Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 37
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
Eldri borgarar
HJALLABRAUT - ELDRI BORG-
ARAR Mjög falleg tveggja herbergja íbúð á
3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi eldri borgara. Íbúð-
in er ný máluð og hefur góðar svalir og mikið út-
sýni. Í húsinu er mikil þjónustustarfsemi. V. 19,5
m. 6873
4ra - 7 herbergja
HÁTÚN
Góð ca 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Suður
svalir. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Parket og
flísar á gólfum. Húsið hefur nýlega verið málað
að utan. V. 19,5 m. 6838
KÓNGSBAKKI - LAUS
Vel skipulögð ca 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
blokk. Þvottahús í íbúð. Barnvænt umhverfi.
Laus í júní. V. 16,8 m. 6716
3ja herbergja
FÁLKAHÖFÐI - MOS
Björt og falleg ca 104 fm þriggja herbergja íbúð
á 2. hæð með sér inngang af svölum. Þvottahús
innaf eldhúsi. Útsýni: Laus fljótlega. V. 19,8 m.
6918
TRÖLLATEIGUR - LYFTUHÚS
Mjög falleg 3ja herbergja 122 fm íbúð auk stæð-
is í bílskýli. Íbúðin er á annarri hæð og með svöl-
um í vesturátt. Íbúðin er sérlega vel útbúin, með
innfeldri lýsingu. Nýtt eikarparket og flísar á gólf-
um. V. 25,5 m. 6874
LAUFENGI - SÉR VERÖND
Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér lóð.
Íbúðin skiptist í hol með fatahengi síðan hjóna-
herbergi með stórum skápum, barnaherbergið er
rúmgott og einnig með skápum, baðherbergi
með kari og sturtuklefa - innréttingu og flísum á
veggjum og gólfi - tengi fyrir þvottavél. Stofan er
rúmgóð og með útgengi út á stóra afgirta verönd
og þaðan út í garð. Eldhúsið er með góðum inn-
réttingum og borðkrók. Gólfefni eru parket og
flísar. Húsið og sameign lítur mjög vel út . V.
17,9 m. 5623
SJÁLAND
Íbúð í byggingu við Löngulínu. Íbúðin sem er á 2.
hæð er sögð alls ca 115 fm og snýr í vestur með
útsýni yfir Gálgahraunið. Bílskýli fylgir. Skilast án
gólfefna en fullbúin að öðru leyti. Afhending ca
ágúst/september. V. 28,8 m. 6732
Landið
HELLA
Höfum í sölu fokheld hús ca 177 fm alls. Þar af
er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang
og Dynskála. V. 13 m. 6597
Atvinnuhúsnæði
RAUÐARÁRSTÍGUR
U.þ.b. 290 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við
Rauðarárstíg nálægt Hlemmi (beint á móti Stór-
holti). Er nú Sólbaðstofa. Til sölu eða leigu. V. 48
m. 6915
BARÓNSSTÍGUR
U.þ.b. 80 fm verslunarhúsnæði milli Laugavegs
og Grettisgötu. Húsnæðið er á 1. hæð með sér
inngangi. Möguleikar. V. 15 m. 6884
Falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Vandaðar
innréttingar. Parket og flísar á gólfum.
Suður svalir - mjög gott útsýni. Íbúðin
getur losnað strax. V. 22,5 m. 6888
HLYNSALIR - KÓPAVOGUR
Björt og skemmtileg 3ja til 4ra herbergja
ca 100 fm íbúð á 3ju hæð á horni Fram-
nesvegar og Grandavegar. Íbúðin er tvö
stór svefnherbergi, stofa og góð borð-
stofa og endurnýjað eldhús og baðher-
bergi. ÚTSÝNI. V. 18,5 m. 6878
FRAMNESVEGUR - GRANDAVEGUR
Fallegt raðhús á 3 hæðum með frístand-
andi bílskúr. Húsið er 232,3 fm og bíl-
skúr er ca 20 fm. Á jarðhæð er 2ja her-
bergja sér íbúð. Búið er að endurnýja
húsið mikið, meðal annars innréttingar
og baðherbergi. V. 36,5 m. 6710
BAKKASEL- 2 ÍBÚÐIR
Mjög góð 2ja herbergja ca 53 fm íbúð á
2. hæð í fjölbýli sem staðsett er fremst
við Boðagranda með útsýini yfir Flóann.
Laus fljótlega. V. 13,3 m. 6624
BOÐAGRANDI - LAUS
Sérlega vel staðsett ca 280 fm einbýli á
tveim hæðum. Nú er sér þriggja her-
bergia íbúð á neðri hæð og möguleiki að
koma þar fyrir annarri lítilli íbúð eða hafa
8 til 9 svefnherbergi í allt í öllu húsinu.
Veglegar stofur á efri hæð og þar er frá-
bært útsýni. Innbyggður 30 fm bílskúr.
