Vikublaðið


Vikublaðið - 23.07.1993, Síða 14

Vikublaðið - 23.07.1993, Síða 14
14 Mannréttindin VIKUBLAÐIÐ 23. JÚLÍ 1993 JAFNRETTIÐ, STJORMALIN OG FRAMTÍÐIN Ráðhcrraskiptin í ríkis- stjóminni hafa mikið ver- ið rædd undanfarið, ekki síst vegna óánægju kvenna með að gengið skyldi framhjá Rann- veigu Guðmundsdóttur og tveir karlmenn með litla reynslu af Alþingi gerðir að ráðherrum. Þessi umræða hefur komið upp í flestum stjómmálaflokkum þeg- ar ríkisstjómir hafa verið mynd- aðar á undanfömum ámm. Kon- ar hafa þá nær undantekninga- laust verið óánægðar með út- komuna. I síðustu viku var einum millj- arði ráðstafað til að minnka at- vinnuleysi. Af þessum 1000 milljónum er einungis 60 millj- ónum ætlað að auka atvinnu hjá konum. 940 milljónir fara í eitt- hvað annað. Hvemig upplifa ungar konur íslenskt samfélag, jafnrétti og stöðu sína við þessar aðstæður? Vikublaðið hitti þrjár ungar konur og reyndi að for- vitnast um skoðun þeirra á jafhréttis- málum og stöðu kvenna á Islandi. STRAKAR ÞURFAAÐ VITA Af> ÞEIR ERU EKKERT MERKILECRI EN STELPUR Inga Rut Jónsdóttir er 17 ára og er í Kvennaskólanum í Reykjavík. I sumar vinnur hún hjá Skóg- rækt Reykjavíkur. Finnst henni að stelpur eigi erfiðara með að koma sér áfram í þjóð- félaginu en strákar? „Það er náttúrulega inikið misrétti á milli karla og kvenna, það er eins og karlar eigi að geta miklu meira en konur. Mér finnst það ekki rétt, konur eru al- AFRAMSTELPUR veg jafn hæfar og karlmenn. Það virðist vera auðveldara fyrir karla að koma sér áfram þó það eigi.ekki að vera svoleiðis." Fá stelpur önnur skilaboð frd um- hverpnu en strákar um hvað pær eigi að gera í lífinu? „Kannski ekki beint, en þegar strákar og stelpur eru á mínum aldri þá fá strákarnir að gera miklu meira. Stelpur eru miklu vernd- aðri, allavega er það þannig í mín- um vinahópi. Stelpur eiga að vera svo góðar, mega ekki neitt. Margar stelpur sem ég þekki eiga eldri bróður sem hefur fengið að gera núklu fleira en þær. Stelpur mega ekki neitt.“ Inga Rut er alveg á hreinu. r: Launamunurinn er osanngjarn. Það Mynd. Ól. Þ. Nú er mikið talað um að strákar keyri illa. Heldur pú að strákar kom- ist upp með meira en stelpur, t.d. í sambandi við bíla? „Það er ekkert endilega rétt, það eru til stelpur sem keyra alveg jafh illa, Auðvitað eru inn á milli vit- leysingar en það eru stelpur inn á milli sem keyra hratt.“ Kona og karl vinna sömu vinnu en samtfcer hann hterri laun I haust fer af stað jafnréttisátak í framhaldsskólunmn. Er pötfá pví? ,Já, ég myndi segja það. Strákar þurfa að vita að þeir eru ekkert merkilegri en stelpur. Það er alltaf ætlast til að konur geri allt á heimilinu þó að þær séu úti- vinnandi. Oft er það þannig að kona og karl vinna alveg sömu vinnuna en samt fær hann hærri laun. Þetta er ósanngjarnt, það er alveg á hreinu.“ Stöndum við okk- ur vel í jafnréttis- málum? „Nei, ég myndi ekki segja það. Astæðan er launa- munurinn og þess- ar ástæður sem ég var að nefha. Það eru fáir karlmenn sem gera eitthvað á heimilinu. Þar sem systkini eru á líkum aldri á stelpan yfir- Ieitt að hjálpa mömmunni í eld- húsinu en ekki strákurinn." Tala krakkamir í skólanum um jafn- rétti? .jafnrétti er eitthvað sem er lítið talað um en það kemur alltaf inn í umræðuna ef það er eitthvað órétt- látt í gangi. Þá er mikið rifist. Mér finnst samt áhuginn ekki vera mik- ill.