Morgunblaðið - 21.04.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.04.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í síma 893 8633. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI Sölustjóri á nýju sölu- og markaðssviði Árvakurs hf., útgáfufélags orgunblaðsins, óskast til starfa. Við leitum að einstaklingi sem hef r reynslu, hæfni og enntun til að sinna daglegri stjórn n söludeildar, hefur talsverða reynslu af sölumálum og getur veitt viðskiptavinum okkar ráðgjöf varðandi sölumál, auk þess að sjá um gerð tilboða og sölusamninga. Viðkomandi þarf að ve a m naðarfullur, sýna frumkvæði, vera sveigjanlegur, skipulagður og hafa hæfileika í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Kr Sigurðardóttir ÖLU TJÓRI AUGLÝSINGA Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is: http://www.mbl.is/morgunblaðið/ : Sækja um starf hjá Morgunblaðinu. Mötuneyti. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í afgreiðslu Morgunblaðsins. Og þangað skal skila umsóknum merktum mötuneyti Morgunblaðsins Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, http://mbl.is/, neðst á forsíðu, sækja um starf, velja markaðsstörf. Einnig má skila umsóknum í afgreiðslu Morgun- blaðsins, Kringlunni 1. Þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð. Vegna aukin a umsvifa í sölu óskar Morgunblaðið eftir starfsmönnum til starfa á sölu- og markað sviði. Starfið felur í sér sölu auglýsinga í Morgunblaðið. Við l itum að dugmiklum og líflegum starfsmönnum sem haf brennandi áhug á sölumennsku. Reynsla á sviði sölustarfa er æskileg. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Gylfa Þór Þorsteinssyni sölustjóri auglýsinga í síma 569 1133 eða gylfi@mbl.is, eða hjá starfsmannah ldi í sím 5691342 FÓLK ÓSKAST Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, http://mbl.is/, neðst á forsíðu, sækja um starf, velja auglýsingasala. Einnig má skila inn umsóknum í afgreiðsl Morgunblaðsins, Kri glunni 1. Þar liggja ein ig frammi umsókn reyðublöð. Varmalandsskóli í Borgarfirði Varmalandsskóli auglýsir eftir kennurum til að starfa við skólann. Okkur vanta kennara til þess að annast kennslu:  Íþróttir og útivist í 1.—10. bekk.  Íslenska, samfélagsfræði og stærðfræði á unglingastigi.  Sér- og stuðningskennsla.  Önnur almenn kennsla. Líttu inn á heimasíðu skólans: www. varmaland.is Þar finnur þú ýmsar góðar og gagnlegar upp- lýsingar um skólann og skólastarfið. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, símar 430 1502, 435 0170 og 840 1520, netfang: fjessen@varmaland.is .  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Egg rtsgötu Upplýsingar í síma 569 1116Bílstjórar og lagermenn BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða röska og dug- lega bílstjóra með meirapróf til útkeyrslu á vör- um fyrirtækisins. Einnig óskum við eftir að ráða röska og duglega menn í lagerstörf. Um er að ræða framtíðarstörf, en einnig er verið að leita eftir starfsmönnum í sumarafleysingar. Mikil verkefni framundan og góð laun í boði. Unnið eftir bónuskerfi. Umsóknir skal senda á gunnar@bmvalla.is, en nánari upplýsingar veitir Gunnar Þór Ólafsson í síma 585 5053. Bíldshöfða 7. Raðauglýsingar 569 1111 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu Í Súðarvogi 7 er til leigu 20 m² herbergi á 2. hæð með aðgangi að sameiginlegu fundar- herbergi, kaffistofu, salerni og öryggiskerfi. Á 1. hæð er til leigu 40 fm skrifstofa með eldhúskrók og salerni. Skrifstofurnar eru lausar nú þegar. Þær eru nýstandsettar með tölvu- og símalögnum og verið er að ljúka standsetn- ingu á húsnæðinu að utan. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Fyrirtæki Hraðlestrarskólinn er til sölu Skólinn hefur verið rekinn í 25 ár með farsæl- um árangri. Selst á sanngjörnu verði til rétts aðila. Áhugasamir sendi fyrirspurn ásamt helstu upp- lýsingum um sjálfan sig á netfangið: ohj@h.is . Húsnæði óskast Húsnæði óskast til leigu. ÍSTAK leitar að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og nágreni þess til leigu fyrir starfsmenn. Leigutími frá 4mán til árs. Húsnæðið þarf að vera snyrtilegt og helst með húsgögnum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17, eða senda póst á istak@istak.is Til leigu Félög - stofnanir 25 stúdíóíbúðir í 101 Reykjavík Til (langtíma-) leigu gott 4ra hæða, 25 íbúða fjölbýlishús miðsvæðis í Rvík. Leigist í heilu lagi. Öryggiskerfi, aðgangskortakerfi, háhraða tölvutenging, breiðbandið o.fl. Einstakt tækifæri. Ekki er um önnur slík fjöl- býlishús að ræða í þessum borgarhluta. Getur hentað undir ýmiss konar starfsemi, s.s. gisti- heimili, orlofsíbúðir o.fl. Áhugasamir sendi tölvupóst á box@mbl.is, merktan: „F — 17014.“ Tilboð/Útboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.