
þeim. Ég er hins vegar mjög ánægð
með götin tvö og ætla aldrei að láta
þau gróa. Ég er stundum spurð
hvað ég sé eiginlega með í munnin-
um. Þá veit ég ekki alltaf við hvað er
átt, enda er ég ekki alltaf með hug-
ann við hringinn. Einu óþægindin
sem ég hef orðið fyrir vegna þessa
var þegar ég borðaði eina kúluna af
hringnum í tungunni með súpunni
minni. Svo braut ég einu sinni tönn
út af honum. Konunum í sundi
fannst líka voða gaman að horfa á
þann sem var í geirvörtunni“, segir
Sandra Björk.
Jóhannes segist finna dálítið fýrir
hringnum í nefinu þegar hann
kyssir stelpur.
Óþekkl
íslenskt
typpi
„Þetta er til að prufa meira. For-
vitnin um vitneskjuna um meira.
Ég hef alltaf verið nokkuð hrif-
inn af sársauka, mér finnst sárs-
auki þannig lagað ekki vondur.
Götun og húðflúr finnst mér
nokkuð þægilegt. Ég hef ekkert
á móti því þegar löngunin kem-
ur að halda áfram á þessari
braut.
það er tilfinningin við allt í kring-
um þetta, lyktin, spennan, há-
vaði sem kannski fylgir meira
húðflúri, þá er húðflúr líka meiri
sársauki. Mig langar alltaf í
meira.
Það eru engin takmörk í götun,
en það er spurning hvað þú get-
ur gengið langt í sadó-masó. Ég
hef engan áhuga á S/M.
Þetta er annar háttur á lífsstíl og
fegurðinni því þetta er skart, ég
er glysgjarn.
Ég er sáttur við það sem ég er
búinn að gera á mínum 27 árum,
sé ekki eftir neinu.
Það er uppreisn í gangi."
16
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
' • Aú • >AC: iTMMB