Vikublaðið


Vikublaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 15

Vikublaðið - 23.07.1993, Blaðsíða 15
VIKUBLAÐIÐ 23. JÚLÍ 1993 15 Asta Kristjana Sveinsdóttir: Efum raunverulegar valdastö&ur er að ræða eru konumar látnar víkja, ' Mynd:,Spcssi JAFNRÉTTISMAL EIUJ MANN- RÉTTIN DAMÁL Við setjumst í l)járta stofu við I jarnargötu til að ræða við Astu Kristjönu, Sveinsdóttur. Það heyrist varla mannsins mál þv£ að utan berast drunur í loftpressúm'. Hyn er 23 ára háskólahemi á leið til Bóston í framhaldsnám. Finnst þér koitur eiga eifiðara 'með að koma sér áfram í stjómmálmif og staifi? „Eg hef fylgst svolítið með stjórnmálum í vetur og finnst þetta hálfgerður skrípaleikur. Konur eru svp sem stundum í áberandi stöð- um eðá sætum, en það virðist aðal- lega táknrænt. Ef um raunvéruleg- ar valdastöður eða baráttusæti er að ræða eru konurnar lámar víkja. Innan skólanna gegnir öðm máli. I-'.g hef verið nemandi allt rnitt líf og frekar notið þess en hitt að vera kvenkyns. Enda á nám lítdð skylt við valdabarátm og hagsmuhapot." . Eru aðrar krbfur gérðar til kvenna ' en karla? . . í ' ,Já, en samt held ég að það, séu alveg jafh mikiar þv?rsaghir í skila- boðúnum sem kyniri fá. Konan á að vera þessi ofurkona, sem gengUr vel á hefðbundnu kariasviði, en er jafhffamt mjúk og sæt ág sexí og ffábær húsmóðir. Ef hún rækir ekki það síðastnefnda fellur -hún um- svifalaust af stallinuin. Eg held hins vegar að það sé hræðilega erfitt að vera karlmaður í dag. Hann fær þau skilaboð að hann eigi að skaffa vel og vera a.m.k. jafnoki konunnar sinnar, en líka injúkurog-jafhréttis- sinnaður. Til þess að geta uppfyllt þessar nútímakröfur þarf fólk að vera illa haldið af „skitsófreníu“.“ Fólk skipti umönnun bama í meira mæli Hvað er mikilvcegast að gera íjafn- réttismálum? ,Ja, það eru náttúruleg launa- málin. Og ég held mér leyfist að nefna dagvistun og bamsburðar- leyfi, af því að ég á nú hvorki mann né börn. Eg held það væri ekki úr vegi að skoða þau mál rækilega og gera fólki kleift að skipta á milli sxn umönnun barna í meira mæli. Nú hvað launamálin varðar, er hér uin tvermt að ræða, eins og gjarnan í hvers kyns réttindabaráttu. Annars vegar að berjast innan rammans og krefjast sömu launa fyrir sömu störf, og hins vegar að setja spurn- ingamerki við rammarm sjálfan og þau gildi sem hann endurspeglar. T.d. þau gildi sem ráða því að hefðbundin kvennastörf svo sem umönnunarstörf eru minna metin en hefðbundin karlastörf. Eg held að jafhréttisbarátta verði að fara fram á báðum vígstöðvum. Sú manneskja, sem hampar mjúkum gildum er nrinna metin en sú sem hampar hörðurn gildum. Vjð erum því miðpr enn 'á tímum þar sem konum eru eignuð mjúkú gildin og því er ein léið til þess að auka veg þessara gilda sú að auka veg kon- unnar, Sem harhpar þessum gild-. úrn. ítetta er náttúrhlega svona „til- gangurinn helgar meðalið“-dæmi.' Eg vona auðvifað' að við getuin bráðúm ,'farið að tala Um eiginleika sem slíka burtséð frá kyni, því að öll höfum við náttúrulegá mjúka og harða eiginlefka!