Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 40
40 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ Einbýlishús HOLTSGATA - STÓR EIGNARLÓÐUm er að ræða allt húsið við Holtsgötu 7 í Reykjavík. Húsið sem er afar reisulegt og fallegt, skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Húsið er 346 fm ásamt 76 fm byggingu/bílskúr við hlið hússins. Um- hverfis húsið er mjög stór lóð þar sem hugsan- lega liggja frekari byggingatækifæri. Húsið stendur innarlega á lóðinni og er því ekki beint við Holtsgötuna. Á undanförnum árum hefur ver- ið rekið dagheimili í húsinu og er það því innrétt- að fyrir slíka starfsemi. Það er því ljóst að tal- verðu þarf að bæta við og breyta til að húsið nýt- ist sem hefðbundið íbúðarhúsnæði. Hér er á ferðinni mjög gott tækifæri fyrir framkvæmda- sama aðila sem vilja koma að endurbyggingu hússins sem og frekari uppbyggingu lóðarinnar. Verð 125 milljónir. ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI Fallegt og sérstaklega vel staðsett 190 fm einbýlishús á 2 hæðum á þessum frábæra stað í Hafnarfirðinum. Húsið er staðsett í rólegri götu með góðum og vel hirtum garði. Að innan er húsið einkar vel skipulagt þar sem öll rými hússins nýtast sérlega vel. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og tvö baðherbergi eru í húsinu. Húsið er í góðu við- haldi, en baðherbergi á neðri og efri hæð hafa verið endurnýjuð. Sérlega gott hús á einum vin- sælasta í Hafnarfirði. Verð 39,8 milljónir. RAÐHÚS FAGRIHJALLI - KÓPAVOGUR Mjög gott 184,8 fm raðhús á þessum eftirsótta stað í suður- hlíðum Kópavogs. Húið er á tveimur hæðum en yfir því er risloft að hluta. Sérlega vönduð lóð þar sem blandað er saman pöllum, beðum og grasi. Frábært útsýni er af efri hæð hússins. Þetta hús er sérstaklega skemmtilega staðsett að því leyti að ekkert hús er á móti heldur opið leiksvæði/garður og útsýnið því mun betra. Ró- legt og barnvænt hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð 35,5 milljónir. VIÐARÁS Mjög glæsilegt 208 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og góðu útsýni. Húsið er staðsett á góðum stað í Ár- bæjarhverfinu þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Allar innréttingar og gólfefni í húsinu eru mjög vönduð. Húsið er mjög vel skipulagt með tveimur stórum og björtum stofum, þremur góðum svefnherbergjum, tveimur rúmgóðum baðherbergjum og eldhúsaðstöðu á báðum hæðum. Verð 37,9 milljónir. HÆÐARGARÐUR FJÓLUHVAMMUR - HAFNARFIRÐI - EINBÝLI/TVÍBÝLI 4RA - 5 HERBERGJA HÁALEITISBRAUT Björt og skemmtileg 4-5 herbergja 126,5 fm íbúð á 2. hæð ásamt 24,5 fm bílskúr. Íbúðin nýtist sérlega vel með stofu og borðstofu ásamt þremur góðum herbergjum. Nú standa yfir utanhúsviðgerðir á húsinu og mun seljandi bera allan kostnað vegna þeirra. Íbúðin er til afhendingar strax. Verð 22,9 milljónir. DALSEL Falleg, björt og mjög rúmgóð 4-5 her- bergja 111 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi í Seljahverfi. 4 svefnherbergi (þ.a. eitt sem stúk- að er úr mjög stórri stofu). Íbúðin er vel staðsett í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Sameig- inlegur garður með leiktækjum er fyrir framan húsið. Verð 17,9 milljónir. ÁLFASKEIÐ HFJ Björt og falleg 125 fm fimm herbergja endaíbúð á á annarri hæð í góðu fjöl- býli. Fallegur garður og góð staðsetning. Verð 18,9 millj. HVERFISGATA Falleg og rúmgóð 94 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúð er mikið upp- gerð, m.a. nýjar hurðir, baðherbergi uppgert og stækkað. Verð 18,7 milljónir. LINDARGATA - ÞAKÍBÚÐ Í nýju stór- glæsilegu húsi er til sölu mjög falleg 4ja her- bergja penthousíbúð á tveimur hæðum. Húsið er byggt í gömlum stíl sem hæfir umhvefi þess en innri hönnun og skipulag uppfyllir allar nútíma- kröfur. Staðsetningin er frábær, stutt í miðbæinn og Laugavegurinn í aðeins 2 mínútna göngufæri, en húsið hins vegar laust við skarkala miðbæjar- ins um kvöld og nætur. Íbúð fylgir sér hellulagt bílastæði á lóð. Verð 29,9 milljónir. 3JA HERBERGJA BARÐASTAÐIR Björt, vel skipulögð og falleg 3ja herbergja 100 fm íbúð með sérinngangi á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Húsið er nýmálað og lítur vel út. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt og leiktækj- um fyrir börnin. Um 2ja mín. gangur í bæði leik- skóla og nýjan grunnskóla. Stutt í fjöru og golfið. Mjög fallegt útsýni til Esjunnar og yfir Flóann. