Morgunblaðið - 05.07.2005, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 10.13 Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar í þáttaröðinni
Sáðmönnum söngvanna. Í þessum
þáttum fer Hörður yfir feril ýmissa
listamanna sem allir eiga það sam-
eiginlegt að fást við tónlist á einn
eða annan hátt.
Sáðmenn söngvanna
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Kvöldfréttir
19.30 Bragi Guðmundsson
21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr-
isson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ingileif Malmberg flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir.
09.40 Sögumenn samtímans. Umsjón: Sverr-
ir Páll Erlendsson. (5:15)
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Synir duftsins eftir Arnald Indriðason. Leik-
endur:Gunnar Hansson, Sigurður Skúlason,
Magnús Ragnarsson og fleiri. Leikstjóri:
Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Grétar
Ævarsson. (Áður flutt 1999). (6:12)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise
Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir les. (21:31)
14.30 Bíótónar. Vor í kvikmyndum. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir. (Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður flutt
1998. (4:12).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um-
sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm-
asson.
20.00 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (e).
20.35 Kvöldtónar. Erling Blöndal Bengtsson
og Anker Blyme leika tilbrigði eftir Ludwig
van Beethoven við stef úr óperum eftir
George Friedrich Händel og Wolfgang Ama-
deus Mozart.
21.00 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson
les. (Áður útvarpað 1982.) (10:18).
23.00 Djassgallerí New York. Gítarleikarinn
Bill Frisell. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir.
(e) (5:7).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Guð-
rúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30
Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt-
ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bol-
ur með Helgu Brögu og Steini Ármanni.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin ásamt
Ragnari Páli Ólafssyni. Bein útsending frá
leikjum kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10
Rokkland. (e). 24.00 Fréttir.
16.50 Bikarkvöld (e)
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pétur kanína (World
of Peter Rabbit, Ser II)
(3:3)
18.30 Gló magnaða (Kim
Possible) (14:19)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (Ever-
wood II) Bandarísk þátta-
röð um læknir sembýr
ásamt tveimur börnum
sínum í smábænum
Everwood í Colorado.
20.55 Sænska konungs-
fjölskyldan 2004 (Kunga-
familjen 2004) Heimildar-
mynd um árið 2004 hjá
sænsku konungsfjölskyld-
unni. Karl Gústaf kon-
ungur og Silvía drottning
fóru í opinberar heimsókn-
ir til Íslands, Víetnam og
Brúnei. Magðalena prins-
essa sinnir auknum opin-
berum skyldum, Karl Fil-
ipus prins varð 25 ára á
árinu og Viktoría krón-
prinsessa heimsótti meðal
annars smáfyrirtæki í Döl-
unum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bikarkvöld Fjallað
verður um leiki í 16 liða úr-
slitum bikarkeppninnar.
22.35 Rannsókn málsins
VI (Trial And Retribution,
Ser. 6) Bresk saka-
málamynd frá 2002 þar
sem lögreglan fær til rann-
sóknar sérlega snúið saka-
mál. Meðal leikenda eru
Kate Buffery, David Hay-
man, Jacqueline Tong og
Tim McInnerny. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. (2:2)
00.15 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg) (87:150)
13.25 George Lopez 3
(Wrecking Ball) (26:28)
(e)
13.50 Married to the Kell-
ys (Kelly fjölskyldan)
(9:22) (e)
14.15 Kóngur um stund
(7:18)
14.40 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (11:23) (e)
15.25 Tónlist
16.00 Barnatími
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 5) (12:31)
20.45 Salem’s Lot Aðal-
hlutverk: Donald Suther-
land, Rob Lowe og Andre
Braugher. Leikstjóri:
Mikael Salomon. 2004.
Stranglega bönnuð börn-
um. (2:2)
22.10 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) Bönnuð
börnum. (16:23)
22.55 The Deep End
(Vondir kostir) . Leik-
stjóri: David Siegel, Scott
McGehee. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.30 Twenty Four 4 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (24:24)
01.15 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börn-
um. (22:23)
02.00 Fréttir og Ísland í
dag
03.20 Ísland í bítið
05.20 Tónlistarmyndbönd
18.25 X-Games (Ofurhuga-
leikar) Brugðið á leik á
vélhjólum, reiðhjólum,
brimbrettum og hlaupa-
brettum.
19.20 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak kvenna) Strandblak
kvenna og karla. Fylgst
verður með töktum á
ströndinni á næstu vikum.
20.20 NBA - Bestu leikirnir
(Chicago Bulls - Celtics
1986) Boston Celtics og
Chicago Bulls mættust í
úrslitakeppni Austurdeild-
arinnar árið 1986. Í liði
Bulls var Michael Jordan.
22.00 Sporðaköst II
(Stóra-Laxá)
22.30 Toyota-mótaröðin í
golfi (Ostamótið) Sýnt er
frá Ostamótinu sem fram
fór á Garðavelli helgina 25.
- 26. júní.
23.30 Beyond the Glory
(Brett Hull) Brett Andrew
Hull er einn frægasti leik-
maðurinn í sögu NHL-
deildarinnar í íshokkí.
Hann hóf ferilinn með
Calgary Flames.