“ Ekki sem kvenréttindamál Astg Kristjana telur það mjög já- kvætt að í haust verði farið af stað með jafhréttisátak I framhaldsskól- um. Ert hún vili gangá lengra og helst sjá kennslu í jafnréttismálum strax í barnaskóla. „Ekki sein kvenréttindamál, heldur að krakkar ræði saman um hlutverk og, um eiginleika fólks, samspil og samskipti. Eg held að það vanti inikið á þess háttar um- ræðu meðal krakka, sem eru ein- mitt að móta sína afstöðu til þess- ara hluta,“ segir Asta Kristjana Sveinsdóttir að lokum. -bb AMNESTYINTERNATIONAL Þann 27. mars 1992 var hin sextán ára gamla Biseng Anik handtekin á heimili sínu og færð til yfirheyrslu á næstu lögreglustöð. Hún var í hópi hundrað ungra Kúrda sem tyrkneska lögreglan handtók vegna róstra í tengsl- um við kúrdísku nýárs- hátíðina Nervroz. Daginn eftir hringdi lögreglan í móður Bi- seng og tilkynnti að hún gæti sótt lík dóttur sinnar. Hún var sögð hafa framið sjálfsmorð með riffli sem lög- regluruaður hafði sett undir rúm hennar. Ættingi sem sá líkið ságði aftur á móti að þáð þefði verið illa út leikið og borið merki pyndinga. Hann sagði enn ffemur' að svo hefði virst sem kúlan hefði farið inn úm hnakkann og út um augntóftin'a. Hálfu ári síðar hafði krufhingarskýrsla ekki verið gefin út. Vegna þessa májs og aðgerð- arleysis tyrkneskrá ‘ stjómvalda ákváðu' mannréttindasamtökin Amriesty International að taka málið fyrir. Eftir að hafa kynnt sér það ítarlega sendi aðalskrifstofa samtakanna upplýsingar til Amn- estyfélaga um allan heim. Þúsundir létu málið til sín taka og sendu bréf til tyrkneskra stjórnvalda og fóru m.a. ffarn á að óhlut- dræg rannsókn færi ffarn á málinu og kringumstæðum þess og að lögum yrði komið yfir þá sem bera ábyrgð. á þessum sorglega atburði. Mál Biseng Anik er aðeins eitt þúsunda mála sem Hjartagátan Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir inynda þá karlmannsnafn. - Lausnarorð krossgátunnar í síðasta blaði er Dýrheimar. 1 2 T" ¥ S (o 2 7 8 99 9 IO II 3 s 12 99 >3 )¥ (? É V 15 10 b 9 99 17 lg b (o 13 1°) 12 )b /3 3 99 20 2! 17 )¥ 99 13 22 >¥ ¥ /8 23 1¥ V 27 10 99 7?— (p 7 1¥ 8 í(p 13 <y 3 2¥ 21 9? /? 13 T5 k> 99 2 ? ¥ 99 3 8 Z/ 1? g V 21 l* 23 17 3 99 ¥ 22 V 20 2J 9? )¥ ¥ ¥ i? 99 /3 3 22 8 99 7- 20 }lo 99 >8 \j~ Tj 1 99 ii 3 18 99 ¥ 2F 13 6 2! S 13 99 21 1? 15' 7 99 13 ¥ ¥ 2 99 8 (o lp 9? 20 /7 99 7 1¥ 22 99 28 17 Itf 13 )¥ 23 17 9? 3 18 13 3 99 13 25 J~~ 12 99 23 99 (o 30 ¥ 99 2/ 7?— S 99 21 & 20 22 I? £ il V 13 31 18 99 5■ 3 8 2/ /? 