Eintak

Tölublað

Eintak - 25.08.1994, Blaðsíða 19

Eintak - 25.08.1994, Blaðsíða 19
Nafn Bjarm Tryggva Fæðingardagur 6. desember 1963 Hæð 182 cm Þyngd 80 kg Háralitur Ljósskolleitur Augniitur Gráblár Sérkenni Tattó af Frank Zappa á vinstri öxl og Óðni á hægri efðá22 skemmtanahalds á staðnum. „Listaverk eiaa ad hola fyllibyttur á öllum stigum.“ Guftmundur Rúnar hefur fengist vid ýmsar tegundir mvndlistar oe meðal annars giörninpa op víd- eóverk. Hann kveðst þó ekki gera ripp á milli þeirra. Síðastliðinn vetur stundaði Guðntundur Rnnar mvndlistarnám í Rotter- dam og heldur brátt þanqað aft- ur.Q Hver? Bjarni Tryggva er trúbador sem sló í gegn árið 1986 með plötunni Mitt líf, bauðst eitt- hvað betra? og plötuni Önn- ur veröld árið 1987 en hljótt hefur verið um hann síðan. Hvað? Bjarni er nú í stúdíói Hvarfi að taka upp nýja plötu sem kemur væntanlega út á næstu mánuðum. „Þetta verður meira trúbadormúsik en á hinum plötunum og lít- ið notast við session-menn,“ segir hann. „Þessi plata fjall- ar meira um nánasta um- hverfi mitt og sögur tengdar því en hinar voru meira inn á við og um mig sjálfan.“ Hvers vegna? „Frami minn var skjótur á sínurn tíma og ég var ekki að fullu meðvitaður um hvað ég vildi gera,“ segir Bjarni. „Ég dró mig því í hlé og fór að læra netagerð hjá föður mínum á Höfn í Hornafirði og hef nýlokið því námi. Þá dustaði ég rykið af gítarnum og hef verið að spila sleitu- laust síðan.“ Hvernig? „Trúbadorinn er alltaf einn og hefur engan annan á sviðinu til að styðja sig við og það gerir þetta erfiðasta geirann innan tónlistarinn- ar,“ segir Bjarni. „Stemmn- ingin sem myndast þegar ég kem fram fer allt eftir við- brögðunum úti í salnum. Ég held að aðalmálið sé að spila það sem maður hefur gaman af sjálfur og ég tek oft lög sem eru ekki samin sem trúbadorlög og útset þau á minn persónulega hátt. Mér finnst útkoman úr því at- hyglisverðari en ef maður kóperar eitthvað beint,“ seg- ir hann. Hvaðan? Bjarni er frá Norðfirði en býr í Reykjavík. Hann spilar samt úti um allt land en finnst auðveldast að gera út frá höfuðborginni. Hvert? Þegar nýja platan kemur út stefnir Bjarni á að leggjast í víking og herja á Norður- löndin til að byrja með, vopnaður gítarnum og munnhörpunni. Spila- mennska víðar í Evrópu gæti síðan fylgt í kjölfarið.Q Stefnumótalínan „Ljúfkona ú aldrinum tuttugu til þrjátíu ára. Ég er lífs- reyndur heimsmaður í eldri kantinum, 190 sentimetrar á hœð á sokkaleistunum. Ég leita að traustri konu sem vin og félaga með framtíðarsamband í huga. Ég bý einn úti á landi, er barngóður, fjárhagslega sjálfstæður og með húmorinn í lagi. Endilegaýttu á einn ogégmun hafa samband. Bæjó.“ Aðeins 39,90 kr. mínútan FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 19

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.