Tíminn - 11.01.1970, Page 9
SUNNUDAGUR 11. janúar 1970.
TIMINN
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
í'ramkvæm(ia*rtjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og T6mas
Karlsson. Auglýsingastjórl: Stemigrimur Gíslason. Ritstjómar-
skrifstofur í Edduhúsinu, símar 18300—18306. SkrifstofuT
Banikastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Augtýsingasími: 19523.
AÍSrar síkrifstofur sími 18300. Áskrifargjald kr. 165.00 á mán-
uði, innamlands — f iausasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm. Edda hf.
Afstaðan til EFTA
Stjórnarblöðin hamra á því, að afstaða Framsóknar-
manna í EFTA-málinu hafi verið óákveðin og óskýr. En
hvers vegna eyða ráðherrar og málgögn þeirra svo miklu
púðri á Framsóknarmenn og afstöðu þeirra í atkvæða-
greiðslu í EFTA-málinu? Það er vegna þess að afstaða
Framsóknarflokksins var í fyllsta samræmi við mál-
flutning flokksins í þessum málum á undanfömum ár-
um, bæði ábyrg og þjóðholl.
Afstaða Framsóknarflokksins til EFTA-málsins er að
meginkjama þessi:
1. Framsóknarflokkurinn er hlynntur þátttöku í fríverzl-
un eftir því sem framast er kostur, þar sem það er
liður f þeirri stefnu að flytja framleiðsluvörur þjóð-
arinnar út sem mest fullunnar.
2. Til þess að þátttaka í fríverzlun geti orðið okkur til
verulegs ávlnnings verður hins vegar að undirbúa is-
lenzkan iðnrekstur og aðlaga hann nýjum aðstæðum
og harðari samkeppni með margvíslegum aðgerðum
innanlands og breyttri stefnu f efnahags- og fjármál-
um. Þessar aðgerðir hefur algerlega vantað og hafa
ekki enn verið gerðar.
í samræmi við 2. tölulið lögðu Framsóknarmenn fram
tillögu um að aðildinni yrði frestað meðan verið væri
að gera þær nauðsynlegu ráðstafanir, sem líkur væm á
að gætu tryggt fyrirfram ömggan ávinning íslands af
EFTA-aðild. Á það var ekki fallizt og tillagan felld. Við
endanlega afgreiðslu málsins sátu þingmenn Framsókn-
arflokksins hins vegar hjá. Með því að greiða atkvæði
gegn aðildinni hefðu Framsóknarmenn lýst sig andvíga
EFTA-aðild almennt og þátttöku 1 fríverzlun um langa
framtíð. Það kom ekki til mála. Framsóknarmenn töldu
einmitt að EFTA-samningurinn sem slíkur væri að
mörgu leyti hagstæður og vildu ekki beita sér gegn hon-
um í atkvæðagreiðslu, þar sem túlka mátti þá afstöðu
sem andstöðu gegn fríverzlun almennt.
Með frestunartillögunni lögðu Framsóknarmenn hins
vegar höfuðáherzlu á það, að málið væri illa undirbúið
og margvíslegar ráðstafanir nauðs^mlegar innanlands, ef
nýta ætti hagræði EFTA-samninganna. „Þær aðgerðir
má að vísu gera á aðlögunartímanum, ef vilji er til og
rétt er á haldið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, formaður
Framsóknarflokksins í ræðu sinni. Það er höfuðatriði og
það styrkti þá ákvörðun Framsóknarmanna að sitja hjá
við EFTA-aðildina. Þeir viðurkenndu að þótt 1 eindaga
væri komið með undirbúning mætti ennþá bæta þar
úr og munu á' næstu mánuðum telja það meðal
aðalbaráttumála sinna að knýja ríkisstjóm og þingmeiri-
hluta til að gera nauðsynlegar ráðstafanir innanlands til
að styrkja íslenzkt atvinnulíf. Af reynslunni vita Fram-
sóknarmenn að þar verður við ramman reip að draga.