10 18 ¥ ~ A = 1 = Á = 2 = B = 3 = D = 4 = Ð = 5 = E = 6 = É = 7 = F = 8 = G = 9 = H = 10 = 1 = 11 = í = 12 = J = 13 = K = 14 = L = 15 = M = 16 = N = 17 = o = 18 = Ó = 19 = P = 20 = R = 21 = S = 22 = T = 23 = U = 24 = ú= 25 = v = 26 = x = 27 = Y = 28 = Ý = 29 = Þ = 30 = Æ = 31 = Ö = II Csl ro Amnesty. btírast á áfi hverju. ‘ Mannréttindasamtökin AmneSty ‘ Internatioifal voru stofriuð árið 1961. Samtökin láta sig aðallega varða málefnl s.k. samviskufanga og pólitískra fenga ,og’ berjast gegn pyndingum og dauðarefsingum. Allt frá úpphafi hafe bréfeskriftir verið aðalbaráttuaðferð samtak- anna. Þegar stjórnvöldum viðkom- andi ríkja hafa borist þúsundir bréfa áhyggjufullra Amnestyfélaga hefur það oft, beint eða óbeint, haft þau áhrif að mál hafa verið rannsökuð bemr, aðstæður fanga hafa batnað eða þeiirí"1 jafnvel sleppt og dauðadómi aflétt. Samtökin reyna að gæta fyllsta hludeysis og eru því óháð öllum stjórnmálaöflum. I því felst m.a. að þau þiggja ekki ríkisstyrki eða annað sem skuld- bindur þau á nokkurn hátt. Samtökin njóta mikillar virðingar og hafa meðal anrfars hlodð friðarverðlaun Nóbels og hafa ráð- gefandi stöðu innari Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins. Þrátt’ fyrir ötult starf Amnesty og ann- arra mannréttinda- samtaka fer mannrétt- indabroturh stöðugt íjölgándi í heiminum. Lnn 6r því full þörf á ungu ög kröftugú fólki til áframhaldandi báráttu. ÍVÍ sem nýtur mannréttinda getur hjálpað þeini sem ekki njáta 'þeirra. Háftr þtí áhugn á fi'ekari upp- ilýsingum um Amnesty eða viljir þú gerast féla'gi líttu þá við á skrifstofu lslandsdeildarinnar, Hafnarstrœti 15 eða hringdu í síma 16940. Guðný Katrín Einarsdóttir og Ema Magnúsdóttir - ungar stúlkur í Amnesty Pjóðlélaa an b'ostjkia Vinningar í sumarhappdrætti Sjálfsbjargar landssambandi fatlaöra Útdráttur 15. júlí 1993 Alíslenskir vinningar að verðmæti 50.000 krónur 294 6830 13462 22424 30708 37556 42681 50454 344 7079 14188 23116 30865 38786 43203 50700 814 7200 14737 23576 32485 38820 43632 50893 1088 7824 14902 23725 32853 38915 44130 50919 1159 7961 15537 24368 33336 39575 44241 51276 1451 8219 15766 24776 33398 39962 44510 51483 2057 8228 16077 25111 35010 40009 44858 51490 2934 8392 16159 25196 35264 40290 45297 51937 3182 8415 17215 25284 35333 40528 45532 51992 3699 8542 18447 25412 35406 40703 46332 52635 3896 9101 18781 25708 35743 40860 46468 52993 3942 9357 19134 25864 36170 40915 46766 53669 5252 9384 19251 26573 36186 41022 47358 53682 5778 10757 19848 28409 36188 41252 48756 54259 5894 11610 20146 28538 36367 41647 49107 55209 6117 11984 20360 28833 37088 42162 49354 55351 6607 12178 20864 29074 37116 42327 49882 56798 6655 12547 21006 29547 37213 42560 50261 57051 6699 12739 21738 29577 37230 42576 50409 57053 6727 12975 22369 30126 37434 42618 50447 57314 57423 65464 57873 67148 58565 67356 58862 67534 59010 68113 59721 68226 60153 68319 60449 68951 60751 69874 60784 70194 60913 70603 61316 70645 61608 70744 61908 70782 62114 72147 62377 73087 63601 73231 64663 73606 65218 73759 65345 74053

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.