Stór lóð gefur möguleika. Stutt niður í
fjöru við Kópavoginn. Útsýni yfir Álfta-
nes út á Flóann. 6728
SUNNUBRAUT - KÓPAVOGI
Vel staðsettur 40 fm bústaður með stórri
verönd á eins hektara eignarlandi í
Lækjahvammslandi rétt við Laugarvatn.
Bústaðurinn er vel byggður og hefur
fengið gott viðhald. Lóð er með fallegum
gróðri. V. 9,5 m. 6887
SUMARBÚSTAÐUR - VIÐ LAUGARVATN
Sérlega björt og falleg, mikið endurnýjuð
enda-íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. 3 svefnherbergi, mjög góð/gott
borðstofa/sjónvarpshol og björt og fal-
leg stofa. Parket og flísar á gólfum.
V. 19,9 m. 6914
FÍFUSEL
Rekstur við samsetningu og olíutönkum
á bílum sem er í sérhönnuðu ca. 417 fm
húsnæði með tveim 4x5 metra inn-
keyrsludyrum, 6 til 8 metra lofthæð.
Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir
fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir
ofl. Fyrirtækið hentar t.d. 2 samhentum.
Verð hús 42 milj. Fyrirtæki 8 millj. Hægt
að kaupa reksturinn og gera leigusamn-
ing. V. 50,0 m. 5286
FYRIRTÆKI VIÐ VESTURHRAUN GBÆ
ÓSKUM EFTIR
ÖLLUM STÆRÐUM
EIGNA Á SKRÁ!
ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ -
FASTEIGNASJÓNVARP
Tröllateigur 20-24 er þriggja og fjögurra hæða fjöleignahús með alls 34 íbúðum. Aðalaðkoma
hússins er um tvo sjálfstæða stigaganga sem opnast út á svalaganga. Hvor stigagangur þjón-
ar 17 íbúðum. Þessar íbúðir eru glæsilegar og vel útbúnar 3ja herbergja íbúðir í þessu við-
haldslitla og fallega fjölbýlishúsi. Íbúðirnar sem eru um 120 fm að stærð, auk stæðis í bílskýli,
verða til afhendingar í júlí, fullbúnar með gólfefnum og innfelldri lýsingu í loftum. 6303
TRÖLLATEIGUR - SÍÐUSTU ÍBÚÐIRNAR
3 ÍBÚÐIR
ÓSELDAR
PÓSTHÚSIÐ var reist á árunum
1914–1915. Rögnvaldur Ólafsson
teiknaði það. Þar var aðalpósthús
Reykjavíkur allt til ársins 1984 þeg-
ar Póstmiðstöðin við Ármúla var
opnuð.
Pósthúsið í Austurstræti.
Pósthúsið,
Austurstræti
FALLEGUR garður er öllum til ynd-
isauka og því bagalegt þegar þeir
verða fyrir skemmdum af völdum
vágesta, svo sem blaðlúsa og trjá-
maðka.
Blaðlýs sjúga safann úr lauf-
blöðum þannig að þau visna smám
saman og falla jafnvel fyrr en undir
venjulegum kringumstæðum. Blað-
lýs eru af ýmsum tegundum og ein
þeirra lifir til skiptis á álmi og rifsi,
og því ætti ekki að rækta þessar
trjátegundir saman í görðum.
Trjámaðkar ráðast á lauf trjáa
og runna og naga þau svo þau verða
götótt. Einnig vefjast laufin utan um
maðkana, sem þar dvelja þar til þeir
láta sig síga niður í þræði og verða
að púpu, eða þeir púpa sig í brum-
unum.
Þegar vart verður við blaðlýs
eða maðka í trjágróðri er nauðsyn-
legt að úða trén með sérstökum
varnarlyfjum. Flest þessara lyfja eru
eitruð svo gæta þarf fyllstu varúðar,
bæði meðan úðað er og eins í tvær til
þrjár vikur á eftir. Öruggast er því
að láta vana garðyrkjumenn annast
úðunina. Rétt er að geta þess að til-
gangslaust er að úða fyrirbyggjandi
gegn trjámaðki eða blaðlús, nema
með vetrarúðun. Því er nauðsynlegt
að bregðast við þessum vágestum á
hárréttum tíma, það er þegar lirf-
urnar eru að klekjast út.
Tré eru misnæm fyrir óþrif-
unum og má til dæmis nefna að blað-
lýs og skógarmaðkar sækja lítið í
gljávíði og gullregn. Hins vegar er
rétt að geta þess að blaðlýs sækja
einnig í stofujurtir og geta borist inn
úr garðinum, eða öfugt. Til að losna
við blaðlýs af stofublómum er þjóð-
ráð að skera niður kartöflu og hafa í
moldinni og skipta svo um reglu-
lega. Lýsnar sækja í kartöflusneið-
arnar og þannig má losna við þær úr
blóminu.
Trjámaðkar naga lauf trjáa svo að þau
verða götótt.
Óþrif
í görðum