Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 43
Opið
mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17
Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson,
Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson
Löggiltur fasteignasali Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
Sími 562 4250
Borgartún 31 105 Reykjavík Fax 562 4249 www.fjarfest.is fjarfest@fjarfest.is
VANTAR EIGNIR
MIKIL SALA
Seljendur hafið samband við sölumenn
fjarfest@fjarfest.is • www.fjarfest.is
Einstaklingsíbúðir
Austurberg - einstaklings-
íbúð Til sölu góð og vel skipulögð ein-
staklingsíbúð, 43,2 fm Íbúðin, sem er á 1.
hæð, hefur nýlega verið standsett, nýlegar
innréttingar, skápar og gólfefni. Inn í íbúðinni
er rúmgóð geymsla sem nýtt er í dag sem
barnaherbergi. Úr stofu er gengt út á suðvest-
ur verönd. Sameiginlegt þvottaherbergi er
með annari íbúð. Stutt er í alla þjónustu,
skóla, sund og verslanir.
2ja - 3ja. Herbergja íbúðir
Hverfisgata - 2ja herb. Mjög
falleg 2ja herbergja risíbúð, 55,8 fm (gólf-
flötur um 65 fm), á 3. hæð í nýlegu yfirförnu
fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er
öll nýlega standsett og er því í mjög góðu
ástandi. Flísalagt anddyri með góðum fata-
skáp, baðherbergi flísalagt, en merbauparket
á öðrum gólfum íbúðarinnar. Glæsileg eld-
húsinnrétting úr kirsuberjavið. Mikil lofthæð
er í stofu
Básbryggja - 3ja herb. Til sölu
falleg 3ja herbergja íbúð, 99,7 fm, á jarð-
hæð, með góðri hellulagðri verönd og sér-
inngangi. Fallegar innréttingar og gólfefni,
flísar á baðherbergisgólfi og eldhúsi. Parket á
stofu og herbergjum. Húsið er einangrað og
klætt að utan.
Barónsstígur - 2ja herb. Til
sölu falleg 2ja herbergja, 47 fm íbúð á 3.
hæð í góðu steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting.
Gólfefni flísar og parket. Úr stofu gengið út á
suðursvalir.
Sólheimar - 2ja herb. Til sölu
mjög góð 2ja herbergja íbúð, 71,8 fm, á
jarðhæð með sérinngangi, á þessum góða
stað í austurbæ Reykjavíkur. Íbúðin er mikið
endurnýjuð. Fallegt eldhús með nýlegri inn-
réttingu og vönduðum tækjum, eldavél með
gasi. Stór stofa með parketi á gólfum. Bað-
herbergi flísalagt, með sturtu og innréttingu.
Góður ræktaður garður. Snyrtileg sameign,
búið að klæða tvær hliðar hússins að utan
með steni.
Krummahólar - 3ja herb.
Björt og snyrtileg 3ja herb. íbúð, á 4. hæð í
lyftuhúsi við Krummahóla í Reykjavík. Parket
er á stofu, holi og herbergjum en dúkur á
baði og eldhúsi. Úr stofu er gengið út á suð-
ursvalir. Sameiginlegt þvottahús er á hæð.
Frábært útsýni, barnvænt hverfi og stutt er í
alla þjónustu. Íbúðin er laus strax. Verð
13,3 millj.
Klapparstígur - 2ja herb. Góð
2ja herbergja íbúð, 64,8 fm, á 2. hæð í vel
viðhöldnu fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur.
Íbúðin skiptist í forstofu með dúk á gólfi og
góðum skáp. Eldhús með nýlegri hvítri inn-
réttingu og steinflísum á gólfi. Baðherbergi
með sturtuklefa, flísum á gólfi og innréttingu.
Svefnherbergi með skáp og dúk á gólfi.
Þvotta- og þurrkherbergi ásamt sérgeymslu í
kjallara. Húsið sjálft og sameignin er í góðu
ástandi. Íbúðin er laus strax.
