Morgunblaðið - 28.05.2005, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.05.2005, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2005 31 DAGLEGT LÍF | FERÐALÖG Kaffihúsaflóran í San Franciscoer ekki síður fjölbreytt enmannlífið í þeirri líflegu en þóvinalegu borg. Kaffihúsin eru óteljandi og eins misjöfn og þau eru mörg. Fyrir þá Íslendinga sem eru sólgnir í gott kaffi og ætla að leggja leið sína til borgarinnar, hvort sem það er með nýja beina fluginu sem Icelandair býður upp á í sumar eða með einhverjum öðrum hætti, er vert að benda á lítið kaffihús sem ekki lætur mikið yfir sér en leynir á sér í framboði á frumlegu og fjölbreyttu kaffi sem og öðru góðgæti. Kaffihús þetta heitir Blue Front Cafe og er að finna í hinu svokallaða hippahverfi (Haight Ashbury) og stendur við götuna Haight Street númer 1430. Eigandi þessa kaffihúss kemur frá Palestínu og ber matseðillinn og kaffiúrvalið þess merki. Hægt er að velja á milli tuttugu heitra drykkja og þar á meðal er krydd- að og sérlega gómsætt te sem vert er að mæla með og heitir Masala Chai. Það er ljóst á lit og borið fram í stútfullu háu glasi og bragðið er frískandi blanda af kanil og chilli auk annarra krydda. Matseðillinn, sem hægt er að skoða á netinu, er stútfullur af smáréttum eins og vera ber á kaffihúsi og ber þess líka merki að staðarhaldarar koma frá Pal- estínu. Þar eru nokkrir réttir sér- staklega kenndir við Mið-Austurlönd með hummus og öðru góðgæti, falafel eru líka á boðstólum, samlokur, græn- metisréttir þar sem avocado og eggaldin ráða ríkjum, beyglur, eggjakökur, salöt og súpur. Stemningin er heimilisleg á Blue Front Cafe, verðið lágt og alveg þess virði að staldra þar við þegar farið er um hippahverfið.  SAN FRANCISCO Himneskt kaffi í hippahverfinu Morgunblaðið/Þorkell Á Blue Front Cafe í San Francisco er fjöldi heitra drykkja og girnilegra smárétta í boði. Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Það er óneit- anlega nota- legt að dýfa köku í rjúkandi masala chai. Blue Front Cafe 1430 Haight Street, San Francisco, CA 94117 Símanúmer: (415) 252-5917 Faxnúmer: (415) 252-5955 Veffang: www.bluefrontcafe.com Fréttir í tölvupósti Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga Bílar frá dkr. 1.975 vikan Bílaleigubílar Sumarhús í DANMÖRKU www.fylkir.is sími 456-3745 Innifalið í verði: Ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, engin sjálfsábyrgð. (Afgreiðslugjöld á flugvöllum.) Höfum allar stærðir bíla, 5-7 manna og minibus, 9 manna og rútur með/ án bílstjóra. Sumarhús Útvegum sumarhús í Danmörku af öllum stærðum, frá 2ja manna og upp í 30 manna hallir. Valið beint af heimasíðu minni eða fáið lista. Sendum sumarhúsaverðlista; Dancenter sumarhús Lalandia orlofshverfi Danskfolkeferie orlofshverfi Hótel. Heimagisting. Bændagisting. Ferðaskipulagning. Vegakort og dönsk gsm-símakort. Fjölbreyttar upplýsingar á heimasíðu; www.fylkir.is Stafganga er góð leið til heilsubótar sem hægt er að stunda hvar sem er og hvenær sem er! Nýttu tækifærið og kynntu þér þessa frábæru íþrótt. Stafgönguleiðbeinendur standa fyrir kynningu í hópum fyrir byrjendur á eftirfarandi stöðum: Staður Tími Skautasvellið í Laugardal 12:00, 13:00 og 14:00 Árbæjarlaug 12:00 og 13:00 Akranestorgi 10:30 Gamla Essóstöðin 10:30 Kjarnaskógur 14:00 Sjúkraþjálfunarstöðin 14:00 Nokkur pör af stöfum verða til láns en þeir sem eiga stafi eru hvattir til að taka þá með sér. Einnig verður boðið upp á klukkutíma göngu fyrir vant stafgöngufólk (með eigin stafi), undir leiðsögn þjálfara, á eftirfarandi stöðum: Staður Tími Skautasvellið í Laugardal 14:00 Seleyrin 12:00 Kjarnaskógur 13:00 Við Goðafoss 14:00 Stafgöngudagur ÍSÍ Laugardaginn 28. maí F A B R I K A N Reykjavík Reykjavík Akranes Borgarnes Akureyri Höfn Reykjavík Borgarnes Akureyri Þingeyjarsveit Munið Mastercard ferðaávísunina Ítalía kemur á óvart við hvert fótmál. Í þessari ferð kynnumst við nýjum slóðum í þessu stórkostlega landi undir einstakri fararstjórn Ólafs Gíslasonar listfræðings. Margar af helstu perlum Ítalíu í einni ferð. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Perlur Ítalíu 28. júlí - 11. ágúst Verð kr. 159.990 á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, skattar, gisting í 14 nætur með morgunverði, 5 kvöldverðir, 10 kynnisferðir, akstur milli staða og fararstjórn.. Með Ólafi Gíslasyni Einstök ferð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.