Eintak

Tölublað

Eintak - 25.08.1994, Blaðsíða 23

Eintak - 25.08.1994, Blaðsíða 23
Hverjir verða bik- armeistarar og með hverjum helaurþú? Hálfur Grindavíkurbær ætlar að mæta á bikarúslitaleikinn „Við gerum okkur góðar vonir um sigur“ segirLukas Kostic, þjátfari Grindvíkinga. Davíð Þór Jónsson Górilla „Ég held að Grindvíking- ar vinni leik- inn eftir víta- s p y r n u - k e p p n i . Hefðin segir manni það. Ég held með hvorugu lið- inu dags- daglega en í þessum leik mun líkiega togast á hluttekning með lítilmagnanum, það er Grindvík- ingum, og st'ðan kannski enn meiri vorkunn yfir gengi KR, sem ekki hefur unnið neitt síðan ég veit ekki hvað og alltaf er komið fram við eins og hundinn í rigningunni sem allir eru svo vondir við. “ Atli Eðvaldsson ÞJÁLFARI HJÁ HK „KR-ingar vinna leikinn n o k k u ð sannfærandi. Þeir eru 1. deildar lið, eru betri og eiga að klára þetta dæmi. Umgjörðin í k r i n g u m þennan leik er mikil og ég held að þeir þoli pressuna betur en Grindvíkingar sem aldrei hafa kynnst þessu áður. Eg held auðvitað með KR og veit að þeir vinna. Aðdáendur liðsins eru búnir að bíða þolin- móðir eftir titli í tæp þrjátíu ár og ég veit að leikmennirnir munu ekki bregðast þeim. Með allri virðingu fyrir Grindvíkingum eiga KR-ingar þennan titil svo innilega skilinn. “ Pétur Arnþórsson ÞJÁLFARI HJÁ LEIKNI „Ég held að Grindvíking- ar vinni þennan leik 2:1. Ég hef mikla trú á þeim og held að þeir komi mjög grimm- ir til leiks. Síðan spilar auðvitað inn í að ég hef engan áhuga á að þessi múr hjá KR- ingum brotni og þeir fari að vinna bikarinn. Þeir ættu auðvit- að að gera það en það er ekki svo auðvelt að vinna upp þessa hjátrú. Hins vegar held ég að ef það gerist ekki nú, þá gerist það aldrei hjá risanum. “ SlGURÐUR JÓNSSON LEIKMAÐUR ÍA „Þetta er mjög erfið spurning. Ég þekki mun fleiri í Grind- avíkurliðinu og KR-ingar eru auðvitað erkifjendur Skagamanna eins og svo margra annarra. Grindvíkingar eru auðvitað búnir að standa sig fjandi vel íkeppninni og þvíheld ég með þeim. Hins vegar eru KR-ingar auðvitað sigurstrang- legri og með sterkara lið. Eg ætla sjálfur á völlinn og verð bara hlutlaus áhorfandi. Ég vil sjá baráttuleik og vonandi verð- ur þetta engin einstefna. Lukas Kostic, þjálfari Grindvík- inga, hefur náð frábærum árangri með liði sínu og er kominn með það í úrslit Mjólkurbikarkeppninn- ar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þá trónir liðið í efsta sæti annarrar deildar og er því á hraðsigiingu í þá fyrstu. Kostic lék áður í þrjú ár með Skagaliðinu, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar sem nú er andstæð- ingur hans sem þjálfari KR í bik- arúslitaleiknum á sunnudaginn. Hvað segir Kostic um þennan stœrsta leik sumarsins? „Maður er bara spenntur. Það verður gaman að spila þennan leik.“ Telurðu ykkur eiga mikla mögu- leika? „Þegar maður fer að velta fyrir sér hvernig árið hefur gengið hjá okkur í sumar, við erum efstir í annarri deiid með fjögurra stiga forskot, við erum búnir að slá út þrjú fyrstudeildarlið í bikarnum, eitt sem er fyrir ofan KR í deildinni, þá er ekki hægt annað en að gera sér góðar vonir. En KR er auðvitað toppklúbbur, með toppleikmenn og úrvals þjálfara, þannig að þetta verður erfiður leikur.