Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.07.2005, Blaðsíða 54
BÍÓMYND KVÖLDSINS BELLE DE JOUR (Sjónvarpið kl. 21.45) Fáséð perla eftir meistara Bunuel sem kvikmynda- unnendur grípa fegins hendi. Catherine Deneuve er ógleymanleg sem kinkí læknisfrú sem leitar út- rásar fyrir sérþarfir í kyn- lífnu á hóruhúsi. Þar dudd- ar hún part úr degi en bóndi hennar situr heima með sárt ennið. Mögnuð og seiðandi blanda ánægju og viðskipta. Kynþokka- full. Magnaður leikhópur með Piccoli í sínu besta formi. Ómissandi klassík.  MY DOG SKIP (Sjónvarpið kl. 20.10) Óvænt virkilega notaleg fjöl- skyldumynd um besta vin mannsins. Heilbrigð skemmtun til tilbreytingar, sem börn og hundavinir mætttu gjarnan gefa gaum. Með gæðaleikurunum Kevin Bacon og Diane Lane.  MEN WITH BROOMS (Stöð 2 kl. 22.20) Rocky með sópinn. Kanadísk spennugamanmynd um krull (curling), af öllum íþrótta- greinum. Sópaðu frekar sam- eignina, það er mun æsilegra.  KUNG POW: ENTER THE FIST (Stöð 2 kl. 00.00) Leikstjórinn Oedekerk hefur náð því að kitla hlát- urtaugarnar (Ace Ventura, Bruce Almighty). Í þessari skopmynd um kung fu-hetju er honum gjörsamlega um megn að kreista fram bros.  BLACK HAWK DOWN (Stöð 2 kl. 01.20) Snaggaraleg stríðsmynd eft- ir meistara Ridley Scott um sannsögulegar mislukkaðar hernaðaraðgerðir banda- rískra sérsveitarmanna í Sómalíu á ofanverðri síðustu öld. Handónýtur Hartnett en dóphausinn Sizemore í vímu- kenndu æðiskasti. Hávær, hröð, hrikaleg, flott tónlist eftir Hendrix o.fl., og frábær kvikmyndataka Idziaks.  OVERBOARD (Stöð2BÍÓ kl. 18.00) Hortugt, ofdekrað millaskass fellur útbyrðis, missir minnið og endar sem heimilishjálp hjá daglaunamanni og barna- karli (Russell). Byrjar gletti- lega vel með Goldie Hawn á iði, en dalar lítillega þegar á líður.  VIRGINIA’S RUN (Stöð2BÍÓ kl. 20.00) Fjölskyldumynd um sorgir og gleði sem fylgja hesta- mennsku. Hefur hjartað á réttum stað en heilabúið er stillt á sjálfstýringuna. Mein- laus fjölskyldumynd með Gabriel Byrne í ljós- árafjarlægð frá sínum blóma- tímum.  SHOWTIME (Stöð2BÍÓ kl. 22.00) Löggufélagamynd byggð á einni góðri hugmynd – að leiða þá saman De Niro og Murphy. Þrátt fyrir nokkrar góðar senur þeirra á milli eru hlutverkin hæfileikum þeirra engan veginn samboðin. Öm- urlega tilgerðarleg sjón- varpskonan hentar hins veg- ar tréhestinum Rene Russo.  Sæbjörn Valdimarsson FÖSTUDAGSBÍÓ 54 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Í ÞÁTTUNUM MTV Crib er áhorfendum boðið í heimsókn til stjarnanna og leyft að skoða þar hátt og lágt. Stjörnurnar upplýsa einnig um sína uppá- haldsstaði innan heimilisins. EKKI missa af … Heimsókn til fræga fólksins FÁIR komast með tærnar þar sem Hemmi Gunn hefur hæl- ana þegar kemur að þátta- stjórnun í íslensku sjónvarpi. Nú hefur Hemmi farið af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem nefnast Það var lagið. Eins og nafnið gefur til kynna er aðaláherslan á tón- list og söng. Í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í myndveri. Í báðum liðum eru píanóleikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Áhorfendur heimavið geta svo að sjálfsögðu tekið undir heima í stofu. Fjórir söngvarar koma fram í hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Liðsstjórar eru þeir Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. Söngvarar reyna með sér í sjónvarpssal Hemmi Gunn hvetur fólk til að taka lagið. Það var lagið er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20.30. Það var lagið FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  23.00 Viðmælendur Jón- asar Jónassonar á föstudags- kvöldum koma úr ólíkum áttum og víða að af landinu. Meðal gesta má nefna sjómenn, alþingismenn, hús- mæður, leikara, kennara og auðnu- leysingja. Gestur Jónasar í kvöld og næsta föstudagskvöld er Einar Lax- ness, cand. mag. í sagnfræði. Kvöldgestir 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Ragnar Már 21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ingileif Malmberg flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón: Al- bert Eiríksson. (3:7) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hryllingssaga: Uppflosnaður maður eftir Eric Franc Russel. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína. (Áður flutt 1994) (2:3) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (24:31) 14.30 Miðdegistónar. Lisa Ekdahl syngur nokkur lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar: Sam Seals, gít- arleikari í borg vindanna, Chicago. