Eintak

Tölublað

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 35

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 35
Magnús Jónsson gestaleikari í Sumar- gestum Nemenda- leikhússins Rithöfundurínn í Sumargestum „Þetta er sterkur og góður hópur sem útskrifast frá Leiklistarskólan- um í vor,“ fullyrðir Magnús Jóns- son sem leikur rithöfundinn í Sumargestum eftir Gorkí sem Nemendaleikhúsið frumsýnir í Lindarbæ hinn 16. mars næstkom- andi. Þetta er viðamesta uppfærsla leikhússins í vetur og er samstarfs- verkefni þess við Leikfélag Reykja- víkur. Magnús er alls óhræddur við samkeppni frá hinum verðandi leikurum og segir hana bara vera af hinu góða. Þrír gestaleikarar frá Leikfélaginu taka þátt í sýningunni auk hans og eru það þau Þröstur Leó Gunnarsson, Sigurður Karlsson og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. Kjartan Ragnars- son leikstýrir verkinu og Stígur Steinþórsson sér um leikmynd og búninga. Sumargestir er tragíkómedía. Leikritið gerist um aldamótin og fjallar um fólk sem hittist til að eyða sumarleyfinu saman. Áleitnar spurningar koma upp og svo kem- ur að ákveðnu uppgjöri. Magnús hefur haft nóg að starfa í vetur og ekki aðeins hjá Leikfélagi Reykja- víkur. „Jafnframt því að æfa fyrir Sum- argesti og vera í Evu Lutiu, hef ég leikið í barleikritunum Besti volgi bjórinn í bænum og Nœtur í Hafn- arfirði sem leikfélagið Þormaguð sýnir í Naustkjallaranum,“ segir Magnús. Hann er unnusti Margrétar Vil- hjálmsdóttur sem er í útskriftarár- gangi Leiklistarskólans og hafa þau aðstoðað hvort annað við undir- búninginn fyrir hlutverkin. „Við höfum hjálpast að við að læra rullurnar. Það hefur bara haft góð áhrif á sambandið ef eitthvað er,“ segir Magnús. Ef frammistaða útskriftarhópsins verður eins góð í Sumargestum og hún var í tveimur fyrri uppfærslum hans í vetur er ekki að efa að sýn- ingin muni gleðja leikhúsgesti. O Seldu konuna og sverðið áðuren þeir seldu sitt Segir Páll Kristjánsson sem er brautryðjandi í Bonsaitrjárækt á íslandi. Kristjánsson og- TVÖ BONSAITRÉ asktunin er mikil glíma við sjálfan sig. “ ALL Dafína að spita i MR. Þórdís til hægri og Stína til vinstri. Slagverksdúett ætlar að gleðja bæjarbúa í sumar lh>mmu tvær i Magnús Jónsson „Sterkur og góður hópur sem útskrifast í vor. “ Þórdís Claessen og Stína bon- gó í Slagverksdúettnum Dafítiu leika spuna ofan á hefðbundinn ryþma eins og þær kalla það. Þær hyggjast taka bæinn með trompi næsta sumar. „Við ætlum að leigja bás ofan í miðbæ og leika þar fýrir gesti og gangandi. Auk þess ætlum við að taka leik okkar upp á snældu og bjóða fólki til sölu,“ segir Þórdís. Auk þess að vera í Dafínu spilar Þórdís á trommur í Hljómsveit )ar- þrúðar og leikur undir hjá íslenska dansflokknum. Stína bongó hefur numið slag- verksleik í Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Hún leikur með Spilaborginni ásamt því að kenna slagverksleik, til dæmis í félagsmið- stöðvum. „Okkur hefur gengur mjög vel að koma okkur á framfæri," segir Stína. „Á næstunni komum við til dæmis fram í tónlistarþáttunum Poppi og kók og Poppheiminum. Fólki geðjast vel að því sem við er- um að gera og á það til að umturn- ast af fögnuði.