Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 11
FRÉTTIR
KOSIÐ var um sextán tillögur í
sameiningarkosningunum á laug-
ardaginn og var kjörsókn misjöfn og
almennt mun meiri í fámennari
sveitarfélögunum en fjölmennari.
Mest var andstaðan við samein-
ingu í Grýtubakkahreppi, þar sem
99,1% kjósenda felldu sameining-
artillögu en mestur stuðningur var í
Hafnarfjarðarbæ, þar sem 86,6%
kjósenda samþykktu sameiningu við
Vatnleysustrandarhrepp. Þá sögðu
86,4% íbúa Blönduósbæjar já við
sameiningu við sveitarfélög í Aust-
ur-Húnavatnssýslu. Í Blönduósbæ
var einnig minnst kosningaþátttaka,
eða 14,1% en besta kosningaþátt-
takan var hins vegar í Áshreppi, eða
91,5%.
Hér að neðan verður farið yfir nið-
urstöður kosninganna á hverju
svæði og hver kjörsókn var, en ít-
arlegri upplýsingar má sjá í töflu hér
til hliðar.
Snæfellsnes
Tillaga um sameiningu sveitarfé-
laganna á Snæfellsnesi; Helgafells-
sveitar, Eyja- og Miklaholtshrepps,
Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarð-
arbæjar og Snæfellsbæjar var felld í
öllum fimm sveitarfélögunum. Kjör-
sókn var minnst í Stykkishólmi, eða
55%, en mest í Eyja- og Miklaholts-
hreppi, 84,7%. Niðurstaðan var mest
afgerandi í Grundarfjarðarbæ þar
sem 85,5% kjósenda sögðu nei.
Dalasýsla og Austur-
Barðastrandarsýsla
Kosið var um sameiningu Dala-
byggðar, Saurbæjarhrepps og
Reykhólahrepps. Íbúar Dalabyggð-
ar og Saurbæjarhrepps samþykktu
sameiningu en íbúar Reykhóla-
hrepps felldu hana hins vegar. Kosn-
ingin verður því endurtekin innan
sex vikna í Reykhólahreppi, þar sem
meirihluti þeirra sem þátt tók í at-
kvæðagreiðslunni samþykkti sam-
einingu og fleiri en tvö sveitarfélög
samþykktu. Kjörsókn var minnst í
Dalabyggð, eða 55,5%. Í Reykhóla-
hreppi var kosningaþátttaka 62,6%
og í Saurbæjarhreppi 68,9%. And-
staðan var nokkuð afgerandi í Reyk-
hólahreppi, en þar felldu 68,9% íbúa
sameiningu.
Vestur-Barðastrandarsýsla
Tillaga um sameiningu Vestur-
byggðar og Tálknafjarðarhrepps var
felld á báðum stöðum. Kjörsókn var
35% í Vesturbyggð en 57,8% í
Tálknafjarðarhreppi. Í Vesturbyggð
samþykktu 41,1% kjósenda samein-
ingu en 58,9% felldu hana. Í Tálkna-
fjarðarhreppi sögðu 28% íbúa já en
72% nei.
Strandasýsla
Íbúar Árneshrepps, Kaldrananes-
hrepps og Hólmavíkurhrepps höfn-
uðu sameiningu en íbúar Brodda-
neshrepps samþykktu. Kosninga-
þátttaka var minnst í Hólmavíkur-
hreppi, eða 44,7% en mest í Árnes-
hreppi, 73,9%.
Hrútafjörður
Kosið var um sameiningu sveitar-
félaga við Hrútafjörð en þar eru
Húnaþing vestra og Bæjarhreppur.
Íbúar Húnaþings vestra samþykktu
sameininguna en íbúar Bæjarhrepps
höfnuðu tillögunni. Kosningaþátt-
taka var 82,4% í Bæjarhreppi en
25,1% í Húnaþingi. Í Bæjarhreppi
sögðu 39,3% kjósenda já en 60,7%
nei við sameiningu. Í Húnaþingi
samþykktu hins vegar 57,8% sam-
einingu en 42,2% felldu hana.
Austur-Húnavatnssýsla
Tillaga um sameiningu Höfða-
hrepps, Skagabyggðar, Áshrepps og
Blönduósbæjar var felld í þremur
fyrstnefndu sveitarfélögunum en
samþykkt af íbúum Blönduósbæjar.
Kjörsókn var minnst á Blönduósi,
40,4% en mest í Áshreppi eða 91,5%.
Afgerandi stuðningur var við sam-
einingu á Blönduósi, þar sem 86,4%
kjósenda sögðu já en í Höfðahreppi
greiddu 91,6% kjósenda atkvæði
gegn sameiningu.
Skagafjörður
Tillaga um sameiningu Sveitar-
félagsins Skagafjarðar og Akra-
hrepps var felld í báðum sveit-
arfélögunum. Kosningaþátttaka var
16,4% í Skagafirði en 82,4% í Akra-
hreppi. Ekki munaði miklu í Skaga-
firði en þar sögðu 49,4% já við sam-
einingu og 50,6% nei. Í Akrahreppi
var munurinn hins vegar meiri, en
þar samþykktu 16,5% kjósenda sam-
einingu en 83,5% felldu hana.