Hvort EFTA-aðild verður okkur til ávinnings er undir
framkvæmd okkar komið og „ég læt mér ekki nægja
loðnar og teygjanlegar yfirlýsingar um það, að þetta
eða hitt eigi að gera síðar,“ sagði Ólafur Jóhannesson.
Þar með vildu Framsóknarmenn ekki bera beina ábyrgð
á EFTA-aðildinni eins og allt var í pottinn búið, þótt
þeir vildu ekki beita sér gegn henni í atkvæðagreiðslu.
Þessi afstaða er skýr og ábyrg og nú verður það ríkis-
stiómarinnar að sanna, að Framsóknarmenn hafi sýnt
ríkisstjóminni of litla tiltrú varðandi framkvæmd nauð-
synlegra ráðstafana. TX
FORUSTUGREIN ÚR THE TIMES, LONDON:
Nixon hefur verið kænn, en það
reynir meira á hann á þessu ári
Styrjöldin í Vietnam hefur áhrif á öll önnur mál
ÞEGAR ár er liðið síSan
Nixon forseti tók við emlb'ætti
og hann lítur um öxl yfir far-
imn veg, kann honum að virð-
ast að honum hafi vegnað vel
þetta ár. Hann hafði mjög
nauiman meirihiuta árið 1968,
en á þessu hafa orðið hreyt-
ingar til batnaðar og niður-
stöður skoðanaikannana eru
honum nú að mun hagstæðari
en þær voru þá. Þegar hinum
venju'legu „hiveitibrauðisdög-
um“ var tokið í vor, sem leið,
voru gagnrýnendur yfirleitt
samjmála um, að forsetinn ætti
skilið að honum gæfist aruikinn
frestur til að móta stefnu sína
og áætlanir í glímuoni við
hin ýrnisu vandamáll þjóðar
sinnar.
Þegar búið var að skipu-
leggja hin almennu, öfflugu
andmæli gegn áiframlhaldi styrj
aldarinnar í Vietnam, var for-
setinn tilbúinn með áætlanir
sínar um heimflutning her-
sveita, og tölulega Ifttir áætt-
unin mjög vel út, enda þótt
fjöMi þeirra hermanna, sém
hefir í raun og veru sniúið
heim, sé ekfki eins uppörvandi.
ÁiRIð sem leið hefir styrj-
öldin í Vietnam ýmist færzt í
auikana eða hjaðnað. Þróun
miálla betfir þó yfirleitt orðið
hiiðhol þeim Bandarikjamönn
um, sem eru samdóma Thieu
forseta Suður-Vietnam um, að
styrjölklin fjari út af sjálfu sér,
jafnvel þó að samningaumileiit-
anirnar í París steinrenni og
stjómmálamennina, sem þátt
talka í þeim, dagi þar uppi og
verði eins kionar vaxmynda-
safn.
Styrjöldin í Vietnam ræður
úrslitum, hivwt sem forsetinn
telst ná góðum eða lélegum
árangri í glímu sinni við önn-
ur mál Árangurinn í þeim .get-
w í heild ráðið úrslitum um
velgengni forsetans þegar styrj
öldin í Vietnam er úr sögunni,
ea fyrr eklki. Hafi Nixon for-
seti þurft að ILáta leiða sér fyr-
ir sjónir, hvað honum hæri að
láta sitja í fyrirúmi, þá bætti
Joihnson fyrrverandi forseti úr
þeirri þörif rótt fyrir jólin.
Johnson stóð á því fastar en
fótunum, að útkoman hefði
hæglega getað orðið önmur en
raun varð á, en hann játaði
eigi að síður, að framvindan
í styrjöldinni í Vietnam hefði
komið í veg fyrir að .vonir hans
rættust. Hanin telur sig hafa
séð fyrir árið 1964, að styrj-
öldin kæmi í veg fyrir einingu
bandarísku þjóðarinnar, en
gangm’ styrjaldarinnar varð
honum að fótakiefli eigi að síð-
ur. Honuim hafði orðið vel
ágengt í ýrnsum málum — til
dæmis í mannréttindiamálun-
um, — en sá góði árangur
hrökk ekki til að bjarga hon-
um, þegar stefna hans í bern-
aði reyndist hafa brugðizt.
