Morgunblaðið - 05.07.2005, Síða 9

Morgunblaðið - 05.07.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 9 FRÉTTIR Þri. 5/7: Gadó Gadó m/kartöflusalati m/tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Mið. 5/7: Sumarbakstur m/paprikusósu m/tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Fim. 7/7: Spínatlasagne sísísí vinsælt m/tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Fös. 8/7: Rautt ávaxtakarrý m/baunabuffi m/tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Helgin 9.-10/7: Fylltar paprikur að hætti Sollu. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Útsala - Útsala Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Stórútsala Laugavegi 63 Sími 551 2040 Útsalan hafin Frábær tilboð Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Þú minnkar um 1 númer Litir: Svart - hvítt - húðlitað Póstsendum Saumlaust aðhald Útsalan í fullum gangi www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Ú T S A L A 20-80% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18, lokað á laugardögum í júlí og ágúst Sími 567 3718 Acidophilus FRÁ Fyrir meltingu og maga H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Útsalan þín er hafin 30-60% afsláttur Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara HREPPSNEFND Grímseyjar- hrepps hefur ekki enn ákveðið hvort ráðist verði í frekari til- raunaborun eftir heitu vatni á eynni. Niðurstöður fyrstu borana gáfu góða vísbendingu um heitt vatn í iðrum jarðar eða jafnvel heitan sjó. Í framhaldinu er að mati sérfræð- inga Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR, þörf á dýpri holu við mis- gengissprungu í eyjunni, allt niður á 500 metra, en fyrir tveimur árum voru boraðar sex holur, 80 til 100 metra djúpar, sem borfyrirtækið Alvarr sá um. Garðar Ólason, hreppsnefndar- maður í Grímsey, segir eyjar- skeggja hafa mikinn vilja til að fá heitt vatn, enda sé olíukostnaður sí- fellt að hækka. Verkefnið sé hins vegar dýrt, frekari boranir geti kostað 4–5 milljónir króna. Reynd- ar geti ríkið komið þar með mót- framlag en Grímseyjarhreppur hef- ur ekki sent inn styrkumsókn til Orkusjóðs, samkvæmt upplýsingum úr iðnaðarráðuneytinu, en umsókn er forsenda stuðnings hins opin- bera. Garðar segist reikna með að ákvarðanir verði teknar í málinu á næstu mánuðum. Grímseyingar íhuga frekari borun eftir vatni TVÖ listaverk sem sett hafa verið upp við Vatnsfellsvirkjun voru vígð um helgina. Verkin eru eftir Finn- boga Pétursson myndlistarmann og Gjörningaklúbbinn. Verk Finnboga nefnist „Tíðni“ og er manngeng hljóðpípa sem gefur frá sér hljóm á 50 riðum, en það er sama tíðni og á rafmagni sem kemur frá virkjuninni. Verk Gjörningaklúbbsins, „Móðir Jörð“, er gróðurreitur sem útbúinn hefur verið við virkjunina. Gjörn- ingaklúbbinn skipa Eirún Sigurðar- dóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir. Við vígslu verksins á sunnudag flutti Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, stutt erindi og á eftir var boðið til kaffisamsætis í Hálendismiðstöðinni við Hrauneyjar. Finnbogi Pétursson myndlistarmaður við verk sitt í Vatnsfellsvirkjun. Tvö listaverk vígð við Vatnsfellsvirkjun LAUN grunnskólakennara í júlí voru skert um 38,7% vegna kenn- araverkfallsins, að því er segir á heimasíðu Kennarasambands Ís- lands. Verkfall grunnskólakennara stóð í 1,47 mánuði og áunnu kennarar sér ekki sumarlaun meðan á verk- fallinu stóð. Skerðing vegna þess jafngildir 38,7% af einum mánaðar- launum og eru júlílaunin skert þess vegna um sömu hlutfallstölu. Á móti kemur seinni eingreiðsla að upphæð 75 þúsund krónur. Nokkur sveitarfélög drógu sumarlauna- hlutann frá strax og lækkar þá frá- dráttur í júlí að sama skapi. Samkvæmt dæmi sem tekið er á heimasíðu KÍ ætti kennari með 208.222 í mánaðarlaun að fá 127.640 vegna 38,7% skerðingar- innar. Að viðbættri 75.000 kr. ein- greiðslunni fær sami kennari alls 202.640 kr. í júlí. Júlílaun grunn- skólakennara skert vegna verkfalls

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.