Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 44
44 F MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
VANTAR VANTAR
Leitum að 5.000 til 10.000 fm atvinnuhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu. Traustur kaupandi.
Nánari upplýsingar gefa Magnús
eða Hinrik hjá FM síms 550 3000.
Opið mán. - fim.
frá kl. 9-12 og 13-18
fös. kl. 9-12 og 13-17:30 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Sölumenn FM aðstoða.
Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is.
Sími 550 3000
fmeignir@fmeignir.is
NÝBÝLAVEGUR
Vorum að fá í sölu alla eignina
sem er þrjár hæðir. Í dag eru tvær
hæðir hússins leigðar út til at-
vinnureksturs. Á efstu hæðinni er
135 fm 3ja-4ra herbergja íbúð.
Eigninni fylgja mikið af bílastæð-
um. Eign fyrir fjárfesta sem vert er
að skoða. Nánari uppl. á skrif-
stofu FM sími 550 3000. 9691
BREKKUHVARF - VATNSENDI
Vorum að fá í sölu steinhús á
einni hæð, byggt 1978, á þessum
vinsæla stað. Húsið er 143 fm að
stærð auk 41 fm bílskúrs. Stór
lóð sem gefur mikla möguleika á
t.d. byggingu hesthúss. Hér er
um að ræða eign á áhugaverðum
stað sem býður upp á ýmsa möguleika. Myndir og nánari upp-
lýsingar á skrifstofu. 7820
LAUGAVEGUR - REYKJAVIK
Til sölu öll húseignin sem er götu-
hæð, efri hæð og ris. Lóðin er
475 fm og skv. núverandi skipu-
lagi er heimilt að stækka jarðhæð
húsins að lóðarmörkum. Einnig
má lyfta húsinu þannig að jarð-
hæð verði með u.þ.b. 330 cm
lofthæð. Efri hæðir húsins má
einnig stækka. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofu FM sími 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is 9692
HLÍÐARVEGUR - KÓPAVOGUR
Vorum að fá í sölu 118 fm íbúð á
jarðhæð með sérinngangi í þríbýl-
ishúsi. Þvottahús innaf eldhúsi.
Gólfefni er parket. Íbúðin getur
verið laus við undirritun kaup-
samnings. Skipt var um þak og
húsið málað fyrir fjórum árum.
Eign sem vert er að skoða. 3854
ÁSBRAUT - KÓPAVOGUR
Vorum að fá í sölu 91 fm íbúð á
annarri hæð. íbúðin er laus til af-
hendingar. Gólfefni eru teppi og
dúkur. Snyrtileg sameign. Stutt í
alla þjónustu. Eign sem vert er að
skoða. Ekkert áhvílandi. Verð
17,9 millj. 3855
VEGHÚS LYFTUHÚS
Vorum að fá í sölu fjögurra herb.
íbúð á annarri hæð auk stæðis í
lokaðri bílageymslu. Þvottahús
innaf eldhúsi. Íbúðin er laus til af-
hendingar við undirritun kaups.
Húsvörður í húsinu. Öryggis-
myndavélar í sameign. 3858
LÆKJARKOT - BORGARBYGGÐ
Jörðin Lækjarkot í Borgarbyggð
er til sölu. Um er að ræða
skemmtilega staðsetta jörð ör-
stutt frá Borganesi. Ágætur húsa-
kostur sem er íbúðarhús 157 fm,
einangruð véla- og verkfæra-
geymsla sem gefur ýmsa notkun-
armöguleika, byggð 1983 um 200 fm, auk eldri útihúsa. Fallegt
umhverfi, m.a. fallegur garður við íbúðarhúsið. Auðveldlega mætti
skipuleggja úr jörðinni áhugavert sumarhúsaland. Hitaveita vænt-
anleg. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar. Jörð sem
vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM sími
550 3000. Sjá einnig á fmeignir.is 10637
HRAUKUR - RANGÁRÞINGI YTRA
Til sölu jörðin Hraukur í Þykkva-
bæ. Á jörðinni er myndarlegt
íbúðarhús á einni hæð. Húsið er
byggt 1976 og hefur að stórum
hluta verið endurnýjað að innan.