06.00 The Majestic
08.30 Next Stop, Wonder-
land
10.05 Talk of Angels
12.00 Tortilla Soup
14.00 The Majestic
16.30 Next Stop, Wonder-
land
18.05 Talk of Angels
20.00 Tortilla Soup
22.00 Dancing in Sept-
ember
24.00 The Sweetest Thing
02.00 The Right Tempt-
ation
04.00 Dancing in Septem-
ber
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers Aðalhlutverk
leikur Ted Danson.
18.20 One Tree Hill (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 The Biggest Loser
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já Umsjón hefur Elín
María Björnsdóttir.
22.00 CSI: Miami
22.45 Jay Leno
23.30 The Contender
Raunveruleikaþáttur um
leit að hnefaleikaleika-
stjörnu. (e)
00.15 Cheers 4.þáttaröð.
(e)
00.40 Boston Public
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf kennara og nem-
enda í miðskólanum Wins-
low High í Boston.
01.20 Queer as Folk
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 2 (1:13)
19.30 Game TV
20.00 Seinfeld 2 (2:13)
20.30 Friends (7:24)
21.00 Joan Of Arcadia
(2:23)
22.00 Kvöldþáttur Aðal-
þáttastjórnarndi er Guð-
mundur Steingrímsson og
honum til aðstoðar eru
þær Halldóra Rut Bjarna-
dóttir og Sigríður Péturs-
dóttir.
22.45 David Letterman
23.30 Rescue Me (1:13)
00.15 Friends (7:24)
00.40 Kvöldþáttur
01.25 Seinfeld 2 (2:13)
ÉG hef stundum velt fyrir
mér þeirri lensku margra
sjónvarps- og kvikmynda-
gerðarmanna í Bandaríkj-
unum að endurgera sí og æ
það sem vel er gert í sjón-
varpi eða kvikmyndum ná-
grannaheimsálfanna.
Tungumálaörðugleikar
eru kannski ein skiljanleg
skýring á því hvers vegna
japanskar eða þýskar kvik-
myndir eru ekki teknar til
almennra sýninga þar
vestra, fólk fer ekki í bíó til
að lesa texta!
Ef tungumál eru eina
hindrunin í því að fólk horfi
á erlendar myndir eða sjón-
varpsþætti, hvers vegna er
þá verið að endurgera
breskar afurðir í þessum
geira?
Breskir þættir á borð við
The Office og Coupling
eiga það sameiginlegt að
hafa verið klæddir í banda-
rískan búning með heldur
döprum árangri að mér
finnst. Eins var snilling-
urinn Mr. Bean ginntur til
Hollywood og afköstin ein-
hver misheppnaðasta grín-
mynd síðustu ára.
Breskur húmor er ólíkur
þeim bandaríska þó ekki
standi til að skilgreina þá
staðhæfingu neitt nánar
hér. Sjálfshæðnin og kald-
hæðnin sem einkennir
breskt gamanmál þýðist illa
yfir á amerískan máta og
afraksturinn verður gjarn-
an einhver afkáraleg afbök-
un á annars góðu sjón-
varpsefni.
Bandaríkjamenn geta
sjálfir státað af góðum
gamanþáttum (og einnig
talsvert mörgum lélegum!).
Því ekki að halda sig við þá
eða vinna að nýjum hug-
myndum í stað þess að stela
eða fá lánað frá öðrum?
LJÓSVAKINN
Mr. Bean nýtur sín betur í Bretlandi en í Bandaríkjunum.
Bandarísk
afbökun
Birta Björnsdóttir
Bandaríski sjónvarpsþátt-
urinn Fear Factor kannar
hversu langt keppendur eru
tilbúnir að ganga til að standa
uppi sem sigurvegari í lokin.
EKKI missa af…
… mörkum
óttans!
ALMENNINGUR á Norður-
löndunum hefur alla tíð ver-
ið mjög áhugasamur um
hvað konungsfjölskyldur
Noregs, Svíþjóðar og Dan-
merkur taka sér fyrir hend-
ur.
Í kvöld sýnir Sjónvarpið
sænska heimildamynd um
hið viðburðaríka ár 2004
hjá sænsku konungsfjöl-
skyldunni.
Sýndar eru myndir úr op-
inberum heimsóknum Karls
Gústafs konungs og Silvíu
drottningar til Íslands, Víet-
nams og Brúnei og frá verð-
launaveitingum þar sem
drottningin kom við sögu.
Magðalena prinsessa sinnir
auknum opinberum skyld-
um, Karl Filipus prins varð
25 ára á árinu og Viktoría
krónprinsessa heimsótti
meðal annars smáfyrirtæki í
Dölunum.
Íslandsheimsókn Karls Gústafs
Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar.
Sænska konungsfjölskyldan 2004
Reuters
Sænska konungs-
fjölskyldan 2004 er á
dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld klukkan 20.55.
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
OMEGA
07.00 Blandað efni
18.00 Acts Full Gospel
18.30 Joyce Meyer
19.00 CBN fréttastofan
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Gunnar Þorsteinsson
(e)
21.00 Ron Phillips
21.30 Miðnæturhróp
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan
24.00 Nætursjónvarp