Eintak - 15.09.1994, Blaðsíða 29
1. 65%
Degerfors - íUK
Þessi leikur gæti orðið
svolítið strembinn fyrir tip-
para. Sæsnkir sérfræðing- /M
ar spá heimasigri en ís-
lenskir útisigri. f \ /
Staða liðanna í deildinni 50% \—#-
er álíka, þannig að til
beqqia vona qetur bruqð-
ið. JV
Degerfors er liðið sem
Blikinn Einar Páll Tómas-
son var með í fyrra og
komst ekki að. 35%
2.
Göteborg -
Örebro
Þetta er óneitanlega stór-
leikurinn í sænsku deildinni.
Þama mætast sæsnku
meistaramir í Gautaborg og
efsta lið deildarinnar, Öre-
bro.
Þetta er líklega úrslitaleik-
ur deildarinnar og athyglis-
verður fyrir okkur íslendinga
þar sem þeir Amór Guð-
johnsen og HlynurStef-
ánsson leika með Örebro.
65% -
35% -
3.
Halmstad -
TVelleborg
Þessi lið sigla bæði til-
tölulega lygnan sjó í deild-
inni og hafa að litlu að
keppa úr þvi sem komið
er.
Sænskir sérfræðingar
telja þó heimasigur nær
ömggan sem úrslit og
hafa söguna á bak við sig
í þeim efnum.
65% -
35% -
Ryan „meistari“ Giggs
Þessi ungi maður er á góðri leið með að teljast
einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann
hefur lengi þótt sá allra efnilegasti en öllum má
Ijóst vera að þeim titli heldur hann ekki til lengdar
eftir því sem geta hans vex og árin líða.
Lið hans, Manchester United, hefurþegar unnið
allt sem hægt er að vinna í heimalandinu og
stefnir nú enn hærra: sigur í Evrópukeppni meist-
araliða er næst á dagskrá og þar eru mótherjarnir
ekki aflakara taginu, lið eins og AC Milan, Bayern
Munchen, Ajax frá Amsterdam, Anderlecht og
Paris St. Germain eru íþeim flokki.
65% 8.
Everton-QPR
Mike Walker stjóri Ev-
erton á ekki sjö dagana
sæla þessa dagana. Lið
hans hefur byrjað illa og
verður að taka sig veru-
50% lega á ætli það sér ekki að
falla.
Nígeríski sóknarmaður
Everton Daniel Amo-
kachi og framherji QPR
Les Ferdinand verða lík-
lega í sviðsljósinu.
35% —
65% 9.
Leicester-
Tottenham
Leceister City þarf al-
deilis að taka á honum
stóra sínum eigi það að
fara með reisn út úr þess-
50% —■C um leik.
\ Tottenham-liðið er
v geysisterkt og með þrum-
V una, Jurgen Klinsmann í
feikna formi. Það þarf
mikla bjartsýni til að spá
öðru en tákninu 2 í þess-
35% um leik.
65% 10.
Man. Untted -
▲ Liverpooi
A Þetta er stórleikur dags-
J ins og líklega verður þetta
n einn af leikjum ársins.
rn„ // Bæði lið þurfa sáriega á
stigunum að halda ætli
þau sér að vera í toppbar-
áttu og bæði lið kunna að
skora mörk.
Sem dæmi má nefna að
síðasti leikur liðanna fór
3:3.
35%
4. Maimö FF - Norrköping Malmö FF er enn í topp- baráttunni þrátt fyrir ósig- ur gegn Örebro í síðustu umferð. Norrköping er ofariega í deildinni og á möguleika á Evrópusæti með sigri i þessum leik. Það verður því ekkert gefið eftir.
oo /o wr
50% WgM
35%
5. 65% ——
Fröiunda -
Hacken
Hacken er gömul ís-
lendinganýlenda í sænska
boltanum og þar hefur Á
margt sigið niður á við eft- A
ir brotthvarf okkar manna. “ yj \ /
Liðið vermir nú botn- A/
sætið og mun líklega gera Y / >
það enn eftir þennan leik. >v
35%
6.
Coventry-Leeds
í ensku deildinni er allt
á suðupunkti enda hefur
deildin farið frábærlega af
stað. Leeds vann mikil-
vægan sigur á Manchester
United í síðustu umferð en
Coventry hefur átt í basli í
byrjun móts. Þó keypti lið-
ið sóknarmanninn Dion
Dublin á dögunum og
hann ætti að geta hresst
upp á fremstu víglínuna.
65%
50%
35%
7.
C. Palace -
Wtmbledon
Palace hefur átt í mikl-
um erfiðleikum í byrjun
móts og tapaði m.a. háðu-
lega fyrir Liverpool í fyrsta
leik.
Wimbledon eru ekki
þekktir fyrir að gefa neitt
eftir en verða án tveggja
lykilmanna í leiknum, þar á
meðal sjálfum fyririiðanum
Winny Jones sem rekinn
var af velli á laugardag.
65%
50% —
V
35%
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994
Leikur vikunnan Götteborg - Örebro
Hvað gera Amór
og Hfynur?
I ensku knattspyrnunni mætast Mancester United og Liverpool
Það sem þú hefur fyrir framan
þig nú, lesandi góður, er nýjasta af-
sprengi íþróttadeildar EINTAKS,
nefnilega Getraunasíðan. Lengi
hefur verið talin þörf á ítarlegri út-
tekt hér á landi á getraunastarfsem-
inni og er hlutverk þessarar síðu,
sem verður í fimmtudagsblaðinu í
allan vetur, að bæta úr þessari
brýnu þörf.
f öllum nágrannaföndum okkar
má finna hliðstæðar „tippsíður"
sem svo eru nefndar og í rauninni
má segja að erfitt sé að finna þann
snepil í Evrópu sem ekki leggur að
minnsta kosti eina síðu undir horf-
ur helgarinnar í getraunamálum.