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Plötuskápurinn. Hot Chocolate, KC & The Sunshine Band og Tina Charles. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Fiðlukonsert eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur með Fílharmóníusveitinni í Vínarborg; James Le- vine stjórnar. 21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e) (4:12) 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (e). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Guðrúnu Gunn- arsdótturi heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Frétt- ir. 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (Jakers!) (14:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) Teikni- myndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri hetjur láta til sín taka. (8:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Hundurinn minn (My Dog Skip) Fjölskyldu- mynd frá 2000. Sagan ger- ist í Mississippi upp úr 1940 og segir frá feimnum níu ára strák sem fær í af- mælisgjöf hund sem verð- ur honum afar kær. Leik- stjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Frank- ie Muniz, Diane Lane, Luke Wilson og Kevin Bacon. 21.45 Belle de Jour Bíó- mynd eftir Luis Buñuel frá 1967. Severine er ung læknisfrú sem elskar mann sinn heitt. Samt forðast hún allt líkamlegt samband við hann. Meðal leikenda eru Catherine Deneuve, Jean Sorel, Mic- hel Piccoli og Geneviève Page. 23.20 Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá mótinu í Róm sem fram fór fyrr í kvöld. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) (89:150) 13.25 60 Minutes II 2004 (Dr. James Short/Chef’s Chef/Two Hands) 14.10 U2 Bono og félagar taka nokkur lög. 14.50 Jag (Capital Crimes) (12:24) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (Incredible Bulk) (17:22) (e) 16.00 Barnatími 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (Joey) (20:24) 20.30 Það var lagið Kynnir er Hermann Gunnarsson, liðsstjórar eru Karl Ol- geirsson og Pálmi Sig- urhjartarson. 2005. 21.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (11:24) 21.55 Osbournes 3(a) (10:10) 22.20 Men With Brooms (Sópað til sigurs) Leik- stjóri: Paul Gross. 2002. Bönnuð börnum. 24.00 Kung Pow: Enter the Fist (Kung Pow: Með reiddan hnefa) Leikstjóri: Steve Oedekerk. 2002. Bönnuð börnum. 01.20 Black Hawk Down (Í orrahríð) Leikstjóri: Rid- ley Scott. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 03.40 Fréttir og Ísland í dag 05.00 Tónlistarmyndbönd 17.20 Landsbankadeildin (KR - ÍA) Útsending frá viðureign KR og ÍA í Frostaskjólinu. Síðasti leikur níundu umferðar. 19.10 Gillette-sportpakk- inn 19.40 Landsbankadeildin (FH - Keflavík) Bein út- sending frá leik FH og Keflavíkur í Kaplakrika. Landsbankadeildin er nú hálfnuð en þegar félögin mættust í fyrstu umferð- inni höfðu Íslandsmeist- ararnir betur, 3-0. 22.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) Fjár- hættuspilarar mæta til leiks á HM í póker. 23.30 World Supercross (Angel Stadium of Ana- heim) Fréttir frá heims- meistaramótinu í Superc- rossi. Keppt er víðsvegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evrópu. 00.25 Landsbankadeildin (FH - Keflavík) Útsending frá leik FH og Keflavíkur í Kaplakrika. 02.15 K-1 Bardagaíþróttir, t.d. sparkbox, karate o.fl. Sýnt er frá K-1 GP í Las Vegas frá 14. ágúst 2004. 06.00 Virginia’s Run 08.00 Sounder 10.00 Two Weeks Notice 12.00 Overboard 14.00 Sounder 16.00 Two Weeks Notice 18.00 Overboard 20.00 Virginia’s Run 22.00 Showtime 00.00 Chasing Holden 02.00 04.00 Showtime SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 18.00 Cheers - 4. þáttaröð. 18.30 Worst Case Scen- ario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! Í Ferðast er um víða veröld og fjallað um ein- staklinga og aðstæður. 20.50 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Cribs 22.00 Tremors 22.45 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 23.15 The Swan (e) 24.00 Dead Like Me (e) 00.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (4:13) 19.30 Íslenski listinn 20.00 Seinfeld 2 (5:13) 20.30 Friends (Vinir) (10:24) 21.00 MTV Movie Awards 2005 Meðal þeirra sem komu fram voru Eminem, Lindsey Lohan og Foo Fighters. Grínistinn Jimmy Fallon var kynnir. 22.30 Kvöldþátturinn 23.15 David Letterman 24.00 David Letterman 00.45 Friends (Vinir) (10:24) 01.10 Kvöldþátturinn 01.55 Seinfeld 2 (5:13) SIRKUS ÚTVARP Í DAG 07.00 Blandað efni 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 24.00 Nætursjónvarp OMEGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.