Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 23. september 1970
TÍMTNN
Fokker-flugvélin sem fórst í Færeyjum á laugardagsmorgun.
Sumir þurfa að liggja á
sjúkrahúsi mánuðum saman
Framhald af bls. 1
þá þrjá farþega, sem mest voru
slasaðir, til Þórshafnar, en síðan
hina um borð í Hvítabjörninn og
tóku þessir flutningar allan dag-!
inn og fram á kvöld. Hvítabjörn-
inn kom síðan með fólkið til Þórs-!
hafnar um kl. 11 í gærkvöldi. i
Allir voru fluttir beint á sjúkra-!
húsið, þar sem rýmt hafði verið
til og teknir til meðhöndlunar og j
rannsóknar. Þrír farþeganna reynd j
ust mikið slasaðir. meðal þeirra j
er ein kona, setn missti fótinn. i
Enginn er þó talinn í lífshættu.
Valgerður flugfreyja fékk skurð
á andlit, en er ómeidd að öðru
AFMÆLISMÓT T.R.
Eftir tvær umferðir er staðan
í meistaraflokki þessi: —
í fyrsta til þriðja sæti eru jafnir
Sævar Einarsson, Stefán Briem
og Björn Sigurjónsson með tvo
vinninga hver; Gunnar Gunnars-,
su— er í fjórða sæti með einn og
hálfan vinning. Friðrik Ólafsson
er með einn vinúing og biðskák
við Sigurð Kristjánsson.
Þriðja umferð verður tefld í
kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20,00
í húsakynnum Taflfélags Reykja-
víkur að Grensásvegi 46.
leyti. Hrafmhildur Olafsdóttir mun
hafa hlotið talsvert alvarleg
meiðsl í baki. Valgerður útskrif-
aðist af sjúkrahúsinu í dag, og
búizt er við að Hrafnhildur út-
skrifdst á morgun og koma þær
þá báðar heim, en Hrafnhildur fer
á Landsspítalann. Páll Stefánsson,
flugmaður fákk talsvert höfuð-
högg og skarst á enni og þarf
hann að vera lengur á sjúkrahús-
inu í Þórshöfn, þar eð talið er,
að hann hafi fengið heilahristing.
Sumir farþeganna rnunu þurfa
að liggja mánuðum sarnan á
sjúkrahúsinu, og nokkrir þurfa
að vera um tíma til frekari rann-
sókna, vegna höfuðhögga og bak-
meiðsla, sem rann.sókn tekur
lengri tíma á. fslenzku farþegarn-
ir tveir, Agnar Samúelsson og
Oddgeir Jensson, munu lítið
meiddir.
Sikorskyiþyrla kom í morgun
frá Þórshöfn tifl. Mykiness með
rannsókn-arnefndarmenn og aðra
til að bjar-ga pósti og farangri
úr flaki flug-vólarinnar. Þyrlan
flutti siðan ií-k þeirra sem fórust
tifl Þórshafnar um hádegið í dag.
Flugmenn, flugvirkjar, rannsókn-
armenn og fleiri voru að störfum j
við flakið í dag, en komu aftur s
-til, Þórshafn-ar undir kvöldið.
í gærmorgun fóru þeir Guð-
mundur Snorrason, yfirmað-ur
flu-gumsjónarmaður, flugmennirn-
ir Jón R. Steindórsson og Henn-
i-ng Bjarnason, og flugvirkjarn-
ir Kristján Tryggvason og Andrés
Þórðarson til Færeyja m-eð Flug-
félagsvél, sem síðan fór áfram
í áætlunarflug'ið.
Veðrið hefur ver-ið dumbungs-
Örn Johnson
Framhald aí bls. 1.
efni og tekur sinn tíma. Það eina
sem éo tréýstí m'ér til að segja
um þetta mál í heild er. að það
er sérstable-ga áberandi og mjö-g
þakkarver-t hvað a-llir hér hafa
brugðizt vel við til bjargar. Það
eru náttúrl. margir, sem þar koma
við sögu. Þeir sem búa á Mykinesi,
sem lögðu sig alla fra-m. Sömu-
leiðis aðrir Færeyingar frá Vog-
ey sem fóru yfir á Mykines, Danski
sjóherinn og flugm-enn á þyrlum
hafa lagt sig mjög fram. Læknar
og hjúkrunarliðið hafa lagt nótt
með de-gi og unnið stórvirki við
mjög erfiðar aðstæður. Er mjög
virðingarvert hve allir hafa lagt
si-g fram.
