Morgunblaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 35
15.5.2005 | 35 Merki um hreina ást Svanurinn, norræna umhverfismerkið, er merki um hreina ást og virðingu fyrir náttúrunni sem við skilum í hendur barna okkar. Með því að kaupa og nota vörur merktar Svaninum sýnum við ást okkar og umhyggju í verki. Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna en hátt í ellefu hundruð fyrirtæki og þjónustuaðilar bjóða Svansmerktar vörur og þjónustu á Norðurlöndunum. Þeir einir fá að nota Svansmerkið sem uppfylla strangar kröfur um gæði og takmörkun umhverfisáhrifa. Nánari upplýsingar um Svansmerktar vörur á Íslandi er að finna á ust.is. H im in n o g h a f/ S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.