Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2005 53 HELGINA 22. til 24. júlí næstkom- andi verður haldin í fjórða sinn tón- listarhátíðin G! Festival í Götu í Færeyjum. Að þessu sinni býðst Ís- lendingum að fjölmenna til frænda sinna í suðri og sækja hátíðina heim því The Reykjavík Grapevine, Landsflug og Grapevine standa fyrir pakkaferð til Færeyja. Að sögn Jóns Trausta Sigurðar- sonar, markaðsstjóra The Reykjavík Grapevine, er þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar fjölmenna með þessum hætti á hátíðina. „Við fórum tveir í fyrra og fannst svo rosalega gaman að í ár ákváðum við að deila gleðinni með öðrum,“ segir Jón Trausti og tekur fram að einungis verði um 60 miðar í boði á hátíðina. Miðasala hefst í dag í verslun Grapevine sem er til húsa í kjallar- anum á Laugavegi 11. Fjöldi hljómsveita og listamanna frá öllum Norðurlöndunum kemur fram og frá Íslandi ber helst að nefna reggíhljómsveitina Hjálma. Aðrir sem koma fram á hátíðinni eru t.d. danska hljómsveitin Nephew, finnska hljómsveitin Darude og hin- ir fornfrægu glysrokkarar, hljóm- sveitin EUROPE frá Svíþjóð. Tónlist | G! Festival í Færeyjum Hjálmar eru meðal þeirra sem leika á tónlistarhátíðinni í Götu. Íslendingar fjölmenni á hátíðina í Götu TENGLAR .............................................. www.gfestival.com WAR OF THE WORLDS kl. 5.30 - 8 og 10.30 MONSTER IN LAW kl. 5.50 og 10.30 BATMAN BEGINS kl. 8 WHO´S YOUR DADDY kl. 6 - 8 - 10 BATMAN BEGINS kl. 5.30 - 8 - 10.30 AKUREYRIKRINGLAN KEFLAVÍK     MYND EFTIR Steven spielberg I N N R Á S I N E R H A F I N ! T O M C R U I S E „Innrásin er girnileg sumarskemmtun, poppkornsmynd af bestu gerð!“ -S.V, MBL  „EKTA STÓRSLYSAMYND“ -Ó.Ö.H, DV  -KVIKMYNDIR.IS  -Ó.H.T, RÁS 2  VINSÆ LASTA MYND IN Á ÍS LANDI - 21.000 GEST IR      Kvikmyndir.is Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 Þórarinn Þ / FBL H.B. / SIRKUS  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com “Einn af stærstu smellum ársins.”  B.B. Blaðið Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9 Nýr og miklu betri leðurblökumaður. H.L. / Mbl. BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR! i / i / - , . . / I D. .J. / vik yndir.co “ i af st rst s ell ársi s.” B.B. Blaðið WHO´S YOUR DADDY kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára. BATMAN BEGINS kl. 3.30 - 5.10 - 6.30 - 8.10 - 10 B.i. 12 ára. SVAMPUR SVEINSSON kl. 3.30 m/ísl.tali. ýr i l tri l r l r. H.L. / Mbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.