“ Sumir segja að þið hafið ndð því sem þið hefðuð œtlað ykkur og œtlið bara að taka því rólega í úrslitaleikn- um? „Þetta er eitthvað sem ég þekki ekki. Við förum í hvern einasta leik Guðjón Þórðarson þjálfari KR- inga er að fara í sinn tíunda bikar- úrslitaleik. Átta sinnum hefur hann leikið um bikarinn og haft betur í fimm skipti. Sem þjálfari hefur hann einu sinni haft betur; í fyrra með hinu sigursæla liði Skaga- manna og nú leiðir hann vestur- bæjarrisann til leiks sem gæti brotið á bak aftur nær þriggja áratuga gömul örlög titlaleysis. Hvernig leggst svo leikurinn í Guðjón? „Mjög vel,“ segir hann. „Þetta er rétt einn úrslitaleikurinn minn og ég er farinn að þekkja andrúmsloft- ið nokkuð vel. Þetta er afskaplega skemmtilegt — umgjörðin er glæsileg — og allt saman vel þess virði að taka þátt.“ Og þið œtlið að taka bikarinn? „Já, það ætlum við að gera. Við fundum eftir Skagaleikinn að við áttum raunhæfa möguleika á titlin- um og höfum unnið upp frá því með sigur í bikarkeppninni að markmiði. Því miður hefur ekki verið sami kraftur í deildarleikjum okkar eins og í bikarnum, en þó rnerki ég nokkurn stíganda hjá okkur. En bikarinn verður okkar, það er alveg ljóst.“ Þetta er stóra tœkifœrið fyrir KR. Sumir segja að þetta verði ekkert mál? „j>að er algjört rugl. Þeir hafa sýnt það að þeir eru til alls líklegir og koma auðvitað ellefu inn á völl- inn eins og við. En málið snýst ekki um andstæðingana. Við höfum mjög sterkt lið og höfum aflið til að vinna þennan leik og getuna. Það er því einungis undir okkur sjálfum komið hvort þetta tekst, við erum þegar búnir að vinna Skagamenn, Blika og Þórsara og því eigum við að klára þetta dæmi. til að vinna. Úrslitaleikur um bikar- inn er engin skemmtun, það er meiriháttar puð. Aliir leikmenn vilja þennan bikar og eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar til að ná honum. Fólk skilur ekki íþróttina ef það ímyndar sér eitthvað ann- að.“ Heldurðu að spennan í annarri deUdinni spilli ekkert undirbúningn- um? „Það losaði spennuna mikið að vinna leikinn við Þrótt. Þetta er auðvitað ekki búið en við erum bjartsýnir. Þetta er allt í okkar höndum. Þessi bikarleikur kemur líka góðri stemmningu í liðið. Það nýtist okkur vel.“ Kemur það þér að gagni að hafa leikið undir stjórn Guðjóns Þórðar- sonar? „Ég geri mér ýmsar hugmyndir um hvað hann ætlar að gera. En ég læt að sjálfsögðu ekkert uppi um það. Þetta er stór leikur og við ger- um allt til að finna veiku og sterku punktana hjá hvor öðrum." Þú heldur að þetta spilli ekki vin- skapnum? „Nei, það verður nú bara skemmtilegt. Við vorum mjög góð- ir vinir í þessi þrjú ár sem ég var á Akranesi. Ég var alltaf velkominn í húsið hans og hef verið gestur hans mjög oft.“ Hverja telurðu vera bestu leik- menn hjá KR? Leikmennirnir okkar verða að skilja það að boltinn er okkar meg- in og það er aðeins okkar að útfæra hlutina rétt og þá fylgir árangurinn á eftir. Það hefur verið höfuðverkur KR að alltaf hefur verið leitað að einhverjum patentlausnum, menn segja að þetta sé höfuðandstæðing- urinn eða hitt. Svona ganga hlut- irnir ekki fyrir sig. Málið snýst um fjölmörg smáatriði sem þarf að laga og síðan þarf félagið að hafa þroska til að skilja að hlutirnir taka tíma. Það er svo margt sem þarf að koma til ef búa á til sigurlið, svo fjölmarg- ir þættir sem þurfa að vera að lagi til að árangur náist. Þetta skilja ekki allir þrátt fyrir að þeir tjái sig mikið um hlutina og það er slæmt. Þetta er og verður faglegt og erfitt fyrir aðra en fagmenn að átta sig á til hlítar.