Morgunblaðið - 08.07.2005, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2005 53
HELGINA 22. til 24. júlí næstkom-
andi verður haldin í fjórða sinn tón-
listarhátíðin G! Festival í Götu í
Færeyjum. Að þessu sinni býðst Ís-
lendingum að fjölmenna til frænda
sinna í suðri og sækja hátíðina heim
því The Reykjavík Grapevine,
Landsflug og Grapevine standa fyrir
pakkaferð til Færeyja.
Að sögn Jóns Trausta Sigurðar-
sonar, markaðsstjóra The Reykjavík
Grapevine, er þetta í fyrsta sinn sem
Íslendingar fjölmenna með þessum
hætti á hátíðina.
„Við fórum tveir í fyrra og fannst
svo rosalega gaman að í ár ákváðum
við að deila gleðinni með öðrum,“
segir Jón Trausti og tekur fram að
einungis verði um 60 miðar í boði á
hátíðina.
Miðasala hefst í dag í verslun
Grapevine sem er til húsa í kjallar-
anum á Laugavegi 11.
Fjöldi hljómsveita og listamanna
frá öllum Norðurlöndunum kemur
fram og frá Íslandi ber helst að
nefna reggíhljómsveitina Hjálma.
Aðrir sem koma fram á hátíðinni eru
t.d. danska hljómsveitin Nephew,
finnska hljómsveitin Darude og hin-
ir fornfrægu glysrokkarar, hljóm-
sveitin EUROPE frá Svíþjóð.
Tónlist | G! Festival í Færeyjum
Hjálmar eru meðal þeirra sem leika á tónlistarhátíðinni í Götu.
Íslendingar fjölmenni
á hátíðina í Götu
TENGLAR
..............................................
www.gfestival.com
WAR OF THE WORLDS kl. 5.30 - 8 og 10.30
MONSTER IN LAW kl. 5.50 og 10.30
BATMAN BEGINS kl. 8
WHO´S YOUR DADDY kl. 6 - 8 - 10
BATMAN BEGINS kl. 5.30 - 8 - 10.30
AKUREYRIKRINGLAN KEFLAVÍK
MYND EFTIR
Steven spielberg
I N N R Á S I N E R H A F I N !
T O M C R U I S E
„Innrásin er
girnileg
sumarskemmtun,
poppkornsmynd
af bestu gerð!“
-S.V, MBL
„EKTA STÓRSLYSAMYND“
-Ó.Ö.H, DV
-KVIKMYNDIR.IS
-Ó.H.T, RÁS 2
VINSÆ
LASTA
MYND
IN Á ÍS
LANDI
-
21.000
GEST
IR
Kvikmyndir.is
Gleymdu hinum.
Þetta er alvöru Batman
Ó.Ö.H / DV
Gleymið öllum hinum
Batman myndunum.
Þessi er málið
Andri Capone / X-FM 91,9
Þórarinn Þ / FBL
H.B. / SIRKUS
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
“Einn af stærstu
smellum ársins.”
B.B. Blaðið
Loksins, Loksins
M.M.M / Xfm 91,9
Nýr og miklu betri
leðurblökumaður.
H.L. / Mbl.
BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR!
i /
i / - ,
. . / I
D. .J. / vik yndir.co
“ i af st rst
s ell ársi s.”
B.B. Blaðið
WHO´S YOUR DADDY kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára.
BATMAN BEGINS kl. 3.30 - 5.10 - 6.30 - 8.10 - 10 B.i. 12 ára.
SVAMPUR SVEINSSON kl. 3.30 m/ísl.tali.
ýr i l tri
l r l r.
H.L. / Mbl.