“ Dafína kom fram á eyðni-tón- leikum í Borgarleikhúsinu í nóv- ember síðastliðnum og í Gestum og gjörningum í Ríkissjónvarpinu. Tilboðin létu ekki á sér standa. „Eftir að við komum fram í Gest- um og gjörningum báðu tvær hljómsveitir okkur um að spila með þeim á plötunum þeirra,“ seg- ir Þórdís. Dafína er greinilega dúett sem ís- lendingar ættu að fylgjast vel með á næstunni. 0 i.verulega í árij japönsku samúræjunum selduÉpÉ* fyrst konuna, ef það dug&éfeki til var sverðið selt. Það var Jdki fyrr en í öll skjól var fokið jísm 'þexr seldu tréð sitt og þá smBÍ þeir.“ Það er Páll Kristjánsson húsráðandi að Blómvangi í fidsfellsbæ og braut- ryðjandi í liohsaitrjáræktun á ís- lan'di scm er að lýsa því hve mikið gildi svokölluð Bonsaitré höfðu og hafa fyrir suma eigendur sína, Bonsai er ekki nafn yfir ákveðna trjátegund heldur er þetta samheiti yfír pínulítil tré sem í útliti og öll- um hlutföllum eru alveg eins og fullvaxin venjuleg tré. Bonsaitrjáræktun er upprunin frá Kína en hefur í gegnum aldirnar verið mest iðkuð í Japan og teljast Bonsaitré til mikilla menningar- verðmæta þar í landi. Bonsaitré verður til á þann hátt að eðlilegur vöxtur þess er hindraður með því að tréð og rætur þess eru klipptar og snyrtar reglulega. Það er einnig grundvallaratriði að tréð sé haft í litlum potti en Bonsai þýðir einmitt planta í litlum potti á japönsku. Þetta er ákaflega tímafrek ræktun- araðferð og krefst mikillar þolin- mæði því afraksturinn fer fyrst að sjást eftir fimm til átta ár. Japanir segja að tré sé ekki komið með eig- in karakter fyrr en það er orðið að nxinnsta kosti tuttugu ára gamalt. við arum en wun eldra. er þörtíu ára undanvillingur á vindbörðum árum og drepist ef tekið það mína arma. Núna er um það bil fjörutíu til fimmtíu sentimetrar á hæð en v;vri fjórir til fimm metrar ef það hefði vaxið við eðlilegar aðstæður í náttúrunni." Elsta Bonsaitré í heiminum er áttahundruð ára gamalt og hefur gengið mann frá manni allan tím- ann. Páll segir að mörg tré séu til í heiminum á aldrinum tvöhundruð til þrjúhundruð ára. Flest eru þau í eigu japanskra fjölskyldna. Þó nokkur svo gömul tré er líka að finna í Evrópu og þá helst í Bonsai- miðstöðinni í Heidelberg í Þýska- landi. Miðstöðin er mikill helgi- dómur að sögn Páls, hvíslast rnenn á og Ijósmyndatökur eru stranglega bannaðar. I3ar geta áhugasamir kornið og keypt sér ævagömul tré en verða þá að vera reiðubúnir til þess að reiða frarn vænar fjárfúlgur því þrjúhundruð ára gömul planta kostar ekki minna en eina nxiljón króna. En af hverju skyldu rnenn vera að koma sér upp tómstunda- gamni sem tekur fimm til tuttugu ár að sjá raunverulegan afrakstur af? „I fyrsta lagi er falleg planta mik- ið augnayndi og í öðru lagi er rækt- unin glíma við sjálfan sig sem gam- an er að takast á við.“ Þeim sem vilja kynna sér Bonsai- ræktun nánar er bent á að Páll stendur fyrir námskeiði í fræðun- um sem hægt er að fá nánari upp- lýsingar um í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. © úrval verka frá ólíkum tímabilum í list Sigurjóns. Boðið eru upp á leiösögn kl. 15:00 á sunnudög- um. Sýningin stendur alveg fram á vor. í anddyri Norræna hússins hefur verið opnuft veggspjaldasýning þar sem kynntir eru 28 finnskir kvenrithöfundar. í kjallaranum er sýning íslenskra grafíklistamanna. Þar eru til dæmis verk eftir Ingunni Eydal, Þórö Hall og Jón Reykdal. Listasafn íslands er enn með sýningu á nýj- um aðföngum til safnsins. Ný sýning hefst 19. mars. Verk Ásgríms Jónssonar hanga uppi í sal 2 og í sal 1 er sýningin „Fjórir frumherjar