Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 1
mánudagur 11. júlí 2005 mbl.is Kjörhiti í hverju herbergi Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. www.frjalsi. is H im in n o g h a f- 9 0 4 0 5 9 1 Nína Arnbjörnsdóttir lánafulltrúi á viðskiptasviði Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Frjáls íbúðalán vextir 100 % veð set nin gar hlu tfa ll Fasteignablaðið // Yfirhitun Margar leiðir hafa verið farnar bæði hér og erlendis til að vinna gegn of miklum hita innanhússs og stundum hefur verið farið inn á algerar villigötur.  18 // Útsýnisíbúðir Við Hörðukór 1 í Kórahverfi í Kópavogi er að rísa eitt mesta útsýnishús landsins. Húsið verður fjórtán hæðir og með fimmtíu og sjö íbúðum.  30 // Miklatún Markmiðið var að svara kalli samtímans um garð sem byggði á innlendri reynslu frá Hellisgerði, Lystigarði Akureyrar og erlend- um fyrirmyndum.  38 // Í Unuhúsi Unuhús er eitt þeirra húsa í Reykjavík sem hafa sál og vissan sjarma, enda hafa merkir andans menn komið þar við sögu og fjallað um í verkum sínum.  50                                                             ! ! " "            # $ $ %& !&'                ( '   ! "    %  )$%%!*     '" &'  %   !%" + "+ + + ,  ,   ,  ,   ! "          #   ' & &!  !  '"  %" $%&    -. /   $ $  0 1 23$ 4#50 6$ 71 $1 $6$ 8$23$ 9  :$556$  ; < $ = ' % )%&   ; < $ = ' % * +, !  - ; < $ = ' %             8 $/6  >    $    # #    #      !     '   ! " "&(   &%  '! &% Fjölbýlishúsavæðingin, ef svo má að orði komast, hófst ekki fyrir alvöru hér á landi fyrr en komið var fram yf- ir miðja síðustu öld en á síðustu árum hefur hlutfall íbúða í nýjum fjölbýlis- húsum með fleiri en sex íbúðum verið yfir 57%. Súluritið hér til hliðar sýnir hlutfall íbúða í húsum með fleiri en sex íbúðir af heildarfjölda íbúða í landinu eftir byggingartímabilum og er þar byggt á upplýsingum frá Fasteignamati rík- isins. Aukningin á sér sínar skýringar. Á árunum 1960–1980 var byggður mik- ill fjöldi nýrra íbúða í fjölbýlishúsum, fyrst í Neðra-Breiðholti og síðan í Efra-Breiðholti. Um miðbik níunda áratugarins var svo farið að reisa stór háhýsi með miklum fjölda íbúða í Kópavogi og hefur verið lítið lát á því síðan. Þetta sýnir, að áherslan hefur verið fyrst og fremst á smíði fjölbýlishúsa með fleiri en sex íbúðum. Þetta eru mikil umskipti, því að langt fram eftir síðustu öld voru um 40–50% af nýjum íbúðum í einbýlis- húsum. Og jafnvel þó að byggingar- iðnaðurinn hafi tekið vel við sér á síð- ustu þremur árum, hefur aukningin ekki náð til einbýlishúsa að neinu marki. Ástæðurnar fyrir aukningunni í byggingu fjölbýlishúsa á kostnað ein- býlishúsanna eru fleiri en ein. Í fyrsta lagi hefur lóðaverð á höfuðborgar- svæðinu hækkað verulega, sem hefur ýtt undir smíði nýrra fjölbýlishúsa. Í öðru lagi hefur hagkvæmni stærðarinnar sitt að segja, en ná má niður kostnaði á hverja íbúð með því að byggja stór fjölbýlishús. Þá hefur það færst í vöxt, að fjöl- býlishús byggð miðsvæðis þyki eftir- sóknarverður búsetukostur fyrir tekjuhærri hópa eða þá sem kjósa að minnka við sig húsnæði eftir miðjan aldur. Fjölbýlishúsavæðingin heldur áfram                                 !!"""#   "$ $ #  % "& # !  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.