Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 53

Morgunblaðið - 11.07.2005, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 53 Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Helena Hall- dórsdóttir ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla 510 3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Ásvallagata Mjög fallegt ca 250 fm einbýli á þremur hæðum (kjallari og tvær hæðir) á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Þrjár samliggjandi stofur og eldhús á neðri hæð. Þrjú stór herbergi og baðherbergi á efri hæð. Möguleiki á sér 2ja herb. íbúð í kjallara með sér inngangi. Húsið er mikið endurnýjað m.a eldhús og baðherbergi (leyfi fyrir gistiheimili). Verð 59,5 millj Gvendargeisli - glæsilegt útsýni . Falleg 4ra herb. íbúð með glæsilegu útsýni á 3. hæð (efstu) með sérinngi - gæludýr velkomin. Stæði í bílgeymslu fylgir. Eignin skiptist í stóra forstofu með flísum á gólfi og stórum skáp, flísalagt þvottahús með glugga og geymsla einnig með glugga. Bjarta stofu með rúmgóðum svölum og frábæru útsýni. Eldhús með mahognyinnr. og stáltækjum. Herbergin 3 eru öll með góðum skápum úr mahogny, baðið er með glugga, baðkeri og flísalagt. Innihurðir eru einnig út mahogny. Þetta er björt og skemmtileg íbúð með gluggum á 3 vegu. Verð 25,5 millj. Andrésbrunnur - Lyfta Glæsileg 95 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu í þessu fallega lyftuhúsi. Íbúðin er mjög skemmtilega innréttuð, opin og björt og nýtist mjög vel. Fallegar vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Góðar suður svalir. Verð 21,5 millj. Súluhöfði - Mos. Glæsilegt 163,7 fm einbýli á einni hæð ásamt 46,2 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, bað, 3 svefnherb., þvottahús, sjónv.herb, geymslu og risloft (ófullbúið) sem nýta má í 2 herbergi. Stofan er mjög björt og glæsileg. Loft eru klædd hlyn og hlynparket er á ölum gólfum og náttúruflísar með hita í gólfi eru á eldhúsi, baði og þvottah. Eldhúsið er opið með mahonyinnr. og stáltækjum. Baðh. er stórt með hornnuddbaðk., stórri sturtu og mahonyinnr. Granít sólbekkir eru í öllu húsinu. Vandaðar rúllugardínur fyrir gluggum. Glæsilegt hús á útsýnisstað. Byggðarholt - Mos. Mjög skemmtilegt og bjart 177 fm raðhús með bílskúr á einni hæð ásamt stórglæsilegum og nýjum sólskála á gróðursælum stað í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í anddyri, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús, stóra stofu, stóran sólskála og herbergisgang með baðherbergi og fjórum svefnherbergjum. Sólskáli er um 32 fm (ekki inn í fm tölu hússins) með fallegum arni, marmara og hita í gólfi og útgangi út á fallega verönd. Nýlegt parket á holi og stofu. Verð 34 millj. Hörgshlíð - Sérinngangur Stórglæsileg 88,3 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) ásamt 16 fm stæði í bílageymslu í mjög fallegu nýlegu (byggt 1988) átta íbúða fjölbýli. Eignin skiptist. Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, tölvu/vinnuhol, baðherbergi, eldhús og stofa. Glæsileg íbúð með vönduðum samstæðum mahogny innréttingum (baðinnrétting, eldhúsinnrétting, hurðir og parket). Verð 24,0 millj. Lindasmári - Laus Mjög glæsileg og björt 4ra herbergja 109,2 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi í Kópavogi. Íbúðin er rúmgóð og skiptist í flísalagt anddyri, þrjú svefnherbergi, geymslu, þvottaaðstöðu og baðherbergi með baðkari og sturtu. Stórt eldhús með fallegri innréttingu og stórum borðkrók við hornglugga. Stofa með útgangi út á suðursvalir. Verð 24,9 millj. Sérbýli Sunnubraut - Útsýni. Frábærlega staðsett 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum, með aukaíbúð á jarðhæð og innbyggðum bílskúr, í vesturbæ Kópavogs. Stórkostlegt útsýni er af efri hæðinni til suður yfir sundin, Álftanes og Garðabæ. Neðri hæð skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, þvottahús, bílskúr og sér 3ja herbergja íbúð. Efri hæð skiptist í hol, eldhús, tvær rúmgóðar og bjartar stofur með stórkostlegu útsýni, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Tvennar svalir til austurs og suðurs. Húsið þarfnast lagfæringar. Verð 53,5 millj. (549) Nýbygging Móvað - Norðlingaholt. Stórglæsilegt ca 250 fm einbýlishús á tveimur hæðum að hluta og með tvöföldum bílskúr. Húsið er mjög vel hannað og skiptist í forstofu, tvær stofur, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan með grófj. lóð og rúmlega fokhlelt að innan. Verð 36 millj. Gnitakór - Nýbygging. Stórglæsilegt 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum, frábærlega staðsett í Kórahverfi Kópavogs. Eignin skilast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fokheld að innan. Stórar L-laga svalir út frá stofu. Eignin skiptist í forstofu, mjög stóra stofu og borðstofu, 5 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, eldhús, þvottahús, geymslu og tvö baðherbergi. Fataherb. inn af hjónaherbergi. Verð 38,9 millj. 4ra til 5 herb. Gullengi. Falleg 114,1 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð í þessu fallega sex íbúða fjölbýli. Um er að ræða mjög rúmgóða og vel skipulagða íbúð með tvennum svölum og snyrtilegum innréttingum. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og þvottahús með flísum á gólfi. Frábær staðsetning stutt í alla þjónustu, gott útsýni. Verð 22,4 millj. Strandvegur - Glæsiíbúð við sjóinn. Glæsileg 4ra herb. 123,2 fm íbúð á 2. hæð við Sjáland í Garðabæ, með ótrúlega fallegu útsýni yfir sjóinn. Fullbúin íbúð með eikarinnr. frá Brúnás og parket úr ljósri eik. Innihurðir eru úr eik, frá Agli Árnasyni. Gráar steinflísar eru á eldhús-, þvottahús- og baðgólfi. Lýsing er fallega hönnuð með dimmerum. 40 fm sólpallur fylgir íbúðinni ásamt stæði í bílageymslu. Þetta er eign fyrir þá sem vilja fullbúna glæsiíbúð með yndislegu útsýni. Verð 35,9 millj. 3ja herb. Baldursgata. Snyrtileg og vel skipulögð 3ja herb. 68,1 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli á frábærum stað í Þingholtum Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í anddyri/hol, tvö rúmgóð svefnherbergi, vinnuherbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók og bjarta stofu með skoti fyrir tölvu. Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla í sameign. Verð 14,9 millj. Áhv. 5,7 millj. Bólstaðarhlíð - kósý risíbúð ! Skemmtileg 69 fm risíbúð. Eignin skiptist í; eldhús, stofu, 2 herbergi, bað, gang og tölvukrók ásamt hálofti. Þvottahús í sameign. Nánari lýsing: rúmgott og bjart eldhús með upprunalegri innr. og góðum borðkrók. Rúmgóð og björt stofa með góðum svölum og frábæru útsýni. Gangur með skáp. Bað er uppr.legt með teng. fyrir þvottavél. Herbergi eru björt og skemmtileg með skápum. Plastparket á öllum gólfum. Þetta er kósý íbúð á eftirsóttum stað ! Verð 16,9 millj. Hagamelur. Mjög falleg 81 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Tvö herbergi og rúmgóð stofa, gott útsýni m.a. til sjávar. Parket á öllu nema á baði, þar er dúkur. Geymsla í sameign. Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu m.a. sundlaug vesturbæjar. Verð 18,5 millj. Stigahlíð - Laus. Gullfalleg 77,1 fm 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð (efstu) í snyrtilegu eldra fjölbýli. Eignin skiptist : Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Mjög falleg íbúð með glæsilegu útsýni. Mikið búið að endurnýja m.a. Allt gler (K gler), öll gólfefni, eldhúsinnréttingu, baðherbergi (baðkar, innréttingu, vask og öll blöndunartæki). Verð 16,9 millj. Vallarás - við Elliðaárdalinn. Skemmtileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús, stofu, 3 herbergi. Nánari lýsing. Forstofan er flísalögð með góðum skápum og lokuð af. Baðherbergi er flísalagt með baðkeri. Elhúsinnr. með sprautulökkuðum hurðum, flísar á gólfi og tengi fyrir uppþvottavél. Stofa með parketi. Hjónaherbergi og barnaherbergi með parketi á gólfum og góðum skápum ásamt aukaherbergi með glugga, útbúið inn af stofunni. Geymsla og þvottahús í kjallara. Stutt í skóla og leikskóla. Fallegar gönguleiðir í nágrenninu. Verð 15,9 millj. Dalsel - Frábært útsýni. Falleg og björt 3ja herbergja 96,3 íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi sem búið er að klæða að utan. Eignin skiptist í anddyri, þvottahús innan íbúðar, eldhús, borðstofu, stofu, tölvukrók, tvö herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla er í sameign. Beykiparket er á öllum gólfum. Herbergin eru björt með góðum skápum og stofa er með útgangi út á rúmgóðar suðvestur svalir. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Verð 17,5 millj. Sóltún - Lyftuhús. Gullfallega 84 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu álklæddu lyftuhúsi. Eignin skiptist í anddyri, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Fallegar vandaðar samstæðar innréttingar (kirsuber, náttúrusteinn og parket). Lagt fyrir þvottavél á baði. Góð geymsla í kjallara. Verð 22,5 millj. 2ja herb. Njálsgata - Miðbær. Mjög falleg 65,1 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu fallega timburhúsi. Eignin skiptist. Anddyri, hol, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Furugólfborð, falleg gluggasetning, góðar suður svalir. Fallega ræktuð lóð. Geymsla og þvottahús í kjallara. Verð 14,4 millj. Skipholt - Nýtt. Glæsileg 93,8 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu endurbyggðu fjölbýli. Eignin skiptist. Anddyri/hol, Svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofa. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna með eikarinnréttingum. Mjög björt og skemmtileg íbúð. Lofthæð 3,3 m. suðvestur svalir. Til afhendingar strax. Verð 21,0 millj. Laufásvegur. Stórglæsileg nýstandsett 2ja herbergja 73,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús með innréttingu úr Hlyni, þvottahús sem er inn af eldhúsi, baðherbergi, geymsla og rúmgott svefnherbergi. Á allri íbúðinni er vandað gegnheilt parket nema þvottahúsi anddyri og baðherbergi. innihurðir eru úr eik. Verð 18,9 millj. Sumarbústaðir Vatnsendahlíð 65 - Skorradal. Glæsilegt, bjart og frábærlega staðsett 53 fm sumarhús á einni hæð í Skorradal. Húsið skiptist í: Rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Mikil lofthæð er í húsinu. Stór og glæsileg verönd umlykur húsið til austurs, suðurs og vestur. Öll búslóð fylgir. Verð 11,9 millj. husavik@husavik.net – www.husavik.net

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.