Eintak

Útgáva

Eintak - 27.01.1994, Síða 32

Eintak - 27.01.1994, Síða 32
Fimmtudagur P O P P Dos Pilas, rokkhljómsveitin góðkunna, heldur á Hressó sína síöustu tónleika um sinn. Þeir eru .þó ekki að fara í neina afslöppun því ætlunin er að halda i hljóöver og taka upp eina breiðskífu eða svo. Blue Flowers eru á Tveimur vinum og það veröur fritt inn. Rask með Sigríði Guðnadóttur fremsta í flokki taka helgina snemma og eru á Gauk á Stöng með sitt rokk. Papar, þjóðlagasveitin sem i frumbernsku var frá Vestmannaeyjum, leikur og spilar af lífi og sál á Café Amsterdam í kvöld og lofa þeir öskr- andi stuði. BAKGRUNWSTÓNUST Halldór Auðarson er á Prag og leikur á klass- ískan gítar fyrir matargesti og hina sem koma bara til að fá sér drykk. Ólafur B. Ólafsson þenur nikkuna af miklum móð á Kringlukránni í kvöld. Jón Ingólfsson trúbador syngur og spilar á gítar Ijúfa lónlist á neðri hæð Fógetans. Uppi er léttur djass. L E I K H Ú S Nemendaleikhósið sýnir Konur og strfð kl. 20:00 í húsnæði Frú Emilíu í Héðinshúsinu. Gjörið svo vel að fara inn þar sem Sjúkraþjálfun Reykjavíkur er til húsa að Seljavegi 2. Ég missti af fyrsta hluta verksins því ég fann ekki dyrnar og varð að sitja frammi á meðan og biða eftir næsfa hléi. En tveir siðari hlutarnir voru mjög skemmtilegir enda hefur maðurinn lítið breyst sfðan verkin Fönikiumeyjar, Antigóna og Lýs- istrata voru samin. Eva Luna á stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Hitti mann í partýi um sfðustu helgi sem fannst einhver magadans í sýningunni vera voöa langdreginn. Sá hinn sami hafði haft spurnir af því aö sýningin hefði verið stytt um 20 mínútur eftir frumsýningu. Ég tek það fram að ég er ekki að búa þennan mann til þó ég skrifi ekki hvað hann heiti. Hann var með mér í skóla og allt. Allir synir mínir eftir Arthur Miller á Stóra sviði Þióðleikhússins kl. 20:00. Þetta er nú alveo frábært stvkki. Krist- biörg Kield oo Róbert Arnfinnsson eru miön aóð. Blóðbrullaup eftir Lorca á Smiöaverkstæðinu kl. 20:30. Gott leikrit. Drarnatískt með fallegri tónlist. Brfet Héðinsdóttir f hlutverki móöurinnar og Ragnheiður Steindórsdóttir sem þjónustu- stúlkan eru afbragð. Seiður skugganna eltir Lars Norén á Litla sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Þetta á víst að vera voða gott leikrit og Helgi Skúla og Helga Bachmann standa sig vel í aðalhlutverkunum. „Næst þegarykkur er boðið upp á Irish coffee í sárabæturfyrir ein- hver mistök starfsfólks á veitingahúsum skulið þið velta fyrir ykkur hvað kostar að búa til einn Irish coffee. Lík- lega um 6o krónur. Og næst þegar þið kaupið ykkur á Irish coffee fyrir nokkur hundruð krónur skulið þið hugsa um það sama.“ SJÓNVARP RÍKISSJÓNVARPIB 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Víðavangshlaupið Annarhluti linnskrar sjónvarpsmyndar um Alex og fjölskyldu. 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðarríkið 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan Alslutlum líma Syrpunnarer umsjónarmaöurinn Ingólíur Hannesson alllol lengi I mynd. Pósurnar hans eru einum ol heimaæfdar til að passa í íþróttaþátt; el út íþað er larið á þessi tilgerð ekki erindi I sjónvarpið yfirhöluð.Zi.10 Einfaldimorðinginn Den enfaldiga mördaren Munaðarleysingi sem þolir vinnuþrælkun og illa meðíerð gerir byltingu gegn kvalara sinum. Sænsk bíómynd i sóslal- ískumanda. 