Morgunblaðið - 10.10.2005, Side 45

Morgunblaðið - 10.10.2005, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 45 Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Diane Lane John Cusack Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri  A.G. Blaðið Kalli og sælgætisgerðin SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF KRINGLANAKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI CINDERELLA MAN kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR .. kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR ..VIP kl. 8 - 10.30 GOAL kl. 6 - 8.30 - 10.50 MUST LOVE DOGS kl. 6 - 8.15 - 10.30 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 3.40 SKY HIGH kl. 6 CHARLIE AND THE ... kl. 3.45 - 6 STRÁKARNIR OKKAR kl.10.30 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 3.50 THE 40 YEAR OLD..kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. GOAL kl. 8 - 10.30 THE CAVE kl. 10.30 B.i. 16 ára. VALIANT m/- Ísl tal. kl. - 6 VALIANT m/ensku.tali. kl. 8 CHARLIE AND THE ... kl. 5.45 GOAL! kl. 8 THE 40 YEAR ..kl. 10.15 CINDERELLA MAN kl. 8 GOAL! kl. 8 THE 40 YEAR.. kl. 8 FYRSTI HLUTI AF ÞRÍLEIK. DÚNDUR FÓTBOLTAMYND SEM HITTIR Í MARK OG MIKLA MEIRA EN ÞAÐ. Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is SÍÐASTLIÐINN laugardag voru tvær ljósmyndasýningar opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands. Sýning- arnar nefnast Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941– 1961. Myndirnar frá konungs- heimsókninni bregða upp fjölþættri svipmynd af konungskomunni og sýna hve mikill viðburður heimsókn Friðriks VIII var fyrir þjóðina. Þær sýna líka hversu konungur lagði sig fram um að vera alþýðlegur í fram- göngu, svo og skipan samgangna, húsakost og klæðnað var á þessum tíma. Á sýningunni er brugðið upp myndum af Reykjavíkurdvöl kon- ungsins og frá ferðinni um Suður- land. Mannlífsmyndirnar frá Eskifirði voru teknar af Halldóru Guðmunds- dóttur áhugaljósmyndara. Safn Halldóru er mjög fjölbreytt að myndefni og í því eru myndir frá ýmsum stöðum á landinu. Myndirnar frá Eskifirði end- urspegla áhugamál hennar, börnin í bænum, félagsstarf bæjarbúa og viðburði í bæjarlífinu. Margt var um manninn í Þjóð- minjasafninu á opnunardaginn en ljósmyndasýningarnar munu standa til 27. nóvember. Morgunblaðið/Sverrir Soffía Markan, Ingrid Markan og Guðrún Guðmundsdóttir sýningarstjóri voru mættar á opnunina í Þjóðminjasafninu. Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir og Erla Guðlaug Eyjólfsdóttir frá Eskifirði voru að skoða myndir af gamla skólanum sínum á Eskifirði og Skúla Þorsteinssyni skólastjóra á ljósmyndasýningunni Mannlíf á Eskifirði á árunum 1941–1961. Elsa Samúelsdóttir og Margrét Hannesdóttir frá Núpsstað ásamt Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði við opnun tveggja ljósmyndasýninga í Þjóðminjasafni Íslands á laugardaginn. Opnun | Tvær ljósmyndasýningar á gömlum myndum opnaðar í Þjóðminjasafninu um helgina Konungsheimsókn og mann- lífsmyndir frá Eskifirði DAUÐI herra Lazarescus eftir Cristi Puiu var valin besta myndin á lokahófi Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldið var í gærkvöldi. Myndin fékk mjög góða umsögn hjá dómnefnd hátíð- arinnar sem sagði hana tvinna saman þjóðfélagslega ádeilu og vangaveltur um sammannleg yrkisefni og að í henni færi harkaleg hreinskilni og tilfinning fyrir hinu fáránlega en alltaf skini í gegn einstök samúð með við- fangsefninu. Einnig sagði í umsögn dómnefndar að með mögnuðu raunsæi og nákvæmni skapaði höfundur ógleymanlega myndlíkingu á áreynslulausan hátt. Formaður dómnefndar var breski leikstjórinn Pawel Pawlikowski, hann vann fyrr í ár bresku BAFTA verð- launin fyrir mynd sína My Summer of Love sem var sýnd á hátíðinni. Aðrir í dómnefnd voru kvikmynda- gagnrýnandinn Dag Södtholt sem kom á hátíðina á veg- um alþjóðlegu gagnrýnendasamtakanna FIPRESCI og Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og skólameistari Kvik- myndaskóla Íslands. Myndin segir frá hinum hrjáða eldri borgara Dante Remus Lazarescu og vonlausri leitar hans að læknisað- stoð um næturbil í Búkarest þar sem hann þvælist á milli lækna og sjúkrahúsa þar til líf hans fjarar smám saman út. Aukasýning verður á sigurmyndinni í Háskólabíói kl. 20 í kvöld. Dómnefndin veitti líka myndinni Heilaga stúlkan eftir Lucreciu Martel sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir einstaka persónulega sýn og sterka tilfinningu fyrir formgerð. Óvissubíó hátíðarinnar var Íslandsfrumsýning á mynd Ólafs Jóhannessonar, Afríka United. Dauði herra Lazarescus besta myndin Dauði herra Lazarescus er sigurmynd kvikmyndahátíðar. Kvikmyndir | Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lokið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.