Örn fcvaðst k-oma hei-m á morg-
un, þriðjudag, með áætluna-rflug-
vól FÍ.
legt á Mykinesi í dag, þoka og
súld. Flugstjórinn. Bj-arni Jens-
son, var fæddur 24. september
1925. Foreldrar hans voru Guð-
rún Helgadóttir og Jens Bjarna-
son, en hann er Itáinn. Bjarni læt-
ur ef-tir sig eiginkonu, Halldóru
Áskelsdóttur og þrjú börn á aldr-
inum 5—12 ára. Bj-arni gerðist
flugmaðu-r hjá F.f. 1955 og varð
flugstjóri 1957 o-g hann var ein-n
af þei-m fyrstu, sem flaug Fokker
Friendship-flugvélum.
Hinir s-em fórust voiru allt fær-
eyskir farþegar, sex karlmenn og
éin kðna. Þau hétu: Frú V. Peter-
sen, S. E. Jakobsen, Martin Holm,
Ernest Petersen, H. J. Joensen,
Brynléif og Gunnleif Durhuus.
Sigurður
Framhald af bls. 1
Líkin voru öll sótt í dag og
voru flutt með þyrlunni til Þórs-
haf-nar. Si-gurður kvaðst ekkert
getað sagt að svo stöddu hyort
þeir sem rannsa-ka flugslysið fari
aftur á mor-gun á staðinn eða
ekki. Kvaðs-t hann búast við að
rannsóknin öll tæki nokkurn tíma,
og enn væri ebkert hægt að se-gja
um orsök flugs-lyssins, eða um
einstök atriði.
AVIOA
250% hækkun á vöru
og þjónustu á við-
reisnartímabilinu
Verðbólgan hefur aldrei ver-
ið meiri en á þeim áratug, sem
nú er að líða, 1961—1970, —
nema á sjálfum stríðsárunum
er hún var Iítið eitt meiri.
Hagstofan reiknar að stað-
aldri vísitölu vöru og þjónustu
á grundvelli verðlags ársins
1914. Síðustu 40 árin hefur
þessi vísitala breytzt þannig, að
árið 1930 var hún 213 stig,
1935 191 stig, 1940 287 stig,
1945 658 stig, 1950 1042 stig,
1955 1665 stig, 1960 2323 stig,
1965 4194 stig og í ágúst 1970
var hún 8131 stig. Á fjórða ára-
tugnum hækkaði vísitala vöru
og þjónustu samkvæmt þessu
um 35%, á fimmta áratugnum
um 263%, á þeim sjötta um
123% og á sjöunda áratugnum
— viðreisnartímabilinu um
250%. Á sjötta áratugnum
hækkaði vísitalan aðeins um
123%.
Erlendu skuldirnar
Viðreisnarpostularnir sögðu
þjóðina á barmi gjaldþrots
vegna erlendra skulda í árslok
1958, er vinstri stjórnin lét af
völdum. Tölur úr skýrslum
Seðlabankans segja hins vegar
þessa sögu: f árslok 1958 námu
föst erlend lán 4.549 milljónum
króna á núverandi gengi. Stutt
vö**ukaupalán námu þá 102
milljónum króna. Nettóskuld
við útlönd var því 4.183 millj.
á núverandi gengi.
f árslok 1969 var staðan hins
vegar þessi: Föst erlend lán
námu 11.680 milljónum króna.
Stutt vörukaupalán námu 1.270
millj. kr.vNettóskuId við útlönd
10.962 millj. kr.
Greiðslubyrði erlendra
lána
Árið 1959 var greiðslubyrðin
vegna erlendra lána 8,4% af
Framh-ald á 14. síðu.
ilfsláttarfargjöld innanlands
Tjölshylduafsláttur
Námsmannaafsláttur Jífsláttur fyrir hópa
Samkvæmt ákveSnum reglum er fjöl-
skyldum, sem hefja ferð sína saman,
veittur afsláttur þannig að fjölskyldu-
faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl-
skyldunni hálft fargjald.
Námsfólki er veittur 25% afsláttur af
fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs-
ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og
lögheimllis.
Hópum 10—15 manna og stærri, er
veittur 10%—20% afsiáttur.
Jlfsláttur fyrir aldraöa Zlnglingaafsláttur
Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur
af fargjaldi innaniands gegn framvís-
un nafnskírteinis.
Unglingum á aldrinum 12—18 ára er
veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn
framvísun nafnskírteinis.
Skrifstofur flugfélagsins og
umboðsmenn um land allt veita
nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.
FLUGFÉLAC ÍSLAJVDS