Morgunblaðið - 11.07.2005, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 39
Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel
skipulagt 204 fm raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr á
þessum vinsæla stað á Seltjarnarnesi.
Eignin skipisti í rúmgott eldhús og
góða stofu með útgengi á svalir í
vesturátt. Tvö baðherbergi og þrjú
mjög rúmgóð svefnherbergi. Úr
hjónaherbergi er gengið út á verönd
og þaðan út í garð í vesturátt. Rúm-
góður innbyggður bílskúr og rúmgott
geymsluloft í risi. GÓÐ EIGN Í MJÖG BARNVÆNU UMHVERFI. 4463
EIÐISMÝRI - RAÐHÚS Á 2 HÆÐUM
Fallegt og mjög vel skipulagt 110 fm
parhús á þessum góða stað. Eignin
skiptist í eldhús, stofu, borðstofu,
gestasalerni og þvottahús á neðri
hæð. Á efri hæð eru 4 svherbergi og
baðherbergi. Parket og flísar á öllum
gólfum. Teikningar liggja fyrir um
stækkun íbúðar um 25 fm auk bíl-
skúrs með svölum ofaná. GÓÐ EIGN
Á GÓÐUM STAÐ. Verð 31 millj. 4479
AKURGERÐI - PARHÚS
Vorum að fá í sölu fallega og mikið
endurnýjaða 3ja herbergja 80 fm íbúð
á jarðhæð/kjallara í nálægð við Há-
skólann. Eignin skiptist í hol sem
leiðir þig í allar vistverur íbúðarinnar.
Baðherberbergi með baðkari. Barna-
herbergi með skáp. Stofan er rúm-
góð með gluggum á tvo vegu. Hjóna-
herbergi er einnig rúmgott. Eldhús
með uppgerðri eldri innréttingu.
Parket og flísar á gólfum. Góð eign á góðum stað. Allar nánari uppl. á
skrifstofu. 4464
NESHAGI - 107 REYKJAVÍK
Vorum að fá í einkasölu glæsilega
110 fm íbúð á 3. hæð í einu glæsileg-
asta húsi miðbæjarins. Íbúðin er með
mikilli lofthæð og þreföldu hljóðein-
angruðu gleri. Eldhús með góðri inn-
réttingu og borðkrók. Útgengt á sval-
ir. Stofan og borðstofan eru rúmgóð-
ar með fallegum handskornum ró-
settum og listum í lofti. Útgengt er á
svalir úr stotu. Hjónherbergi með
góðum skápum og fallegu útsýni í átt að Hallgrímskirkju. Fallegur dúkur og
furuborð á gólfum. Glæsieign fyrir vandláta. Verð 27,9 millj. 4476
LAUGAVEGUR - GLÆSIEIGN
Við hjá Fasteignasölunni DP FASTEIGNUM
höfum verið beðin um að leita að einbýli,
rað- eða parhúsi á Seltjarnarnesi fyrir mjög
ákveðinn kaupanda. Verðhugmynd er allt að
60 millj. Möguleiki á makaskiptum á 120 fm sérhæð auk
bílskúrs í Granaskjóli. Góðar greiðslur og rúmur afhendingartími ef
þess er óskað. Ef þú villt nánari upplýsingar, þá endilega hafðu sam-
band við Ólaf Finnbogason, sími 822 2307 eða Andra Sigurðsson,
sími 690 3111, sölumenn á DP FASTEIGNUM.
Áhugasamir verið í sambandi við skrifstofu DP FASTEIGNA
í síma 561 7765.
Mjög fallegt og vel staðsett ca 170 fm raðhús ásamt innbyggðum bílskúr á
frábærum, barnvænum og rólegum stað í Garðabænum. Húsið er nýmálað
og viðgert að utan. Fjögur svefnherbergi, eitt tölvu- og vinnuherbergi og
tvö baðherbergi. Glæsilegt ÚTSÝNI yfir Garðabæinn og í átt að Esjunni og
víðar. Flísar og parket á gólfum. Skjólgóð baklóð í rækt. Bílskúr með öllu.
Þetta er falleg eign fyrir fjölskylduna á rólegum grónum stað í Garðabæ.
Verð 36,5 millj. - VERÐTILBOÐ. 4468
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ
Um er að ræða 108 fm 4ra herbergja sérhæð á 1. hæð í 2ja hæða þríbýlis-
húsi í Þingholtunum, 101 Reykjavík. Parket á gólfum fyrir utan baðher-
bergin og eldhúsið. Mjög góð lofthæð í eigninni (ca 3,5 m) ásamt fallegum
rósettum í loftum. Þetta er mjög skemmtileg og vel skipulögð íbúð á mjög
eftirsóttum og skemmtilegum stað í Þingholtunum. Það eru aðeins tvær
aðrar íbúðir í húsinu. Verð 30,9 millj. 4465
LAUFÁSVEGUR - ÞINGHOLTIN
SÍMI 561 7765
NÁTTÚRUPERLA Húsinu fylgir stór og
mikil lóð með hestagirðingu, mjög góð aðstaða
fyrir hross. Sjávarútsýnið fær að njóta sín, fal-
legt ÚTSÝNI í allar áttir, mikil kyrrð og næði.
Húsið er á einni hæð. Gegnheilt eikarparket á
gólfum. Þetta er tilvalin eign fyrir náttúruunn-
endur/hestafólk og þá sem vilja vera í næði.
