Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 34
34 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ HÁRSNYRTISTOFAN Hársaga ehf. hefur fært út kvíarnar og opnað útibú í Austurstræti 8–10. Auk þess að vera hárgreiðslustofa er þetta gallerí og sýningarsalur fyrir vörur fyrirtækisins Excel, en að sögn eig- anda Hársögu, Sigrúnar Ægisdótt- ur, og umboðsmanns Excel hér á landi er hönnun þessi verk Ítala nokkurs að nafni Nicola Andrea. Excel sérhæfir sig í framleiðslu á innréttingum og húsgögnum fyrir hársnyrtistofur, snyrtistofur og fleiri. Sigrún bendir þó á að ein- staklingar geti líka verslað við fyr- irtækið og vörur þess passi víða. All- ir hlutir eru handgerðir hvort sem um er að ræða skálar, kertastjaka, veggljós, stóla, spegla eða borð og notar Nicola ál, ryðgað járn, leður og við í framleiðslu sína. Þeir sem hafa áhuga geta litið inn og kynnt sér framleiðsluna. Fyr- irtækið aðstoðar kaupendur við hönnun og útlit og skilar frá sér full- mótuðum hugmyndum í samráði við viðskiptavini. Boðið er upp á föst verðtilboð og uppsetningu ef óskað er. Allir smáhlutir eru til sölu en þurfi að panta smávöru tekur það ekki meira en 15–20 daga. Opið er daglega frá 9 til 18 og til kl. 20 á mið- vikudögum. Á laugardögum er opið til kl. 14 en til kl. 16 á veturna. Hársaga færir út kvíarnar Hársnyrti- stofa og gallerí Óvenjulegt ljós hannað af Ítalanum Ni- cola Andrea. Kollur frá Excel. Stóll frá ítalska fyrirtækinu Excel. Ljós frá Excel. Ryðgað járn í aðalhlutverki. Myndarammi, smávara frá Excel Hársaga Austurstræti. Hvítur sófi klæddur hrosshári. Hársaga er sannkallað augnayndi. TENGLAR ........................................... www.harsaga.is www.excelscd.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.