Eintak

Tölublað

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 7

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 7
 LVUR Italska tímaritið L’Espresso birtir klausu um Ólaf Jóhann Ólafsson rithöfund í síðasta tölu- blaði sínu. Þess er getið að Ólafur Jó- hann sé forstjóri Sony sem framleiði meðal annars tölvuspilið Keðjusagar- hákarlinn. ítalir furða sig á að slíkur stórlax skuli líka vera rithöfundur og Fundinn stórlax frá hálfgleymdu landi að auki frægasti rithöfundur íslend- inga. Þeim finnst jafnframt furðum sæta að svo ungur hefðbundinn rit- höfundur, sem orðið hefur fyrir áhrif- um af Thomas Mann og Alphons Daudet, og að auki frá hálfgleymdu landi sé orðinn „keisari videó-leikj- anna“. Sagt er að sögur Óiafs Jó- hanns séu byggðar á ævi hans og að fyrsta metsölubókin í heimalandinu hafi verið „II mercato di dei“ en þann- ig segir maður „Markaðstorg guð- anna“ á ítölsku. 1 f HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR MANEX TILBOÐIÐ? Ota/ Otdfsoon Se ■ P< pitt' faat tíf R átm Oiaf, tra prosa e motoseghe ■ ðfaf Olafsson (m 3; ed é )i pre*idontc dí'tk &>ny EiecííOfút Ptibli.-átíng Oomjsiny; prod-icí* vUtcogaiiiís; c-.)rr.e '\s> «quAlo rcoio&Mta*. -011 &Uc«:í att**mwio *t: Texas" e -sjracuia dt fttwn Stoker' Ma e iinche, sxraiu* jx.ir uit mcgtata&ðAef cit atíetukt Súkj-Ptínese, uuo scnftore. <JaU Deft scriilotxr islandí'se. Ma cotm iv:» fcttá) un gjcvane scritton? tnujisSonahstÁ (UtniJínraio ila Tho«as Uam <: Alphonst Oawktj dt ut) (Hteso swufdinusnticato « divonture io aar <k; idtkínðfácM? Per utsa ier/Jt yíx andando n sx-.iiiia.i-c fSsfca ncgfi Swti Unjýf. E ixtcniilramli) «n gen.k> jiai'zo ddUt Ptltcoíi Vaiioy. cott cui coraincit) a tavontre jx*r uitít socieUi tií softwste t;i Cafiínrnúi. K me;tti« faceva ia stta carrinra SJturricarui. scnvgvu in t CLHH: Wo Calvin STORSYNINGIKOLAPORTINII UM HELGINA Lokaundirbúningur stendur nú yfir aö stórsýningunni TÖLVUR & TÆKNI '94 sem haldin veröurí Kolaportinu laugardag og sunnudag. Stórum hluta Kolaportsins veröur þá breytt í glæsilegt sýningarsvæöi þar sem um 30 fyrirtæki munu kynna tölvur, hugbúnað og fjölbreyttar tæknivörur. Mörg þessara fyrirtækja flytja sérstaklega til landsins nýtæki og hugbúnaö til kynningar á sýningunni og búist er viö miklum fjölda gesta til aö kynna sér nýjungar á þessu sviöi og notfæra sér margvísleg sértilboð sem fyrirtækin bjóöa í tilefni sýningarinnar. LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL.10-16. KOIAPORTHE) MARKAÐSTORG Kemur sífellt á óvart! Já stúlkur, þá er komið að því! Fóstudaginn 11. mars verður kvennakvöld með öllu því sem tilheyrir. Hvað geristí Kemur dvergurinn nakinn fram? Boðið verður upp á veitingar. Dansari mœtir. Lokað karlmönnum á milli 22!° og24°°. Hljómsvéitin Fánar leikurfyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Með kveðju, Steini. .Höfðahakka 1 ‘*t Sími 68 20 22 DELMA Mjög vönduð úr, 18 kt. gylling, 10 mik. safírgler, órispanlegt, ól úr laxaroði, verð 14.900 HAGÆÐA UR FRA SVISS EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI í 18 ÁR Keyptu úrið hjá úrsmið sem fáir . Ódýrt og gott úr, 18 kt. gylling, hert gler, vatn- svarið, verð 7.500 Langvinsælasti vekj- arinn. Endurhringing, 24 tíma vekjari, 12-24 tíma kerfi, Ijós, verð 2.000 47Jcn og Cskap LAUGAVEGI 70, SÍMI 24930 FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 7

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.