Vikublaðið


Vikublaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 15

Vikublaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 15
VIKUBLAÐID 15. APRÍL 1994 15 Æskulýðsfylking Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur ÆFR verður haldinn fimmtudags- kvöldið 21. apríl kl. 20:30 að Laugavegi 3, efstu hæð. Dagskrá: 1. Baráttan um borgina. Unga R-listakonan Sigþrúður Gunnarsdóttir stappar í okk- ur stálinu. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórn ÆFR Alþýðubandalagið Akranesi Opið í REIN öll mánudagskvöld kl. 20:30 - 22:00. Mánudaginn 18. apríl í Rein kl. 20:30 Málefnavinna: FÉLAGSMÁL, BARNAVERNDAR- OG FRAM- FÆRSLUMÁL. Sólveig Reynisdóttir félagsmálastjóri mætir. Þriðjudagurinn 19. apríl í Brekkjubæjarskóia kl. 20:30 Málefnavinna: SKÓLAMÁL, grunnskólinn. Stefnumótun. Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri mætir. Allt áhugafólk velkomið. Frambjóðendur Nes-listinn á Seltjarnarnesi Nes-Listinn á Seltjarnarnesi hefur opnað kosn- ingaskrifstofu að Eiðistorgi 15 við hliðina á hár- greiðslustofunni Permu. Þar verður heitt kaffi á könnunni allan daginn. Stuðningsmenn og aðrir velkomnir. Bæjarmálafélagið. Alþýðubandalagsfélagið undir Jökli Gengið hefur verið frá stofnun nýs Alþýðubanda- lagsfélags á utanverðu Snæfellsnesi. Félagið heitir Alþýðubandalagsfélagið undir Jökli og er félagssvæði þess hið nýja sameinaða sveitarfé- lag er að standa Ólafsvík, Neshreppur utan Enn- is, Bretðuvfkurhreppur og Staðarsveit. Stjórn félagsins skipa: Jóhannes I. Ragnarsson formaður Drífa Skúladóttir varaformaður Margrét Jónasdóttir gjaldkeri Kristinn Jón Friðþjófsson ritari Helgi Sigurmonsson meðstjórnandi Varamenn eru Hallgrímur Guðmundsson, Mar- grét S. Birgisdóttir og Heiðar E. Friðriksson. VERÐANDI Landsfundur VERÐANDI var haldinn um síðustu helgi. Ný stjórn var kosin, en hana skipa: Helgi Hjörvar formaður Robert Marshall varaformaður Sigþrúður Gunnarsdöttir ritari Ægir Karl Ægisson gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kosnir Garðar Vilhjálms- son, Auður Loftsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. í varastjórn voru kosin Ingibjörg Stefánsdóttir, Stefán Pálsson og Bjarni Benjamínsson. Myndin er af nýrri stjórn VERÐANDI. Sigþrúður Gunnarsdóttir FLOKKSSTARFIÐ I-listinn á Dalvík tilbúinn í slaginn Listi Alþýðu- híinrlalíiö’cinQ á Egilsstöðum Gengið hefur verið ffá skipan I-listans íyrir bæjarstjórnar- kosningarnar á Dalvík 28. maí nk. Við frágang listans var höfð hliðsjón af prófkjöri sem fram fór síð- ari hluta marsmánuðar. Að I-listanum standa Alþýðubandalagið, Alþýðu- flokkurinn, F-listinn, óháðir kjósend- ur og Þjóðarflokkurinn á Dalvík. Skipan listans er efrirfarandi: 1. Svanffíður Inga Jónasdóttir kennari 2. Bjarni Gunnarsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi 3. Þórir V. Þórisson læknir 4. Þóra Rósa Geirsdóttir kennari 5. Gunnhildur Ottósdóttir bankamaður 6. Viðar Valdimarsson veitinga- maður 7. Ásta Einarsdóttir leiðbeinandi 8. Hjörtína Guðmundsdóttir nerni og húsmóðir 9. Sverrir Sigurðsson rnúrari 10. María Gunnarsdóttir rónlist- arkennari 11. Ottó Freyr Ottósson nemi Svanfríður Inga Jónasdóttir kennari 12. Þuríður Sigurðardóttir fóstra 13. OttóJakobsson útgerðar- maður 14. Kolbrún Pálsdóttir húsmóðir Aljtýðubandalagið á Egilsstöðum samjjykkti á fundi sínum 11. apríl sl. framboðslista sinn fýrir komandi bæj- arstjórnarkosningar. Listann skipa: 1. Þuríður Backman hjúkrunar- ffæðingur 2. Sveinn Jónsson verkffæðingur 3. Björn Vigfússon kennari 4. Erlendur Steinþórsson skrif- stofumaður 5. Anna Björk Guðjónsdóttir nemi 6. Óli Grétar Metúsalemsson verkfræðingur 7. Þorsteinn Bergsson héraðs- ráðunautur 8. Oddný Vestmann fulltrúi og húsmóðir 9. Sigurður Ragnarsson starfs- mannastjóri 10. Guðlaug Ólafsdóttir skrif- stofumaður og húsmóðir 11. Friðjón Jóhannsson mjólkur- fræðingur 12. Arndís Þorvaldsdóttir blaða- maður Þnríður Backmann hjúknmarfrceðing- Ur skipar efsta sceti listans á Egils- stöðum. 13. Björn Ágústsson fulltrúi 14. Sigurjón Bjarnason bókari NÝTT SÍMANÚMER 882500 VIN N U MÁL ASKRIFSTOFA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS OG ÁBYRGÐARSJÓÐUR LAUNA, SUÐURLANDSBRAUT 24. NÝTT FAX-NÚMER S í m t a Milli húsa um helgar 10 mínútna símtal innanbæjar um helgar kostar aðeins PÓ5TUROÖ SlMi Sjá nánar í símaskránni bls. 9.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.