“ Hvernig líkar þér svo veran í vest- urbœnum? „Mér líkar þetta vel, ég vinn með góðum mönnum og mér sýnist KR- ingar vera, eins og aðrir ís- lendingar, upp til hópa sómafólk. Ég hef alla tíð átt ágæt samskipti við KR-inga og vissi því alveg út í hvað ég var að fara. Að sumu leyti er þetta öðruvísi en þar sem ég hef áður verið en allt- af eru það þó sörnu meginþættirnir sem verða að vera í lagi til að hlut- irnir gangi vel fyrir sig.“ Og liðið, gengi þess og leikmenn? „Þetta eru allt sómamenn og góðir drengir. Ég hef lagt áherlsu á góðar manngerðir jafnt sem góða leikmenn. Luka Kostic og James Bett eru dæmi um reynslumikla menn sem einnig láta mjög gott af sér leiða. Þeir eru góðar manngerð- ir og hafa góð áhrif á aðra leikmenn og reynsla þeirra skilar sér tii félaga þeirra á vellinum. Þeir eru jákvæðir og sterkir í hóp og þeir skipta þá „Að mínu mati eru bestu leik- mennirnir hjá þeim yfirleitt Krist- ján Finnbogason og Þormóður Egilsson. Ég hef ekki séð KR mikið í ár en ég hef heyrt að Salih Heim- ir Porca hafi einnig átt mjög góða leiki. Þessa rnenn ætlurn við að sigta vel út. Annars er allt KR-liðið mjög gott. Topp lið.“ Ætla Grindvíkingar ekki að fiöl- menna á leikinn? „Jú, það verður gert. Þetta er auðvitað lítill bær en það koma 50 prósent af honurn. Hérna búa um 2000 manns svo það er reiknað með því að 800-1000 manns mæti. Svo fjölmenna Skagamenn auðvit- að til að hjálpa okkur. Það er hell- ingur af Skagamönnum búnir að hringja í mig þannig að ég býst við nokkur hundruð æpandi stuðn- ingsmönnum af Skaganum. Akra- nesbær og Grindavík eru miklir vinabæir." Eru ekki miklir peningar í spilinu? „Það hafa komið miklir peningar í klúbbinn í sumar vegna bikar- keppninnar. Þegar ég kom fyrir ári var talað um að það myndi hjálpa félaginu mikið ef við kæmust í bik- arúrslitaleik. Mér fannst það fárán- legt. í dag er talað um að einn íjórði af tekjum félagsins í ár eigi eftir að skila sér í þessum úrslitaleik. Þann- ig að þetta hjálpar. Ég tala nú ekki um ef við vinnum." Eruð þið tilbúnir undir pressuna? öllu máli fyrir liðsheildina." Þú nefnir Kostic, nú er hann þjálf- ari Grindvíkinga. Þekkist þið kannski ofvel, getið þið komið hvor öðrum á óvart? „Já já. Menn geta teflt margar skákir hvor við annan og samt haldið áfram að finna nýjar fléttur til að koma á óvart. Kostic þekkir mig auðvitað mjög vel og það nýtist honum auðvitað eitthvað. Hinu má auðvitað ekki gleyma að ég þekki hann líka vel. Ég vil einfaidlega meina að hvort sem Kostic þekkir mig eða ekki þá eigum við, einir og óstuddir, að hafa getuna til að klára þennan leik.“ Kostic hefur auðvitað náð frá- bærum árangri með liðið og er að gera góða hluti. Hann hefur fjöl- marga góða leikmenn, Haukur Bragason lék undir minni stjórn Lukas Kostic ÞJÁLFARI GRINDVÍKINGA „Þetta verður gaman. Við ætl- um að sýna kraft og baráttu eins og við höfum gert í allt sumar. “ „Þetta verður gaman. Við ætlum að sýna kraft og baráttu eins og við höfum gert í allt sumar. Auðvitað ætlum við fyrst og fremst að vinna þetta, en ef við náum góðum leik með góðri baráttu verður maður ekki óánægður með tap.