Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 39 Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel skipulagt 204 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað á Seltjarnarnesi. Eignin skipisti í rúmgott eldhús og góða stofu með útgengi á svalir í vesturátt. Tvö baðherbergi og þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi. Úr hjónaherbergi er gengið út á verönd og þaðan út í garð í vesturátt. Rúm- góður innbyggður bílskúr og rúmgott geymsluloft í risi. GÓÐ EIGN Í MJÖG BARNVÆNU UMHVERFI. 4463 EIÐISMÝRI - RAÐHÚS Á 2 HÆÐUM Fallegt og mjög vel skipulagt 110 fm parhús á þessum góða stað. Eignin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, gestasalerni og þvottahús á neðri hæð. Á efri hæð eru 4 svherbergi og baðherbergi. Parket og flísar á öllum gólfum. Teikningar liggja fyrir um stækkun íbúðar um 25 fm auk bíl- skúrs með svölum ofaná. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 31 millj. 4479 AKURGERÐI - PARHÚS Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 3ja herbergja 80 fm íbúð á jarðhæð/kjallara í nálægð við Há- skólann. Eignin skiptist í hol sem leiðir þig í allar vistverur íbúðarinnar. Baðherberbergi með baðkari. Barna- herbergi með skáp. Stofan er rúm- góð með gluggum á tvo vegu. Hjóna- herbergi er einnig rúmgott. Eldhús með uppgerðri eldri innréttingu. Parket og flísar á gólfum. Góð eign á góðum stað. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 4464 NESHAGI - 107 REYKJAVÍK Vorum að fá í einkasölu glæsilega 110 fm íbúð á 3. hæð í einu glæsileg- asta húsi miðbæjarins. Íbúðin er með mikilli lofthæð og þreföldu hljóðein- angruðu gleri. Eldhús með góðri inn- réttingu og borðkrók. Útgengt á sval- ir. Stofan og borðstofan eru rúmgóð- ar með fallegum handskornum ró- settum og listum í lofti. Útgengt er á svalir úr stotu. Hjónherbergi með góðum skápum og fallegu útsýni í átt að Hallgrímskirkju. Fallegur dúkur og furuborð á gólfum. Glæsieign fyrir vandláta. Verð 27,9 millj. 4476 LAUGAVEGUR - GLÆSIEIGN Við hjá Fasteignasölunni DP FASTEIGNUM höfum verið beðin um að leita að einbýli, rað- eða parhúsi á Seltjarnarnesi fyrir mjög ákveðinn kaupanda. Verðhugmynd er allt að 60 millj. Möguleiki á makaskiptum á 120 fm sérhæð auk bílskúrs í Granaskjóli. Góðar greiðslur og rúmur afhendingartími ef þess er óskað. Ef þú villt nánari upplýsingar, þá endilega hafðu sam- band við Ólaf Finnbogason, sími 822 2307 eða Andra Sigurðsson, sími 690 3111, sölumenn á DP FASTEIGNUM. Áhugasamir verið í sambandi við skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. Mjög fallegt og vel staðsett ca 170 fm raðhús ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum, barnvænum og rólegum stað í Garðabænum. Húsið er nýmálað og viðgert að utan. Fjögur svefnherbergi, eitt tölvu- og vinnuherbergi og tvö baðherbergi. Glæsilegt ÚTSÝNI yfir Garðabæinn og í átt að Esjunni og víðar. Flísar og parket á gólfum. Skjólgóð baklóð í rækt. Bílskúr með öllu. Þetta er falleg eign fyrir fjölskylduna á rólegum grónum stað í Garðabæ. Verð 36,5 millj. - VERÐTILBOÐ. 4468 ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Um er að ræða 108 fm 4ra herbergja sérhæð á 1. hæð í 2ja hæða þríbýlis- húsi í Þingholtunum, 101 Reykjavík. Parket á gólfum fyrir utan baðher- bergin og eldhúsið. Mjög góð lofthæð í eigninni (ca 3,5 m) ásamt fallegum rósettum í loftum. Þetta er mjög skemmtileg og vel skipulögð íbúð á mjög eftirsóttum og skemmtilegum stað í Þingholtunum. Það eru aðeins tvær aðrar íbúðir í húsinu. Verð 30,9 millj. 4465 LAUFÁSVEGUR - ÞINGHOLTIN SÍMI 561 7765 NÁTTÚRUPERLA Húsinu fylgir stór og mikil lóð með hestagirðingu, mjög góð aðstaða fyrir hross. Sjávarútsýnið fær að njóta sín, fal- legt ÚTSÝNI í allar áttir, mikil kyrrð og næði. Húsið er á einni hæð. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Þetta er tilvalin eign fyrir náttúruunn- endur/hestafólk og þá sem vilja vera í næði. Þetta er algjör draumur, umhverfið glæsilegt, aðkoman falleg o.m.fl. Allar nánari upplýsing- ar gefur Andri Sig., sölustjóri á DP FAST- EIGNUM. 4436 NAUSTABRYGGJA - GLÆSIEIGN Stórglæsileg 6 herbergja þakíbúð á tveimur hæðum. Skv. FMR er eignin skráð 190,9 fm, en rúmlega 200 fm gólfflötur í heild. Eigninni fylg- ir einnig stæði í bílageymslu. Þetta er glæsileg eign þar sem ekkert hefur verið sparað. Sjón er sögu ríkari. Verð 34,9 millj. 4457 ÁSBRAUT Um er að ræða góða 90,8 fm 4ra herbergja endaíbúð á þriðju (efstu) hæð. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi, að sögn selj- anda var húsið málað og sprunuviðgert fyrir ca 5 árum. Allar lagnir og frárennsli 1. hæðar eru nýlegar. Allar nánari uppl. á skrifstofu DP FASTEIGNA. 4362 Vi›skiptavinir DP FASTEIGNA njóta sérstakra kjara og fljónustu hjá HAR‹VI‹ARVALI HAR‹VI‹ARVAL Krókhálsi 4, 110 Rvk Sími 567 1010 DP FASTEIGNIR Hverfisgötu 4-6, 101 Rvk Sími 561 7765 HOLTSGATA - 101 RVÍK Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjórbýlishúsi við Holtsgötu í Reykjavík. Ein íbúð á hæð. Tvær bjartar og rúmgóðar stofur. Að sögn selj- anda var húsið málað og sprunguviðgert fyrir 4 árum. Fallegir skrautlistar í loftum. Nýleg raf- magnstafla. Mjög góð lofthæð. Stigagangur hefur verið standsettur. Góður bakgarður. Verð 17,9 millj. 4477 BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg og björt 88 fm 4ra herbergja íbúð í kjallara (ekki mikið niðurgrafin) á Bræðraborgarstígnum. Parket og flísar að mestu á gólfum. Mjög snyrtileg og vel umgengin sameign. Að sögn eigenda var skipt um járn á þaki hússins fyrir nokkrum árum. Verð 15,8 millj. 4472 REYKJAVÍKURVEGUR Um er að ræða ósamþykkta nýstandsetta stúdíóíbúð á jarhæð með sérinngangi í fallegu uppgerðu húsi á frá- bærum stað í litla Skerjó. Að sögn seljanda er hægt að fá eignina samþykkta með smá breyt- ingum. Húsið er nýlega standsett að utan, t.a.m. nýlegt gler, gólfefni, innréttingar o.fl. Þetta er tilvalin eign fyrir háskólanemann. Verð 6,9 millj. 4470 GRANDAVEGUR Snyrtileg og vel skipu- lögð 43 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í vestur- bænum. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi m/skáp og hornglugga, bjarta stofu, baðherb. m/sturtu og eldhús m/góðri innréttingu og borðkrók. GÓÐ EIGN Á GÓÐU VERÐI. 4475 AUSTURSTRÖND - FALLEGT ÚT- SÝNI Falleg og vel skipulögð 51 fm íbúð með 23,9 fm stæði í bílageymslu í góðu lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Samtals: 74,7 fm. Stofa er með útgengi á svalir í norðurátt með glæsi- legu ÚTSÝNI. Parket og flísar á gólfum. Sam. þvottahús á hæðinni. Snyrtileg sameign. Eign á góðum stað. Verð 14,5 millj. 4458 REYNIMELUR Mjög snyrtileg og góð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á vinsælum stað í vesturbænum. Fallegur garður í mikilli rækt. Hús í mjög góðu ástandi að utan. Nýlegt dren ásamt nýlegri rafmagnstöflu einnig er bú- ið að draga í að hluta í íbúðinnni. Verð 14,2 millj. 4447 SÍÐUMÚLI Mjög gott 192,4 fm skrifstofu- húsnæði í mjög mikið endurnýjuðu húsi við Síðumúla í Reykjavík. Eignin er á 3. hæð. Hús- næðið er í dag nýtt fyrir 10 skrifstofuherbergi sem flest eru í útleigu. Húsið var allt endurnýj- að að utan fyrir 4-5 árum og m.a. klætt að utan og skipt um glugga, sameign var endurnýjuð fyrir um 2 árum. Óskað er eftir verðtilboðum í eignina - góð fjárfesting. 4471 HAMRABORG Um er að ræða 79,4 fm at- vinnuhúsnæði á einni hæð í Hamraborginni, Kópavogi. Eignin skiptist í sal með dúk á gólfi, stórir gluggar sem snúa út að götu. Innaf mat- sal er snyrting. Í dag er eignin í leigu. Að sögn seljanda er húsnæðið í toppstandi að utan. Ásett söluverð eignar 15,3 millj. kr. 4397 KÆRU SELTIRNINGAR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.