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Verð 19,8 milljónir. AUSTURBERG Mjög góð 3ja herbergja 90 fm endaíbúð á 3ju og efstu hæð í góðu litlu fjölbýli. Mjög vel staðsett húseign þaðan sem stutt er í alla þjónustu, s.s. verslanir, skóla, sundlaug o.fl. Húseignin viðist við einfalda skoðun vera í mjög góðu ástandi og er búið að klæða báða gafla hússins og stigahús. Íbúðin hefur sérinngang af svölum og við hlið hennar er sérgeymsla. Þvotta- aðstað er einnig inn í íbúð. Verð 15,9 milljónir. HVAMMABRAUT HFJ Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 3ja herb. 101 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi í Firðinum. Fallegt útsýni yfir sjóinn og höfnina. Íbúðinni fylgir góð geymsla og hjóla- geymsla. Gott þvottahús með þvottavél og þurr- kara er á hæðinni sem tilheyrir öllu húsinu. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Verð 17,9 milljónir. 2JA HERBERGJA FÁLKAGATA Mikið uppgerð tveggja her- bergja íbúð rétt við Háskólann. Íbúðin hefur bakinngang og er á fyrstu hæð, gengið upp hálfa hæð. Góður og vistvænn bakgarður með sameiginlegum sólpalli. Húsið er í góðu ástandi. Verð 12,9 milljónir. LANGHOLTSVEGUR Fallegt íbúðarhúsnæði tilbúið til innflutnings. Allar innréttingar, hús- gögn, þvottavél, ísskápur, eldavél fylgja. Grunni bílskúrs hefur verið breytt í hús, húsið er ósam- þykkt. Verð 7,5 milljónir. FISKISLÓÐ Mjög gott endbili í vel staðsettu húsi við Fiskislóð. Húsið er byggt úr stálgreind og klætt með innbrendri klæðningu. Grunnflatarmál er 180 fermetrar og 128,7 fm milliloft. Húsnæðið er allt mjög snyrtilegt, nýlega málað í hólf og gólf og með mjög góðri lýsingu. Lóð hússins er mal- bikuð og öll aðkoma og útirými mjög gott. Hár vélknúnar innkeyrsludyr og 2 gönguhurðir, m.a. sér fyrir efri hæð sem jafnvel má nýta sem íbúð- arrými. Fyrir utan atvinnustarfsemi hverskonar er þetta frábært húsnæði fyrir t.d. listamann eða frí- tímatækin. Verð 24,9 millj. DUGGUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Um er að ræða tvær einingar í atvinnu- og iðnað- arhúsnæði, sem byggt er úr stálgrind. Húsið var upphaflega byggt árið 1960 en hefur verið endur- byggt og/eða endurbætt að stórum hluta eftir bruna. Húsnæðið er á jarðhæð og er grunnflötur þess annars vegar 180 fm og hins vegar 165,1 fermeter (fyrir utan hlutdeild í stigahúsum). Verð 33,0 milljónir. KELDULAND 19 - OPIÐ HÚS Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 3ja - 4ra herbergja 86 fm íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð m.a. hefur verið skipt um eldhúsinnréttingu, hurðir og gólfefni. Fallegt útsýni yfir Foss- vogsdalinn. Gott þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leik- skóla, íþróttir og alla þjónustu. Í heild er hér um að ræða mjög góða eign í vinsælu hverfi. Verð 20,9 milljónir. Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 12. júlí, á milli kl. 19:00 - 20:00 GRÆNIHJALLI - FRÁBÆR EIGN Stórglæsilegt og mjög mikið endurnýjað 255 fm raðhús á 2 hæðum, m. innb. 48 fm bílsk. Allt tréverk nýlegt, flísar og parket á gólfum. Nýtt bað og eldhús. Arinn. 4 svefnherb. Ný- standsettur glæsilegur garður, steypt plön framan við húsið og stórir sólpallar og skjól- veggir á suðurlóð. Í heild frábært hús með miklu útsýni. Verð 45,8 milljónir. BOÐAGRANDI Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á einum eftir- sóttasta staðnum í Reykjavík með suður svöl- um. Íbúðin var uppgerð fyrir 2/3 árum síðan með nýrri eldhúsinnrétttingu og gólfefnum. Verð: 18,9 milljónir. SAFAMÝRI Góð 2ja herbergja íbúð í Safamýrinni með sér- inngangi á norðurenda hússins. Íbúðin er vel staðsett í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjón- ustu. Verð 12,9 milljónir. TUNGUBAKKI - RAÐHÚS Fallegt 190 fm pallaraðhús í Bakkahverfinu. Skipulag húss er þannig að á stofa með suð- vestursvölum auk herbergis eru á efsta pallin- um. Á næsta palli er hol og eldhús og síðan koma þrjú herbergi og baðherbergi, og loks er síðan sjónvarpsherbergi, þvottahús og her- bergi. Auk þess er innbyggður bílskúr, sem er 20 fm Verð 34,5 millj. RAUÐAGERÐI Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi á þessum vinsæla stað. Húsið var málað sumarið 2003 einnig er nýlegt rafmagn og rafmagnstafla ásamt ofnalögnum. Snyrti- leg og björt íbúð á góðum stað miðsvæðis í borginni. Verð 17,3 milljónir. HEIÐARHJALLI Stórglæsileg og einstaklega vönduð sérhæð á 1.hæð í fjórbýlishúsi ásamt 41 fm innbyggðum bílskúr og er innangengt úr honum gegnum sameign í íbúðina. Húsið stendur á mjög fal- legum útsýnisstað og virðist við einfalda skoðun vera mjög vandað í alla staði. Allar innréttingar, gólfefni og frágangur baðher- bergja er í hæsta gæðaflokki og einsaklega vandað og smekklega valið. Út af stofunni eru síðan u.þ.b. 30 fm flísalagðar svalir sem snúa í suðvestur. Íbúðin er á 2 pöllum og 3 tröppur þar á milli. Garður er frágengin og er ekkert gras eða annað sem krefst mikillar umhirðu. Bílskúrinn rúmar 2 bíla hvern inn af öðrum. Lofthæð er mikil í bílskúrnum og sjálfvirkur opnari á hurð. Verð 34,9 milljónir. KLEIFARVEGUR - EINSTAKT TÆKIFÆRI SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.