“ Gatirðu hugsað pér að skipta pér af stjómmálum íframtíðmni? „Eg myndi ffekar vinna að jafn- réttismálum en fara út í stjórnmál." Hvemig lýst pér á framtíðina á Is- landi? „Eg get nú ekki sagt að mér lítist vel á hana. Það er rosalega erfitt fyrir fólk að fá vinnu núna. Krakk- ar sem fara ekki í skóla eiga mjög erfitt því þau fá enga vinnu. Hvað eiga þau að gera? Þú færð ekki vinnu nerna í gegnum klíkuskap. Svo eru dæmi um fólk sem er búið að læra og fær ekki heldur vinnu. Ég get ekki sagt að framtíðin sé björt, ég hef aldrei vitað neitt fara batnandi með árunum." segir Inga Rut Jónsdóttir. EC CÆTI VEL HU05AÐ MER Af> FARA UT I, STJORNMALIN Ema Kaaber útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík í vor. Hún var á kafi í félagslífinu, sat í skólanefnd, var ritari skólafélags- ins og keppti með ræðuliði skólans í MORFIS sem náði þeim árangri að komast í fjögurra liða úrslit. I liði Kvennaskólans voru eingöngu stelpur að þessu sinni. En hvað ætl- ar hún sér að gera í framtíðinni? „Ég ætla að vinna í vetur og safha fyrir skólanum. Ég vil ekki hafa alltof mikil námslán á bakinu. Annað haust ætla ég í Iögfræði." Finnst pér að stelpur hafi jafna möguleika á við stráka til að koma sér áfram? „Þetta fer batnandi en karlar hafa betri tækifæri til að koma sér áfram, sérstaklega í stjómmálum. En það er ekki hægt að tala um jafnrétti fyrr en laun em orðin jöfn og það gerist kannski ekld á minni lífstíð." Ema telur það að einhverju leyti Lögffteðin erfinn stökkpall- ur inn á þing! Hvers vegna bjóða stelpur sig síður fram til starfa í jmis konar ábyrgðar- stöður? „Astæðurnar em margar, stelpur hafa misjafnan metnað. Það dregur úr hjá flestum en örvar aðrar, að fá- ar em fyrir, til dæmis í stjórnum nemendafélaga.“ Gætir pú hugsað pér að skipta pér af félagsmálum í framtíðinni, til dæmis stúdentapólitíkinni? ,Já, ég hef hug á því ef ég get því lögfræðin er erfið. Ég gæti alveg hugsað mér að fara út í stjórninál- Erna Kaaber: Hef áhuga á stjómmálum og cetla ekki að vera til skrauts! Mynd: Spessi. tengjast því að konur ganga með börnin, fari í barneignafrí og þær em frekar heima þegar börnin eru veik. „Ég held að fyrirtæki láti konur gjalda þess. Karlinn er frekar ráð- inn ef tveir jafn hæfir einstaklingar sækja um starf." Fá stelpur önnur skilaboð frá um- hverfinu en strákar? ,Já, alveg frá blautu barnsbeini. Stelpur byrja snemma að passa börn og með því er mikil ábyrgð lögð á þær á meðan þegar þær eru í raun sjálfar böm. Konur leyfa sér minna og em tílfinninganæmari, en karlmenn em ábyrgðarlausari. Svo verða stelpur fyrir kynferðis- legri áreitni á vinnustöðum og hafa þess vegna allt önnur skilyrði á vinnumarkaðnum en strákar." in, lögfræðin er fínn stökkpallur inn á þing!“ Hvað finnst pér um sérframboð kvenna? „Mér finnst allt í lagi með það. Af hverju mega konur ekki hafa sérstakan flokk? Karlar hafa ráðið hinum svo lengi, það er allt í lagi að jafna þetta upp.“ Myndir pú beita pér frekar fyrir málefnum kvenna? „Nei, ekkert sérstaklega. Það er þó full ástæða til að bæta stöðu bama, t.d. hvað varðar dagvistun- armál. Og ég ætla ekki að vera til skrauts," segir Erna Kaaber, með allavega næstu fimm ára áædun á hreinu. Kannski á hún eftir að valda usla í einhverjum flokknum þegar hún lætur til sín taka? Sagt með mynd Höf. Hjörtur Gunnarsson og Þuríður Hjartardóttir Verðlaunagáta 34 Lausnir sendist Vikublaðinu, Laugavegi 3, 101 Reykjavík, merkt VERÐLAUNAGÁTA. Skilafrestur er tvær vikur. Verðlaun fyrir mynda- gátu 34 er bókin Hundshjarta, eftir Mikhaíl Búlgakov, í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Verðlaunahafifyrir nr. 32 Þegar dregið var úr réttum lausnum kom upp nafnið Sigríður Oddsdóttir, Dunhaga 11, 107 Reykjavík. Hún fær bókina Oðurinn um Evu, Sagnir af gyðjum og konum, eftir Manuelu Dunn Mascetti. Ráðning 32 myndagátu: „Skotfierahaugar á hafisbotni í Helguvík stugga viðmönnum um háskann afherliðinu.“ ATH: Nokkur brögð em að því að lausnir berist of seint og em þær þá ekki með í útdrætti. Því hvetjum við lesendur til að senda lausnir inn sem fyrst.

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.