“ Eitthvað að lokum? „Áfram Grindavík!" © hjá KA og ég þekki bæði kosti hans og galla, Sigurður Sigursteins- son lék undir minni stjórn hjá ÍA, Ingi Sigurðsson, Kostic sjálfur, Milan Jankovic og Þorsteinn Guðjónsson sem reyndar er gam- all KR-ingur. Það er því alveg á hreinu að þetta verður erfiður leik- ur, í svona leikjum leika meðal- menn oft yfir getu vegna stemmn- ingarinnar og aðrir hugast vegna hennar. Þannig að það er ekkert ör- uggt í þessu, öðru nær.“ Vœri ekki slcemt fyrir KR að tapa þessum leik? „Það væri mjög slæmt, í rauninni meira en það. Hins vegar kemur það einfaldlega ekki til, við ætlum að taka bikarinn í vesturbæinn og halda því síðan áfram á næstu árum eftir að titlavofan er flogin til ein- hvers annars félags." © KR-ingar ætla sér titilinn „Sendum titiavofuna eitthvert annað“ segir Guðjón Þórðarson þjáifari KR Guðjón Þórðarson ÞJÁLFARI KR-INGA „Þetta er rétt einn úrslitaleikurinn minn og ég er farinn að þekkja andrúmsloftið nokkuð vel. “ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 Hverjir verða bik- armeistarar og með hverjum ur þú? nveri heldi Leikurinn er auðvitað sérstakt tækifæri fyrir KR til að hrista af sér titlavofuna og einnig fyrir Grindvíkinga að láta fjarlægan draum rætast og koma verulega á óvart. KR-ingar hafa spilað mjög vel í bikarkeppninni og eiga fyllilega skilið að vera komnir í úrslit. Bik- arinn er hins vegar ólíkur deild- inni að þvíleyti að um örfáa leiki er að ræða og einn slæmur get- ur eyðilagt allt saman. í deildinni gildir það að eiga jafna leiki út allt mótið og það hefur KR-ing- um ekki tekist. Hins vegar yrði auðvitað mjög mikilvægt fyrir þá að vinna þennan leik. “ Sævar Jónsson VERSLUNARMAÐUR „Það er al- veg Ijóst að ég held með hvorugu lið- inu og er al- veg sama hvort liðanna vinnur bikar- inn. Þetta ætti að verða nokkuð léttur ieikur fyrir KR-inga og það kæmi mér verulega á óvart ef þeir hampa ekki titlinum eftir leikinn. Grindvíkingar hafa nú þegar náð frábærum árangri og ég hef ekki trú á því að þeir haldi að þeir nái miklu lengra; ég held að þeir séu fullsáttir við að komast í úr- slitaleikinn. Þetta er hins vegar kannski ágætt tækifæri fyrir KR-inga til að jafna sig eftir vonbrigðin í deildinni, en eins og allir vita ætluðu KR-ingar sér titilinn þar en hafa ekki sýnt það sem til þurfti. Það er hins vegar alltaf gaman að vinna bikarinn og ég held að vesturbæingar muni brosa breitt eftir þennan leik. “ Heimir Karlsson ÍÞRÓTTAFRÉTTAMAÐUR „Ég held að K R-in g ar vinni þetta 3:1. í raun er KR-sigur alls ekki öruggur í leiknum, en þó held ég að þeir hafi þetta. Ég held með Hilmari Björnssyni, Izudin Daða Dervic og Salih Heimi Porca í þessum leik. Ástæðurnar eru þærað Dervic og Porca komu til landsins uphaflega til að spila með Selfyssingum þar sem ég þjálfaði og því finnst mér ég eiga svolítið í þeim. Heimi þykir mér síðan vænt um .þar sem hann tók sér mitt nafn er hann gerðist íslenskur rikisborgari og Hilmar er vinnufélagi minn á Stöð 2 þannig að ég er nokkuð litaður íþessum leik. “

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.