ÞESSI staðreyw! er eno ó-
högguð árið 1970. Kosniagarn-
ar, sem fram fara á miðju kjör
tímabili, munu leiða það í ijós.
Ni: on
en úrslit þeirra kosninga eru
mjög mikiivæg fyrir forset-
ann. Úrslit þeirra gefa áreið-
anlegri upplýsingar en niður-
stöður skoðanakannana nú um
það atriði, bvort forsetinn á
traustu fylgi að fagna meðal
miðfylkingar þjóðarinnar, eða
hins „þögla meirihlut.a“.
Sé traust þjóðarinnar á for
ystuhæfileikum forsetans að
aukast, hlýtur Republikania-
fiokkurinn að vinna á. Njóti
forse'tinn verulega mikils
trausts, gæti flokkurnin jafn-
vel náð meirihluta í fulltrúa-
deild þimgsinis og ef til vi'l máð
jafnfætis Demokrataflokknum
í öldumgadeildinni. Úrslit kosn
inganna leiða ef til vi'll í ljós,
í hve rífcum mæli hinn nýi
republikaniscni er að ryðja sér
tl rúmis í suðurfylkjunum og
verða meginstefna . miðstétt-
anna í Bandkrfkjunúm.'
EKKI telst nauðsymlegt að
forsetar ieiði flokka síma til sig
urs. Eigi að síður er til þess
ætlazt, að breytingarnar, sem
Nixon forseti gengst fyrir bæði
í innanlandsmálum og utanrík-
ismálum, verði í samræmi við
viðurkenndar hugsjónir Repu-
blikanaflokksinis. Til dæmis á
blutverk samríkisst.iornarinnar
að fara minnkandi, fjármála-
stefnan að falla í hefðbund-
inn farveg, stemma barf stiiu
við og draga úr skuldbindingum
þjóðarinnar út á við. ^'<?i þessi
stefna auknni hylli að fagna,
ætti kjörfylgi Republikana-
floloksins að staðfesta það.
Nixon getur tæpast verið
stolibur af þróun innanlands-
málanna á árinu sem leið. Hún
virðist öilu fremur hafa leitt í
ljós góðan tilgang en góðan
árangur. Forsetinn getur kennt
þinginu um, en andstæðingar
hans geta haldið fram, að
hann hafi beitt rönguim tök-
um við þingið. Þegar árinu er
að ljúka, blasir sú staðreynd
við forsetanum, að fjárlög sam
ríkisins fara hækkandi, bæði
vegna bækkandi fcostnaðar yf-
irleitt og atíkinnar eyðslu-
hneigðar þingsins. Forsetinn
verður því að ráðast gegn verð
bólgunni einvörðungu á vett-
vangi gj'aldmiðilsins, þar sem
fjiárlögin enn verðbólguauk-
andi. Ýmsar blifcur eru þó á
lofti. Vera miá, að hersveitir,
sem 'hiyrfu heim til atvinnulleys-
is, væru ekki eins mikll þyrn-
ir í augum cg þær hersveitir,
sem hnepptar væru austur í
Asíu vegna nýrra árása Hanoi-
manna, en þær hlytu eigi að
síður að grafa undan sigur-
möguleikum Republikana-
fkxkksins.
EKKI verður heldur sagt, að
mikið hiafi áunnizt í barátt-
unni við glæpahneiigðina, kyn-
þáttavandamálin eða erfiðleifca
stórborganna. Hagstir áhrif
getur þó haft á úrslit kosning
anna, ef hin almenni kjósand
telur aukna kyrrð hafa kom
izt á undir stjórn Nixons for
seta og lítur tafnfra.mt svo á
að framfarir fylgi í kiölfar auk
innar kyrrðar. fltnðnintgsmenn
Nixons og ráðgjafar eru eigi
Framhald ð bls. 14