4ra herbergja íbúðir
Vesturberg - 4ra herb. Til sölu
góð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu
ástandi. Um er að ræða 3 svefnherbergi,
stofu, eldhús og baðherbergi. Stórar norð-
vestur svalir. Frábært útsýni. Tengingar eru
fyrir þvottavél á baðherbergi. Húsið og sam-
eignin eru í góð uástandi. Sérgeymsla er á
jarðhæð. Leiktæki eru í garði. Stutt er í sund-
laug og flest alla þjónustu. Verð 15,9 millj.
Rjúpnasalir - 4ra herb. Til sölu
stórglæsileg 130,2 fm, 4ra herbergja íbúð á
4. hæð, með mjög glæsilegu útsýni í nýju
álklæddu lyftuhúsi. Parket er á flestum gólf-
um. Innréttingar, maghogny, eru sérsmíðað-
ar frá Brúnás. Góðar yfirbyggðar suðvestur
svalir, gengið úr stofu. Flísalagt baðherbergi
með nuddbaðkeri og glæsilegri innréttingu.
Sérgeymsla og hjólageymsla er í kjallara.
Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og
Gunnars. Verð 27,9 millj.
Andrésbrunnur - 4ra herb.
Til sölu góð og vel skipulögð 4ra herbergja
íbúð, með rúmgóðum bílskúr, í nýju fjölbýlis-
húsi með lyftu. Innrétttingar og fataskápar úr
eik. Eikarparket er á flestum gólfum íbúðar-
innar. Flísar á baðherbergi og eldhúsgólfi.
Húsið sjálft er steinað að utan. Nýleg íbúð á
barnvænum stað.
SJÁLAND - GARÐABÆR -
Strandvegur Til sölu ný, stórglæsileg
4ra herbergja íbúð 123,2 fm á 2. hæð með
frábæru, óhindruðu, sjávarútsýni á besta
stað í Garðabæ. Íbúðin er fullfrágengin, park-
et og flísar eru á gólfum. Innréttingar eru sér-
smíðaðar frá Brúnás. Stæði í bílageymslu
fylgir íbúðinni.. Lyfta er í húsinu. Getur verið
laus fljótlega.
Lautasmári - 4ra herb.
penthouse Erum með til sölu glæsi-
lega penthouse íbúð á tveim hæðum, 8. og
9., miðsvæðis í Smáranum. Örstutt í Smára-
lindina. Úr íbúðinni sem er 123,9 fm, er
óhindrað útsýni vestur yfir Kópavoginn,
einnig eru stórar svalir á efri hæðinni með út-
sýni til suðurs. Allar innréttingar eru sérsmíð-
aðar, frá Brúnás. Mikil lofthæð er í hluta
neðri hæðarinnar. Húsið er byggt af Bygging-
arfélagi Gylfa og Gunnars. Sjón er sögu rík-
ari.
Reynimelur - 4ra herb. Til sölu
falleg og vel skipulögð endaíbúð, 106,2 fm,
á 3. hæð, á þessum vinsæla stað í Vestur-
bænum. Um er að ræða töluvert endurnýjaða
íbúð, t.d. eldhús rafmagn og gólfefni. Mjög
stór stofa með fallegu parketi á gólfi, mögu-
leiki á að gera fjórða svefnherbergið í stofu,
úr stofu er gengið út á mjög stórar suðursval-
ir. Sameiginlegt þvottahús með vélum í kjall-
ara. Góð sérgeymsla einnig í kjallara.
Lundarbrekka - 4ra herb. Til
sölu góð og vel skipulögð 4ra herbergja end-
aíbúð á 4. hæð með sér inngangi af svölum.
Íbúðin er talsvert endurnýjuð, m.a. er nýtt
gler. Flísalagður gangur og stofa, úr stofu er
útgangur á suður svalir. Í baðherbergi er flí-
salagt gólf og veggir og upphengt salerni.
Þvottaherbergi er í íbúðinni. Stór sérgeymsla
er á jarðhæð, auk sameiginlegrar hjóla og
vagnageymslu. Húsið verður málað að utan í
sumar.