Á getraunasíðunni eru allir þrett-
án leikir enska getraunaseðilsins tí-
undaðir og árangur liðanna á
heima- og útivelli sýndur með að-
stoð línurits. Þetta á að gefa tippur-
um færi á að meta möguleika hvers
liðs fyrir sig og mælist vonandi vel
fyrir.
íslandsmótið í tippi
Ennffemur verður farið af stað
með íslandsmótið í tippi samfara
síðunni. Þar munu fulltrúar ís-
lensku fyrstudeildar félaganna eig-
ast við, í allan vetur, og tippa á leiki
hvers seðils fyrir sig. Þannig munu
einhver tvö lið óhjákvæmilega falla
næsta vor og rýma fyrir nýjum lið-
urn sem þá teljast til 1. deildar félaga
og er nú þegar ljóst áð Grindvíking-
ar hafa tryggt sér þátttöku í mótinu
að ári.
í vor .verður því einnig ljóst
hvaða lið stendur uppi sem sigur-
vegari og mun sigurvegarinn hljóta
glæsilegan vinning sem nánar verð-
ur kynntur síðar.
Tipparar og aðrir áhugamenn
um getraunir og enska knattspyrnu
eru hvattir til að láta í sér heyra
varðandi síðuna og hvað betur
mætti fara og ef einhver mistök
hafa átt sér stað.
Sameiginlegt átak þeirra sem
áhuga hafa á málinu ætti að geta
leitt til skemmtilegrar getrauna-
síðu, öllum til ánægju. O
ÍSLANDSMÓTIÐ ÍTIPPI 37. leikvika Hörður Magnússon Steinar Guðgeirsson Meistaraflokkurinn allur (^) ® u. fc 'O "E C0 «o 3 ö) U) £ E OJ Lárus Jakobsson <J|j| c o 0) (/) c :0 m V— ö 'JÖ v_ o JQ. Þórður Ingason Andrés Pétursson Helgi Kristjánsson m c o U) t/i c ’-í^" (/) 'l. * c ;(ö w ‘v_ * 1 X 2
1 Degerfors - AIK 2 1 2 1 jJ 1 2 2 X 2 4 1 5
2 Göteborg - Örebro X X 1 2 1 X 1 X ~X~ X 3 6 1
3 Halmstad - Trelleborg 2 1 1 1 1 X 1 1 1 1 8 1 1
4 Malmö FF - Norrköping X 1 2 1 1 X X 1 1 1 6 3 1
5 Frölunda - Hácken 1 1 1 1 1 2 1 i 2 1 X 7 1 2
6 COVENTRY - LEEDS 1 X 2 2 X 2 2 I 2 2 X 1 3 6
7 C. PALACE - WlMBLEDON 1 1 X X 1 1 X X 2 í 1 — 5 i 4 1
8 Everton - QPR 1 1 1 2 1 1 1 . 1 1 1 9 0 1
9 Leicester - Tottenham 2 2 2 X 2 X 2 2 2 2 0 2 8
10 Man. Utd. - Liverpool 2 1 2 1 1 X 1 1 X 1 T 2
11 Sheff. Wed - Man. City 1 1 X X 1 2 X X X X 3 6 1
12 SOUTHAMPTON - NOTTH. FOR. 2 1 1 1 2 2 2 1 1 2 5 0 5
13 West Ham - Aston Villa 1 X X X 2 1 X • 2 2 X 2 5 3
65% :— 11.
Sheff. Wed. -
Man. Ctty
Þrátt fyrir að staða lið-
k anna gefi það ekki til
A kynna er margt sem bend-
irtil þess að heimaliðið
50% MÆ* sigri í þessum leik.
w Wednesday menn hafa
ekki byrjað vel og ætla sér
sjálfsagt að bæta vel úr
því. Þeir em oftast sterkir
á heimavelli og því verður
um hörkuviðureign að
35% : ; ræða.
12.
Southamton -
Notth. Forrest
Þessi verður skemmti-
legur. Heimamenn eru
mjög misjafnir og geta átt
toppleiki á milli þeirra lé-
legu. Þeirra langbesti
maður er Matthew Le-
Tissier og hann getur
unnið leiki upp á eigin
spýtur. Forest er þó sigur-
stranglegra enda hefur
byrjun þeirra í deildinni
verið afar glæsileg.
65%
35%
1.
West Ham -
Aston Villa
West Ham er litla liðið í
þessum leik og ætti sam-
kvæmt þeim formerkjum
að tapa. En við vitum að
það getur allt gerst í fót-
bolta og því útilokum við
ekki neitt. En allir vita að
maður eins og Dean So-
unders getur gert góða
hluti, sérstaklega þegar
maður eins og John Fas-
hanu er við hlið hans.
Skýringar á gröfum
Gröfin sýna gengi liðanna á getraunaseðlinum
það sem afer leiktimabilinu. I upphafi timabils byrja
öll lið með sama giicii og nýtt gildi er siðan reiknað
ut eftir hvern leik liðsins. Þvi hærra gildi sem lið hef-
ur, þvl betra hefur gengi þess verið að undanfömu.
Þegar gildin eru reiknuð er tekið tillit til hvort liðið
sé að leika gegn sterkara eða lakara liði. Þannig að
til dæmis jafntefli milli tveggja missterkra liða þýðir
að gildi lakara liðsins hækkar og sterkara liðsins
lækkar.
í öllum gröfunum er heimaliðið táknað með
svetrtri linu og liðið sem keppir á útivelli með
appelsinugulri línu. O
29
íporí