23.00 Ellefufréttir Ferskar íþrótt- afréttir eru mest spennandi elni elletufrétta. 23.15 Þingsjá Helgi Már segir Iréttir al Alþingi. STÖfl TVÖ 16.45 Nágrannar Áströlsk dagsápa, sérstaklega vinsæl meðal unglinga og heima- vinnandi húsmæðra. 17.30 Með afa 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.35 Dr Quinn Siðasti þátturinn I bili afþessu seinni tíma Húsi á sléttunni. 21.30 Sekt og sakleysi Einn almillj- ón bandarískm„buddy‘ sakamálamyndaflokk- um. 22.20 Á elleffu stundu Fail Safe Klassa spennumynd Irá þvi þegar katda striðið stóð sem hæst. Þriðja heimsstyrjöldin volir ylir þeg- ar llugvélum með kjarnorkusprengjum er þeint að Sovétrlkjunum tyrir mistök. Henry Fonda og Walter Matthau lara með aðalhlutverkin. 00.15 O/sahræðsla After midnight Tryllingsmynd fyrir þá sem geta ekki solnað. 01.45 Leyni- makk Cover Up Efeinhver er enn þá vakandi getur hann svo sem horft á þessa harðhausa- mynd með Dolph Lundgren hinum sænska og Louis Gosset jr. sem slysaðist til að fá óskars- verðlaun lyrir aukahlutverk I Oflicer and Gentle- man og helur síðan þurft að leika það hlutverk aftur og altur og altur. Föstudagur P O P P Black Out með eina elnilenustu sönn- konu landsins innanborðs aetla að troða upp á Gauk á Stöng. Þetta mun vera hliómsveit sem má einna helst líkia við For Non Blondes. Quicksand Jesus sem einhverjir hafa kallaö gleðisveit, ætla að vera sérstaklega glaðir á Tveimur vinum. Útlagarnir spila létta og hressa sveitatónlist, íslenska jafnt sem erlenda, í bland við ýmsa vel þekkta slagara á Feita dvergnum. Soul Deluxe er tfu manna band ofan af Skaga, þrír söngvarar og brassdeild eru í bandinu sem ætlar að töfra fram alvöru diskó að hætti Earth Wind and Fire. Papar verða aftur á Café Amsterdam. Færeyski svertinginn James Olsen er sjálfsagt þekktastur Papanna, hann situr við trommusettið og syng- ur eitthvað líka. BAKGRUNNSTÓNLiST Sigrún Eva og Birgir Birgisson píanóleikari sjá um að stemmningin verður á hugljúfu nót- unum í kvöld á Barrokk. Rask hefur fært sig um set og hefur nú hreiðrað um sig á Pizza 67 við Tryggvagötu. Þar eru þau sambandslaus og á heldur rólegri nót- um en á Gauknum kvöldið áður. Hermann Ingi er einn meö gítarinn sinn sér til halds og traust á Fógetanum. Borgardætur syngja stríðsáralónlistina sína á hinum dannaða stað Café Royale í Hafnartirði. Strákarnir leika ýmsa djassstandarda á Sólon íslandus. írsk kráartónlist sem gestirnir geta tekið undir með er í öðrum sal Kringlukrárinnar, í hinum ræður Hermann Arason trúbador ríkjum. L E I K H Ú S Eva Luna eftir sögu Isabel Allende en i leik- gerð Kjartans Ragnarssonar á Stóra sviði Borg- arleikhússins kl. 20:00. Ýmsar skoðanir eru uppi um þessa sýningu. Elín Helena eftir Árna Ibsen á Litla sviði Borg- arleikhússins. kl. 20:00. Þetta er sagt gott leikrit sem fjallar um stúlku sem grefst fyrir um for- tíðina. Kjaftagangur eftir Neil Simon á Stóra sviöi Þjóðleikhússins kl. 20:00. Fyndinn farsi sem þýðandinn, Þórarinn Eldjárn, lætur gerast á Sel- tjarnarnesi. UPPÁKOMUR Battu er danshópur nokkurra stúlkna undir stjórn Helenar Jónsdóttur. Þær ætla aö frumsýna spánnýtt atriði í Casablanca. í Þ R Ó T T I R Blak Iþróttahús Digranes: HK-KA í karlaflokki kl. 20.00. Konur sömu liöa keppa kl. 21.15. Handbolti í kvöld, klukkan 20.30, taka Þórsar- ar á móti KR- ingum á heimavelli sínum á Akur- eyri. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem eru i neðri hluta deildarinnar og eru tyrst og fremst að berjast við að bjarga sér frá falli en ekki við að komast f úrslit. Hitt Akureyrarliðið, KA, fær hins vegar það erfiða verkefni aö mæta í Ijóna- grytjuna á Selfossi. Hefst sá leikur klukkan 20.00. Rúnar Guðmundsson, kokkur á Naustinu, leyfir okkur að njóta fímm uppskrifta að Ijúffengum pastaréttum með sér. Uppskrift- irnar miðast við fjóra fullorðna. Rúnar minnir á að þegar ferskt pasta er soðið skal það sett í sjóðandi vatn, olíu og salt og látið sjóða í um það bil 3-5 mínútur. Þurrkað pasta er aftur á móti soðið í um það bil 8-12 mínútur. „Það er mikil orka í pasta enda er það vinsæll matur hjá keppnis- mönnum í íþróttum. Brauð og parmesanostur eru sjálfsagt meðlæti með pasta og sömuleiðis rósavín. Sjálfur borða ég pasta um það bil einu sinni í viku. Verslanir eru sífellt að bæta úrvalið í pasta- vörum og njóta þær stöðugt meiri vinsælda. Helstu kostirnir við past- arétti eru hvað það tekur stuttan tíma að elda þá og svo er þetta líka ódýr matur“, segir Rúnar. Pasta með skelfisk í tómatmauki 2 tsk. olía 1 stk. saxaður laukur 1 hvítlauksgeiri 800 gr. niðurskornir tómatar 1 tsk. basil 1/2 tsk. salt sykur eftir smekk 200 gr. þurrkað pasta Skelfiskur eftir smekk Steikið laukinn og hvítlaukinn í um það bil 2 mínútur. Bætið tóm- ötunum út í og sjóðið vel saman. Síðan er sykri, basil og salti bætt saman við. Nota má hvaða skelfisk sem er í þennan rétt en varast verður að elda hann of mikið. Pasta bolognese 75 gr. saxað beikon 1-2 stk. laukur 1 stk. gulrót 1 sellerístöng 4 tsk. smjör 750 gr. nautakjöt 2 tsk. tómatpurré 1 bolli afkjötsoði pipar salt lárviðarlauf Steikið beikonið vel á pönnu. Síðan er lauknum, gulrótinni og selleríinu bætt saman við og steikt í 1-2 mínútur. Smjörið og kjötið er sett saman við og steikt vel. Tóm- atpurré, soð, salt, pipar og lárviðarlauf er sett saman við kjötið og látið krauma við hægan hita. Pastað er soðið og sósunni hellt yfir. Gott er að bera réttinn fram með parmesanosti og hvít- lauksbrauði. Ferskt pasta 5egg 1I2 tsk. salt 1-2 msk. olía 450 gr. hveiti bragðefni eftir smekk Eggjum, olíu og salti er blandað saman. Síðan er hveitinu hnoðað vel saman við. Deigið er látið standa í 70 mínútur. f tölsk grænmetissúpa 1 saxaður laukur 1 saxaður hvítlaukur 2 saxaðar gulrœtur I saxaður blaðlaukur 50 gr. beikon II vatn 1/4 bolli af sojasósu 100 gr. tómatpurré 100 gr. skinka 1 steinseljugrein 200 gr. pasta kjöt og grœnmetiskraftur cayennepipar eftir smekk Beikonið er steikt í potti og grænmetinu síðan bætt út í. Lítri af vatni er settur í pottinn og kryddað með kjöt- og grænmetiskrafti, hvítlauk, tómatpurre, sojasósu, cayennepipar