Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 37 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA Eldri borgarar HJALLABRAUT - ELDRI BORG- ARAR Mjög falleg tveggja herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi eldri borgara. Íbúð- in er ný máluð og hefur góðar svalir og mikið út- sýni. Í húsinu er mikil þjónustustarfsemi. V. 19,5 m. 6873 4ra - 7 herbergja HÁTÚN Góð ca 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Suður svalir. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Húsið hefur nýlega verið málað að utan. V. 19,5 m. 6838 KÓNGSBAKKI - LAUS Vel skipulögð ca 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottahús í íbúð. Barnvænt umhverfi. Laus í júní. V. 16,8 m. 6716 3ja herbergja FÁLKAHÖFÐI - MOS Björt og falleg ca 104 fm þriggja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngang af svölum. Þvottahús innaf eldhúsi. Útsýni: Laus fljótlega. V. 19,8 m. 6918 TRÖLLATEIGUR - LYFTUHÚS Mjög falleg 3ja herbergja 122 fm íbúð auk stæð- is í bílskýli. Íbúðin er á annarri hæð og með svöl- um í vesturátt. Íbúðin er sérlega vel útbúin, með innfeldri lýsingu. Nýtt eikarparket og flísar á gólf- um. V. 25,5 m. 6874 LAUFENGI - SÉR VERÖND Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér lóð. Íbúðin skiptist í hol með fatahengi síðan hjóna- herbergi með stórum skápum, barnaherbergið er rúmgott og einnig með skápum, baðherbergi með kari og sturtuklefa - innréttingu og flísum á veggjum og gólfi - tengi fyrir þvottavél. Stofan er rúmgóð og með útgengi út á stóra afgirta verönd og þaðan út í garð. Eldhúsið er með góðum inn- réttingum og borðkrók. Gólfefni eru parket og flísar. Húsið og sameign lítur mjög vel út . V. 17,9 m. 5623 SJÁLAND Íbúð í byggingu við Löngulínu. Íbúðin sem er á 2. hæð er sögð alls ca 115 fm og snýr í vestur með útsýni yfir Gálgahraunið. Bílskýli fylgir. Skilast án gólfefna en fullbúin að öðru leyti. Afhending ca ágúst/september. V. 28,8 m. 6732 Landið HELLA Höfum í sölu fokheld hús ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang og Dynskála. V. 13 m. 6597 Atvinnuhúsnæði RAUÐARÁRSTÍGUR U.þ.b. 290 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Rauðarárstíg nálægt Hlemmi (beint á móti Stór- holti). Er nú Sólbaðstofa. Til sölu eða leigu. V. 48 m. 6915 BARÓNSSTÍGUR U.þ.b. 80 fm verslunarhúsnæði milli Laugavegs og Grettisgötu. Húsnæðið er á 1. hæð með sér inngangi. Möguleikar. V. 15 m. 6884 Falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Suður svalir - mjög gott útsýni. Íbúðin getur losnað strax. V. 22,5 m. 6888 HLYNSALIR - KÓPAVOGUR Björt og skemmtileg 3ja til 4ra herbergja ca 100 fm íbúð á 3ju hæð á horni Fram- nesvegar og Grandavegar. Íbúðin er tvö stór svefnherbergi, stofa og góð borð- stofa og endurnýjað eldhús og baðher- bergi. ÚTSÝNI. V. 18,5 m. 6878 FRAMNESVEGUR - GRANDAVEGUR Fallegt raðhús á 3 hæðum með frístand- andi bílskúr. Húsið er 232,3 fm og bíl- skúr er ca 20 fm. Á jarðhæð er 2ja her- bergja sér íbúð. Búið er að endurnýja húsið mikið, meðal annars innréttingar og baðherbergi. V. 36,5 m. 6710 BAKKASEL- 2 ÍBÚÐIR Mjög góð 2ja herbergja ca 53 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem staðsett er fremst við Boðagranda með útsýini yfir Flóann. Laus fljótlega. V. 13,3 m. 6624 BOÐAGRANDI - LAUS Sérlega vel staðsett ca 280 fm einbýli á tveim hæðum. Nú er sér þriggja her- bergia íbúð á neðri hæð og möguleiki að koma þar fyrir annarri lítilli íbúð eða hafa 8 til 9 svefnherbergi í allt í öllu húsinu. Veglegar stofur á efri hæð og þar er frá- bært útsýni. Innbyggður 30 fm bílskúr. Stór lóð gefur möguleika. Stutt niður í fjöru við Kópavoginn. Útsýni yfir Álfta- nes út á Flóann. 