Eyjafjörður
Tillaga um sameiningu Akur-
eyrarkaupstaðar, Hörgárbyggðar,
Arnarneshrepps, Dalvíkurbyggðar,
Ólafsfjarðarbæjar, Siglufjarðar-
kaupstaðar, Grýtubakkahrepps,
Svalbarðsstrandarhrepps og
Eyjafjarðarsveitar var felld af
íbúum allra sveitarfélaganna, að
Siglufirði og Ólafsfirði und-
anskildum. Sameiningin var felld á
Akureyri, en þar sögðu 44,4%
kjósenda já við sameiningu en 55,6%
nei.
Þrátt fyrir að sameining hafi verið
samþykkt í tveimur sveitarfélögum
verða kosningarnar þó ekki end-
urteknar, þar sem meirihluti allra
sem kusu var andvígur sameiningu
og stendur því niðurstaðan. Kjör-
sókn var minnst á Akureyri, 22,9%,
en mest í Grýtubakkahreppi, eða
82%. Hefði sameining gengið í gegn
hefði orðið til sveitarfélag með
23.086 íbúa.
Suður- og Norður-
Þingeyjarsýslur
Tillaga um sameiningu Aðal-
dælahrepps, Skútustaðahrepps,
Húsavíkurbæjar, Tjörneshrepps,
Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps
og Raufarhafnarhrepps var felld í
fjórum sveitarfélögum en samþykkt
í þremur.
Íbúar Aðaldælahrepps, Tjörnes-
hrepps, Kelduneshrepps og Skútu-
staðahrepps felldu sameiningu en
íbúar Raufarhafnar, Húsavík-
urbæjar og Öxarfjarðarhrepps sam-
þykktu hana. Meirihluti þeirra sem
afstöðu tóku í atkvæðagreiðslunni
var hins vegar fylgjandi sameining-
artillögunni, en alls sögðu 640 íbúar
já en 538 nei.
Kosningarnar verða því end-
urteknar í þeim sveitarfélögum sem
felldu hana innan sex vikna, þ.e. eigi
síðar en 15. nóvember.
Kjörsókn var minnst á Húsavík,
27,5% en mest í Aðaldælahrepp, eða
78,8%. Mestur stuðningur var við
sameiningu á Húsavík, en þar sam-
þykktu 74,8% kjósenda sameiningu.
Mest andstaðan var hins vegar í Að-
aldælahreppi, þar sem 75,8% sögðu
nei.
Norður-Þingeyjarsýsla
Sameining Svalbarðshrepps og
Þórshafnarhrepps var felld í Sval-
barðshreppi en samþykkt í Þórs-
hafnarhreppi. Kosningaþátttaka var
64,2% í Svalbarðshreppi og 40,3% í
Þórshafnarhreppi. Í Svalbarðs-
hreppi sögðu 16% íbúa já en 84% nei.
Úrslitin í Þórshafnarhreppi voru
hins vegar á þá leið að 65,8% sam-
þykktu sameiningu og 34,2% felldu
hana.
Norður-Múlasýsla
Tillaga um sameiningu Skeggja-
staðahrepps og Vopnafjarðarhrepps
var felld af Vopnfirðingum en 64%
þeirra greiddu atkvæði gegn sam-
einingu. Sameiningin var samþykkt í
Skeggjastaðahreppi með 65,4% at-
kvæða en sameiningin felld. Kosn-
ingaþátttaka var 61,2% í Skeggja-
staðahreppi og 48,2% í Vopna-
fjarðarhreppi.
Miðsvæði Austfjarða
Íbúar Fáskrúðsfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Austurbyggðar og Fjarða-
byggðar samþykktu sameiningu og
mun hún ganga í gegn að loknum
sveitarstjórnarkosningum á næsta
ári. Kjörsókn var minnst í Fjarða-
byggð, eða 46,4% en mest í Mjóa-
fjarðarhreppi, 78,1%. Þess má geta
að fæstir voru á kjörskrá í Mjóa-
fjarðarhreppi af öllum sveitarfélög-
unum, eða 32. Stuðningur við sam-
eininguna var misjafnlega afgerandi
en 53% sögðu já í Fjarðabyggð og
76% í Mjóafjarðarhreppi.
Árnessýsla
Tillaga um sameiningu Hraun-
gerðishrepps, Villingaholtshrepps,
Gaulverjabæjarhrepps, Sveitarfé-
lagsins Árborgar, Hveragerð-
isbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss
var felld í öllum sex sveitarfélög-
unum. Mest andstaðan var í Ölfusi
en þar sögðu 92,9% íbúa nei við sam-
einingu. Kjörsókn var frá 28,3% í
Árborg upp í 78,6% í Hraungerð-
ishreppi.