og látið sjóða í um það bil 10 mínútur. Síðan er pasta, skinku og steinselju bætt út í. Borið fram með parmesanosti og brauði. Pasta með skinku, sveppum og hvítlauk 1/4 l rjómi 100 gr. skinka 50 gr. sveppir 3 hvítlauksgeirar 2 tsk. kjúklingakraftur 1 steinseljugrein 200 gr. pasta Skinka og sveppir eru steiktir í smjöri. Rjómanum er bætt út í og soðið niður um helming. Kjöt- kraftinum og hvítlauknum er bætt saman við og að lokum er soðnu pastanu bætt út í. „Ég sé ekki betur en að enn þurfi að bæta 1 áróðurinn gegn spilavítisvélum Há- skólans og svo- kallaðra góðgerðar- samtaka. Ég hef það fyrir satt að 1 síðustu viku hafi einhver sést inn í spilavítinu í Lækjargötu tvö kvöld íröð.“ SJÓNVARP RIKISSJONVARPIB 17.30 Þingsjá Endurtekin Iráþví kvöldið áður. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr rfki náttúrunnar Bresk træðslumynd um finkur. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn Dóra Takelúsa í best útlítandi íslenska poppþættinum. 19.30 Vistaskipti Man einhver eltir þviað á sín- um tíma voru þessir þættir búnir til I kringum LisuBonet ?Hún er lallin stjarna. Pað varþess- um þáttum að kenna. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Sinéad O'Connor rafmagnslaus. 21.10 Söngelska prinsessan lllugiJökulsson ræðir við indversku prinsessuna og nektar- dansmærina Leoncie. Gæti orðið athyglisverður kokteill el lllugi missir Leoncie ekki ol langt úl I árásir á Madonnu og viðlíka rugl. 21.40 Sam- herjar Fyrsti þáttur i nýrri syrpu um þessa þraut- leiðinlegu spæjaralélaga á Hawaii. 22.35 Um niðdimma nótt After Hours Frábær mynd lyrir aðdáendur Scorsese, aðrir eru vísir til að hata hana. Grilfin Dune á geggjaða nótt I New York og á vegi hans verða alls kyns frfk. Gamla hass- hausnum Cheech Martin úr Cheech and Chong myndunum bregður lyrir íaukahlutverki. 00.15 Level 42 á tónleikum STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Sesam opnast þú 18.00 Úrvalsdeildin Franskur myndallokkur tyrir börnin. 18.30 NBA Tilþrif 19.1919.19 Fréltamenn Stöðvar tvö eru óeðli- lega heimilislegir I sætum slnum. Enda eru brandararnir þeirra llestir hverjir skrilaðir á textavélina með Iréttunum áður en útsending helst. 20.15 Eiríkur 20.35 Ferðast um tímann Úr sér genginn Iramhaldsmyndaflokkur um tíma/erðalanginn Sam. Dean Stockwellsem teikur Al, var Irábær I hlutverki öluguggans sem mæmaði Roy Orbison I Blue Velvel. Hann er langt Irá þeirri /rammistöðu I þessum þáttum. 21.25 Glæsivagnaleigan 22.20 Út í buskann Leaving Normal Meg Tilly og Christine Lahti halda saman út I óvissuna. Kvennavegamynd eins og Thelma og Louise, þó ekki isama klassa. 00.05 Martraðirlíaó Dreams Þriðja flokks hryllingsmynd. 01.25 Morðleikur Night Game Fjöldamorðingjamynd með Roy Scheider I hlutverki lögregluforingjans. 03.00 Skjálffi Tremor Besta mynd löstudagsdag- skrárinnar. Kevin Bacon og Fred Ward eiga í höggi við loðna og risavaxna jarðorma! Temmi- r 'i Fimm söluhæstu viskíin í Ríkinu 1. Ballentine’s (venjulegt) 2. Dimple 15 ára « 3. Ballentine’s 12 ára jf 4. Jameson JA 5. Bells 32 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.