Eintak

Tölublað

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 5

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 5
 /4 s' , t. fronskugting 3/94 •'... , ■ ■ :. jpiiiae iys? 'ls*Æ Vous pouvez ccdcr vos dioits aux termes du présent Contrat á »n trcrs qui s’engage. pax éciit, etce. préaíablement 1 la cession, ii étre lié pnr !e présent Contrat, et sous réserve Stdts TlfPage Fermingargjöf Skiá Súsl letur Sniö Staurð Vmíslegt Bitgerð 03 m elií i hatea 11% u% n% 11% fydr nám, leik og störf Madntosh LCIII er einstök fermingargjöf, því hún ýtir undir námsárangur og nýtist vel í framhaldsnámi, sem og framtíðarstarfi. Hún er álíka öflug og Macintosh IIci- tölvan var, en verðið á sér engan líka. Hún er með 14" Performa Plus-litaskjá, litlu hnappa- borði, mús, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiski og Apple SuperDrive-diskadrifi, sem getur einnig lesið og skrifað á diska með MS-DOS, OS/2 og ProDOS-sniði. Einnig fylgja tölvunni ritvinnsla og leikir. Nettenging er innbyggð og þannig má tengja hana við aðrar tölvur og á þann hátt samnýta prentara, senda skilaboð, skjöl eða forrit á milli tölva og vinna í sameiginlegum gögnum. Svo er stýrikerfi Macmtosh-tölvanna auðvitað allt á íslensku. Þeir sem kaupa Macintosh LCIII-tölvu á þessu fermingar- tilboði, eiga þess kost að fá Apple CD300-geisladrif á 13-579,- kr. eða aðeins 12.900,- kr. stgr. og einnig bjóðum við Apple StyleWriter II-bleksprautuprentara með 360 x 360 punkta upplausn á 39.000,- kr. eða aðeins 37.050,- kr. stgr. Fermingartilboð á Macintosh LCIII er 113.684,- kr. eða aðeins 108.000,-,,, FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.