Uppsveitir Árnessýslu
Kosið var um sameiningu Gríms-
ness- og Grafningshrepps, Blá-
skógabyggðar, Hrunamannahrepps
og Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
Íbúar í Bláskógabyggð og Skeiða-
og Gnúpverjahreppi samþykktu
sameiningu en hún var felld í Hruna-
mannahreppi og Grímsnes- og
Grafningshreppi. Kosningaþátttaka
var frá 49,4% í Grímsnes- og Grafn-
ingshreppi upp í 69,1% í Skeiða- og
Gnúpverjahreppi. Mest var and-
staðan við sameiningu í Grímsnes-
og Grafningshreppi, eða 83,7% en
mestur stuðningur í Bláskóg-
arbyggð, eða 58,5%.
Suðurnes
Sameining sveitarfélaganna á
Suðurnesjum var samþykkt í
Reykjanesbæ en felld af íbúum í
Sandgerði og Garði. Sameining-
artillagan var því felld í heild sinni.
Kjörsókn var 63,5% í Sandgerði,
69,3% í Garði en 12,9% í Reykja-
nesbæ. Í Sandgerði sögðu aðeins
8,7% kjósenda já við sameiningu en
91,3% nei. Í Garði felldu 73,8% kjós-
enda sameiningu en 26,2% sam-
þykktu hana. Íbúar Reykjanesbæjar
samþykktu hins vegar sameiningu
og sögðu 72% kjósenda já en 28%
nei.
Reykjanes
Íbúar Hafnarfjarðarbæjar sam-
þykktu sameiningartillöguna með
86,6% greiddra atkvæða á móti
13,4% sem felldu hana. Sameiningin
var hins vegar felld í Vatnsleysu-
strandarhreppi, þar sem 68,4%
kjósenda sögðu nei en 31,6% já.
Kjörsókn var misjöfn í sveitar-
félögunum tveimur, 14,1% í Hafn-
arfirði en 75,2% í Vatnleysustrand-
arhreppi.
Kjörsókn almennt meiri í
fámennari sveitarfélögunum
!
"#
$ %
& '()"( "#
$
"
!
*
"
++
" "
++
"
!
!
,- "
++
!
.
"
++
"
++
$ /"
++
0(
"
++
#$
0 "
++
$1
#$
%
. "
++
0%
$% "
++
# %
2"
++
( '
- 3- 4
5 67
869
768
:96
565
;6:
9;6
768
:
6;
996
9969
;67
6
896
9:6;
:867
:6
6:
9565
; 6
965
7569
6
;68
;6:
56
; 6
)*$+
,-$.
,+$-
/.$*
)0$)
10$/
.1$0
,+$-
/2$1
..$2
..$.
,1$+
,*$,
-.$2
./$1
/-$+
,/$2
00$/
.)$)
1*$0
*.$)
+)$.
02$0
,1$-
,1$/
),$0
1*$0
/*$2
1$/
*,$*
-)$,
1,$,
0-$-
*2$,
)0$.
*0$*
-.$2
,*$/
..$-
-)$)
0)$)
*1$2
-*$0
)-$,
-*$,
/.$2
-+$-
./$1
02$.
1,$0
1$0
*2$2
0+$0
),$.
4
&
%
< %
*/
2
"
++
$%-
2
&
"#
="
++
'
1 "
++
2"
++
$1 /
, %
"
++
"
++
>? "
++
" "
++
'
"
++
@ " "
++
($
"
++
!(+ "
++
) "
++
- 1 "#
2
)
* ++%
'( 1+#"#
$"
++
0-
/
'( #"#
)
* , -
"#
#.(
$
"
++
!"( "
++
$
#>
( '
- 3- 4
6
;6
67
::6;
969
67
569
:56
; 6
768
:;6;
:69
76;
:56
;65
976
6
68
56
;6
:;65
6
:86
9;6
765
9765
9
6
76
:56
;68
:;6
;67
765
:
6
,.$2
.,$)
-,$2
-0$/
))$.
00$0
)-$/
*.$1
)$2
-0$/
*0$*
/0$1
0.$+
0+$)
.)$+
.,$)
),$2
,.$1
,.$0
-,$2
/,$2
.-$2
/*$0
,,$/
.*$-
-2$0
.1$.
),$-
)/$.
02$-
*+$1
)*$)
))$+
/$)
-.$2
0-$+
,0$2
,.$-
11$.
..$,
1,$-
/0$*
++$2
,.$-
/.$1
*.$*
.0$)
.2$+
01$)
0-$+
10$2
-0$*
-0$,
,0$2
*0$2
0/$2
*/$,
--$-
0/$/
,+$,
0)$.
1-$/
1*$.
.+$/
/2$*
1/$+
11$)
+*$+
4
Morgunblaðið/Sverrir
Íbúi í Hveragerði skilar atkvæði sínu á kjörstað. Þar í bæ var kjörsókn tæp 50% og sameiningartillagan var felld.