Sérhæð
Barmahlíð - 5 herb. sérhæð
Til sölu góð sérhæð á rólegum stað í mikið
endurnýjuðu húsi. Um er að ræða 102,9 fm
íbúð. Þrjú svefnherbergi með góðu skápa-
plássi, tvær samliggjandi stofur með tepp-
um. Flísalagt baðherbergi með tengingu fyrir
þvottavél. Eldhús með góðri upprunalegri
innréttingu og parketi á gólfi. Ný uppgerðar,
flísalagðar, suður svalir. Búið er að endur-
nýja rafmagn og heita og kaldavatnslagnir.
Húsið hefur verið steinað að utan upp á nýtt
og lagaður þakkantur. Sér bílastæði er á ba-
klóð og möguleiki á að byggja þar bílskúr.
Funafold - 4ra herb. sér-
hæð Til sölu góð og vel skipulögð 120 fm
neðri hæð með sér inngangi, auk 26,5 fm
bílskúrs, sem er innréttaður sem íbúð. Góðar
innréttingar, innbyggð uppþvottavél og ís-
skápur fylgja. Parket og flísar eru á gólfum.
Úr stofu er gengið út á góða timburverönd
sem snýr í suður. Garður í góðri rækt er við
húsið.
SJÁLAND - GARÐABÆ - NÝTT Strandvegur 21
Nýjar og glæsilegar íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi, með lyftu, sem stendur sjávarmegin við
Strandveginn og eru með frábæru útsýni. Íbúðirnar verða 104,4 fm til 139,5 fm, flestar með
suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og í
þvottahúsi, en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum, sérsmíðuðum innréttingum frá
Brúnás. Stæði í bílgeymslu, sem innangegnt verður í úr húsinu, sem mun fylgja öllum íbúðuun-
um. Öll sameignin, lóð og bílastæði fullfrágengin. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Af-
hending í janúar 2006. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.Teikningar og nán-
ari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfest.is
Vogar - Vatnsleysuströnd NÝTT
Hafin er bygging á þremur fjölbýlishúsum við Heiðargerði í Vogum. Íbúðirnar verða 2ja, 3ja og
4ra herbergja, allar með sér inngangi. Um er að ræða 3ja hæða hæða steinsteypt hús, ein-
angrað og álklætt að utan. Íbúðirnar verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og
þvottahúsi þar sem verða flísar. Íbúðirnar verða með vönduðum innréttingum. Íbúðirnar verða
með sérþvottahúsi og geymslu í hverri íbúð. Öll sameign frágengin og einnig lóð. Fyrstu íbúðir
til afhendingar í ágúst 2005 Byggingaraðili er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf. Teikningar
og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar og á „netinu”, slóðin er www.fjarfest-
ing.is/tsh/heidargerdi/ Vogar á Vatnsleysuströnd er lítið og notalegt bæjarfélag, um það bil
miðja vegu milli höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar. Íbúum þar hefur fjölgað ört á und-
anförnum árum og eru í dag um það bil 1000 manns. Góður skóli, nýlegt íþróttahús og sund-
laug ásamt öflugri félagsmiðstöð. Aðeins 15 - 20 mínútur tekur að aka til Hafnafjarðar.
SJÁLAND - GARÐABÆ - NÝTT Strandvegur 4-10
Nýjar og vandaðar 2ja til 5 herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðirnar verða 71,4 fm til
159,5 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar tilbúnar án gólfefna nema
á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum
og stæði í bílgeymslu, sem innangegnt verður í úr húsinu, sem mun fylgja flestum íbúðum.
Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afhending í september til nóvember 2005. Bygging-
araðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Fjárfestingar, Borgartúnin31 og www.fjarfest.is
VOGAR - VATNSLEYSUSTRÖND
EINBÝLISHÚS - RAÐHÚS - PARHÚS
Væntanlegt er í sölu einbýlishús, parhús og raðhús í VOGUNUM.Húsin verða á einni hæð.
Möguleiki er á að fá eignir afhendar fokheldar, eða lengra komnar. Sjá stærðir hér að neðan.
Einbýlishús....................alls 190 fm með bílskúr
Parhús ..........................alls 170 fm með bílskúr
Raðhús .........................alls 154 fm með bílageymslu
Raðhús .........................119 fm á bílageymslu
Byggingaraðili er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf.
Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar.
ff.is