6728 SUNNUBRAUT - KÓPAVOGI Vel staðsettur 40 fm bústaður með stórri verönd á eins hektara eignarlandi í Lækjahvammslandi rétt við Laugarvatn. Bústaðurinn er vel byggður og hefur fengið gott viðhald. Lóð er með fallegum gróðri. V. 9,5 m. 6887 SUMARBÚSTAÐUR - VIÐ LAUGARVATN Sérlega björt og falleg, mikið endurnýjuð enda-íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. 3 svefnherbergi, mjög góð/gott borðstofa/sjónvarpshol og björt og fal- leg stofa. Parket og flísar á gólfum. V. 19,9 m. 6914 FÍFUSEL Rekstur við samsetningu og olíutönkum á bílum sem er í sérhönnuðu ca. 417 fm húsnæði með tveim 4x5 metra inn- keyrsludyrum, 6 til 8 metra lofthæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir ofl. Fyrirtækið hentar t.d. 2 samhentum. Verð hús 42 milj. Fyrirtæki 8 millj. Hægt að kaupa reksturinn og gera leigusamn- ing. V. 50,0 m. 5286 FYRIRTÆKI VIÐ VESTURHRAUN GBÆ ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Á SKRÁ! ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ - FASTEIGNASJÓNVARP Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignahús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjón- ar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja herbergja íbúðir í þessu við- haldslitla og fallega fjölbýlishúsi. Íbúðirnar sem eru um 120 fm að stærð, auk stæðis í bílskýli, verða til afhendingar í júlí, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303 TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR 3 ÍBÚÐIR ÓSELDAR PÓSTHÚSIÐ var reist á árunum 1914–1915. Rögnvaldur Ólafsson teiknaði það. Þar var aðalpósthús Reykjavíkur allt til ársins 1984 þeg- ar Póstmiðstöðin við Ármúla var opnuð. Pósthúsið í Austurstræti. Pósthúsið, Austurstræti FALLEGUR garður er öllum til ynd- isauka og því bagalegt þegar þeir verða fyrir skemmdum af völdum vágesta, svo sem blaðlúsa og trjá- maðka.  Blaðlýs sjúga safann úr lauf- blöðum þannig að þau visna smám saman og falla jafnvel fyrr en undir venjulegum kringumstæðum. Blað- lýs eru af ýmsum tegundum og ein þeirra lifir til skiptis á álmi og rifsi, og því ætti ekki að rækta þessar trjátegundir saman í görðum.  Trjámaðkar ráðast á lauf trjáa og runna og naga þau svo þau verða götótt. Einnig vefjast laufin utan um maðkana, sem þar dvelja þar til þeir láta sig síga niður í þræði og verða að púpu, eða þeir púpa sig í brum- unum.  Þegar vart verður við blaðlýs eða maðka í trjágróðri er nauðsyn- legt að úða trén með sérstökum varnarlyfjum. Flest þessara lyfja eru eitruð svo gæta þarf fyllstu varúðar, bæði meðan úðað er og eins í tvær til þrjár vikur á eftir. Öruggast er því að láta vana garðyrkjumenn annast úðunina. Rétt er að geta þess að til- gangslaust er að úða fyrirbyggjandi gegn trjámaðki eða blaðlús, nema með vetrarúðun. Því er nauðsynlegt að bregðast við þessum vágestum á hárréttum tíma, það er þegar lirf- urnar eru að klekjast út.  Tré eru misnæm fyrir óþrif- unum og má til dæmis nefna að blað- lýs og skógarmaðkar sækja lítið í gljávíði og gullregn. Hins vegar er rétt að geta þess að blaðlýs sækja einnig í stofujurtir og geta borist inn úr garðinum, eða öfugt. Til að losna við blaðlýs af stofublómum er þjóð- ráð að skera niður kartöflu og hafa í moldinni og skipta svo um reglu- lega. Lýsnar sækja í kartöflusneið- arnar og þannig má losna við þær úr blóminu. Trjámaðkar naga lauf trjáa svo að þau verða götótt. Óþrif í görðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.