Á jörðinni er stórt húsnæði sem
var nýtt sem garðávaxtageymsla
og gefur þetta húsnæði ýmsa
notkunarmöguleika. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM sími
550 3000. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. 10994.
EIRHÖFÐI - HEIL HÚSEIGN TIL SÖLU EÐA LEIGU
Til sölu er þetta glæsilega hús við
Eirhöfða í Reykjavík. Um er að
ræða allt húsið sem er þrjár hæð-
ir. Húsið hefur m.a. að hluta verið
nýtt undir matvælaframleiðslu,
auk skrifstofuaðstöðu o.fl. Hér er
um að ræða vandað og glæsilega
staðsett hús með frábæru útsýni
og frágenginni lóð. Hús sem gef-
ur marga möguleika varðandi notkun. Góð aðkoma, m.a. góðar
innkeyrsludyr á jarðhæð. Góð aðstaða fyrir gáma. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu FM sími 550 3000. Sjá einnig
fmeignir og mbl.is 9445
MIKLABRAUT
Vorum að fá í sölu bjarta og
snyrtilega íbúð á fyrstu hæð.
Parket á gólfum. Vel umgengin
íbúð sem vert er að skoða. Getur
verið laus fljótlega. Verð 12,6
millj. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu FM sími 550 3000. Sjá
einnig fmeignir.is. 1842
SUMARHÚS - STUTT FRÁ BORGARNESI
Til sölu eru fjögur sumarhús í
Stóru-Borg í landi Eskiholts í
Borgarfirði. Húsin eru 98 fm hvert
og eru nánast fullbúinn. Fallegt
umhverfi og góð aðkoma. Nánari
upplýsingar á skrifstofu FM sími
550 3000. Sjá einnig fmeignir.is.
13830
BÁSENDI
Vorum að fá í sölu rúmgóða, lítið
niðurgrafna kjallaraíbúð við Bás-
enda. Gólfefni eru parket og
flísar. Frábær staðsetning. Eign
sem vert er að skoða. Kjörin sem
fyrsta eign. Verð 13,6 millj. 1843
ÞINGVALLAVATN - VATNSBAKKALÓÐ
Til sölu er eignarlóð í landi Miðfells við Þingvallavatn. Stærð lóðar
er 6.630 fm. Vel gróin lóð á áhugaverðum stað. Verðhugmynd
5,0 millj. 13826
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um
þjónustu fasteignasala á þar til gerðu
samningseyðublaði. Eigandi eignar
og fasteignasali staðfesta ákvæði
sölusamningsins með undirritun
sinni. Allar breytingar á sölusamningi
skulu vera skriflegar. Í sölusamningi
skal eftirfarandi koma fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind-
ur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein-
um fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr hendi
seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld
annars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í maka-
skiptum. – Sé eign í almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fast-
eignasölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem sel-
ur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Auglýs-
ingakostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag-
blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ.
m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt-
skyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamn-
ing þarf einnig að gera það með
skriflegum hætti. Sömu reglur gilda
þar um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eignina,
en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjalanna. Í
þessum tilgangi þarf eftirfarandi
skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók-
arvottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvittanir
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem
á að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeig-
endum í upphafi árs og menn nota
m.a. við gerð skattframtals. Fast-
eignamat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími 5155300.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðslu-
seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast-
eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjaldanna.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi,
sem eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt-
anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá
þarf nýtt brunabótamat á fasteign,
þarf að snúa sér til Fasteignamats
ríkisins og biðja um nýtt brunabóta-
mat.
Hússjóður – Hér er um að ræða
yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs-
ingu húsfélags um væntanlegar eða
yfirstandandi framkvæmdir. Formað-
ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að
útfylla sérstakt eyðublað Félags fast-
eignasala í þessu skyni.
Minnisblað