Þetta er algjör draumur, umhverfið glæsilegt,
aðkoman falleg o.m.fl. Allar nánari upplýsing-
ar gefur Andri Sig., sölustjóri á DP FAST-
EIGNUM. 4436
NAUSTABRYGGJA - GLÆSIEIGN
Stórglæsileg 6 herbergja þakíbúð á tveimur
hæðum. Skv. FMR er eignin skráð 190,9 fm, en
rúmlega 200 fm gólfflötur í heild. Eigninni fylg-
ir einnig stæði í bílageymslu. Þetta er glæsileg
eign þar sem ekkert hefur verið sparað. Sjón er
sögu ríkari. Verð 34,9 millj. 4457
ÁSBRAUT Um er að ræða góða 90,8 fm 4ra
herbergja endaíbúð á þriðju (efstu) hæð. Hús
og sameign í góðu ásigkomulagi, að sögn selj-
anda var húsið málað og sprunuviðgert fyrir ca
5 árum. Allar lagnir og frárennsli 1. hæðar eru
nýlegar. Allar nánari uppl. á skrifstofu DP
FASTEIGNA. 4362
Vi›skiptavinir DP FASTEIGNA
njóta sérstakra kjara og fljónustu
hjá HAR‹VI‹ARVALI
HAR‹VI‹ARVAL
Krókhálsi 4, 110 Rvk
Sími 567 1010
DP FASTEIGNIR
Hverfisgötu 4-6, 101 Rvk
Sími 561 7765
HOLTSGATA - 101 RVÍK Vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjórbýlishúsi
við Holtsgötu í Reykjavík. Ein íbúð á hæð.
Tvær bjartar og rúmgóðar stofur. Að sögn selj-
anda var húsið málað og sprunguviðgert fyrir 4
árum. Fallegir skrautlistar í loftum. Nýleg raf-
magnstafla. Mjög góð lofthæð. Stigagangur
hefur verið standsettur. Góður bakgarður.
Verð 17,9 millj. 4477
BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg og
björt 88 fm 4ra herbergja íbúð í kjallara (ekki
mikið niðurgrafin) á Bræðraborgarstígnum.
Parket og flísar að mestu á gólfum. Mjög
snyrtileg og vel umgengin sameign. Að sögn
eigenda var skipt um járn á þaki hússins fyrir
nokkrum árum. Verð 15,8 millj. 4472
REYKJAVÍKURVEGUR Um er að ræða
ósamþykkta nýstandsetta stúdíóíbúð á jarhæð
með sérinngangi í fallegu uppgerðu húsi á frá-
bærum stað í litla Skerjó. Að sögn seljanda er
hægt að fá eignina samþykkta með smá breyt-
ingum. Húsið er nýlega standsett að utan,
t.a.m. nýlegt gler, gólfefni, innréttingar o.fl.
Þetta er tilvalin eign fyrir háskólanemann. Verð
6,9 millj. 4470
GRANDAVEGUR Snyrtileg og vel skipu-
lögð 43 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í vestur-
bænum. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi
m/skáp og hornglugga, bjarta stofu, baðherb.
m/sturtu og eldhús m/góðri innréttingu og
borðkrók. GÓÐ EIGN Á GÓÐU VERÐI. 4475
AUSTURSTRÖND - FALLEGT ÚT-
SÝNI Falleg og vel skipulögð 51 fm íbúð með
23,9 fm stæði í bílageymslu í góðu lyftuhúsi
með glæsilegu útsýni. Samtals: 74,7 fm. Stofa
er með útgengi á svalir í norðurátt með glæsi-
legu ÚTSÝNI. Parket og flísar á gólfum. Sam.
þvottahús á hæðinni. Snyrtileg sameign. Eign
á góðum stað. Verð 14,5 millj. 4458
REYNIMELUR Mjög snyrtileg og góð 2ja
herbergja íbúð með sérinngangi á vinsælum
stað í vesturbænum. Fallegur garður í mikilli
rækt. Hús í mjög góðu ástandi að utan. Nýlegt
dren ásamt nýlegri rafmagnstöflu einnig er bú-
ið að draga í að hluta í íbúðinnni. Verð 14,2
millj. 4447
SÍÐUMÚLI Mjög gott 192,4 fm skrifstofu-
húsnæði í mjög mikið endurnýjuðu húsi við
Síðumúla í Reykjavík. Eignin er á 3. hæð. Hús-
næðið er í dag nýtt fyrir 10 skrifstofuherbergi
sem flest eru í útleigu. Húsið var allt endurnýj-
að að utan fyrir 4-5 árum og m.a. klætt að utan
og skipt um glugga, sameign var endurnýjuð
fyrir um 2 árum. Óskað er eftir verðtilboðum í
eignina - góð fjárfesting. 4471
HAMRABORG Um er að ræða 79,4 fm at-
vinnuhúsnæði á einni hæð í Hamraborginni,
Kópavogi. Eignin skiptist í sal með dúk á gólfi,
stórir gluggar sem snúa út að götu. Innaf mat-
sal er snyrting. Í dag er eignin í leigu. Að sögn
seljanda er húsnæðið í toppstandi að utan.
Ásett söluverð eignar 15,3 millj. kr. 4397
KÆRU SELTIRNINGAR!