ís- lenskrar málaralistar" þar sem verk Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jónssonar, Jóns Stef- ánssonar og Jóhannesar S. Kjarval eru sýnd. Á kaffistofunni eru nú verk eftir Kristján Davíðs- son Háskóli íslands sýnir verk úr eigu safnsins í Odda til sunnudagsins 13. mars. Sólveig Eggertsdóttir hefur opnað sýningu á veggskúlptúrum á Sólon Islandus. Hún stendur til sunnudags. Lu Hong hin kínverska, opnar sýningu f Gallerf Fold á laugardaginn. Lu útskrifaðist úr Listahá- skólanum í Peking og var fyrsti kvenmaðurinn sem lauk þaðan prófi í kfnverskri landslagsmál- un. Sýningin stendur f hálfan mánuð. í Listhúsinu Ófeigi stendur yfir samsýn- ing sjö listamanna. Slefnumót tvegga er- lendra listamanna og fimm hérlendra hefur hún verið kölluð. Gunnhildur Ólafsdóttir sýnir graffkmyndir f Gallerí Úmbru til 9. mars. íslenskt landslag er viðfangsefni Gunnhildar. Myndirnar lýsa áhrif- um sem listakonan hefur orðið fyrir á ferðalög- um um hálendi landsins og öræfi. Ragnheiður Jónsdóttir og Sðlveig Aðalsteinsdóttir sýna á Kjarvalsstööum. Ragnheiður sýnir grafíkmyndir en Sólveig sýnir skúlptúra. I þriðja sal Kjarvalsstaöa eru svo verk Kjarvals sjálfs. Sú sýning stendur til 8. maí. Guðrún Einarsdóttir er með sýningu á valns- litamyndum og olíumálverkum í Gallerí 11. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt f samsýningum. Sýningunni í Gallerf 11 er opin alladaga. „Ktteyfaðu ttijólk, krakkinn tttinn“ stendur á umbúðunum. Við hin tiotum hana aðallega í kaffið. Ogsamkvœmt innihaldslýs- ittgu gerist tvennt á leiðinni úr spenanum að munninum. Mjólkin erfitusprengd og gerilsneydd. Birgir Snæbjörn Birgisson er meö sýningu á 5 olíumálverkum og 5 bókverkum f Gallerf Greip á Hverfisgötu. Bókverkin heitaFjögurra laufa smári, Stutt ævisaga um fræ, Álftirnar tvær, og svo eru tvö bókverk sem heita bæði Hún elskar, hún elskar mig ekki. Sýningin stendur til þriðju- dags. Inga Sólveig Friftjónsdóttir er meö Ijós- myndasýningu sem hún kallar IN MEMORIAM í safnaðarheimilinu í Akureyrarkirkju. Sýningin er hluti af Kirkjuvikunni þar f bæ og stendur til þriðjudags. B í Ó I N BIOBORGIN Hús andanna The House of the Spirits ★ * * * Aldrei leiðinleg þrált lyrir þriggja tíma setu. Frábær leikur. Mrs. Doubtfire -k-k-k-kRobin Williams er ógeðslega lyndinn og sum atriðin nánast hættuteg. Aladdin Gullkorn Irá Disney. BÍÓHÖLLIN í loftinu In the Air Up There ★ gamanmynd tyrir þá sem geta hlegið af hverju sem er. Hús andanna The House of the Spirits ★ ★ ★ ★ Mynd sem ásækir mann lengi á eftir. Mrs. Doubtfire ★★★★ Gamanmynd fyrir alla Ijölskylduna. Best klukkan fimm á sunnudegi. Aladdin ★★★ Teiknimyndfyriralla, konur og karla. Skytturnar þrjár The Three Musketeers ★★ Þokkaleg mynd I sinni deild, spaug-spennu- ævintýra-fiokknum. Veggfóður ★★★ Fjörug íslensk unglinga- mynd. HÁSKÓLABÍÓ í nafni föðursins In the Name of the Father ★★★★ fíeiði, gleði, hatur. sorg. Meiraað segja tillinningalega bældir Islendingar verða djúpt snortir af þessari mynd. Leið Carlitos Carlito's Way ★★★ Múgnuð spenna frá fyrsta ramma. Pacino er holdger- vingur dauðans. Sagan af Qiuju ★★★ Gullna Ijónið frá Fen- eyjum eftirZang Yimo. Undir vopnum Gunmen ★ Líttspennandi og vaníyndin. Vanrækt vor Det torsömte forar ★★ Danskt FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 35

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.