Vikublaðið


Vikublaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 3

Vikublaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 3
um verslunarma Skogrækt með Skeljungi Rútuferðir frá: RCYKJAVÍKm KCFLAVÍKm) CRINDAVÍKm) SANDCÍRD/m GARDARm) VOGARm) nnahelgina HVAD VERDUR UM AÐ VERA? Á dagínit verður hjólreiðakeppni BFÖ og ökuleikni BFÖ, Lukkuland, leiktækjaland, minigolf að ekki sé minnst á barnaball og söngvarakeppni fýrir börnin. Spaugstofan skemmtir og Mikki refur og Lilli klifurmús verða á sveimi. Magnús Scheving þolfimimeistarinn glaðlegi stjórnar hádegisþolfimi.Talandi risa kanínur munu rölta um skóginn. Séra Pálmi Matthíasson messar í fögrum lundi og hefur hresst fólk sér til aðstoðar. Á kvöldvökaun leikur Spaugstofan við hvern sinn fingur, HörðurTorfa trúbadc syngur við raust og Raddbandið gefur tóninn. Magnús Scheving þolfimimeistari sýnir á sér alla enda og kanta. Á kvöldin sveiflast mannskapurinn í takt við skagfirska sveiflu Geirmundar, hljómsveitirnar Pandemonium og Örkin hans Nóa sjá um ýkt fjör fyrir unglingana. Á laugardagskvöldinu mun stórfengleg flugeldasýning lýsa upp himininn og rómantískur varðeldur stafa hlýlegri birtu um Bríkina. Allan tímann verður gaman enda er umhverfið sérlega fallegt, nóg við að vera, allur aðbúnaður og aðstaða til fyrirmyndar. Og allt án áfengis. FORSAIA TIL 26 JÚLÍ SEGLAGERÐINNI ÆGI REYKJAVÍK SHELLSTÖÐINNI LAUGAVEG1180, REYKJAVÍK SHELLSTÖÐINNI V/VESTULANDSVEG, R. SHELLSTÖÐINNI BORGARNESI SHELLSKÁLINN SELFOSSI SHELLSTÖÐINNI FITJUM NJARÐVÍK BSí REYKJAVÍK OG SBK KEFLAVÍK MIDAVERD ÍFORSÖLU Fullorðinn 5.300.- 4.800,- Unglingur 4.800.- 4.30QJ-I 12 ára og yngri fá frítt inn í fylgd með fuliorðnum

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.