Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 11
MUÐJUDAGUR 23. september 1970
TIMINN
u
LANDFARI
Kæri Landfari.
Fornminjarannsóknir
látnar sitja á hakanum
Við hrósam okkar af þvi að
vera bókaþjóð. Einu heimildir
trn sögu þjóðarinnar eru úr
bókum. Við eigum engar gaml-
ar byggingar frá þjóðveldis-
tímanum. Þær eru flestar eða
allar horfnar.
Við eigum fallegt þjóðminja-
safn og þar eru geymdir marg-
ir gamlir, merkir munir. En
þeir eru flestir frá síðari öld-
um. Aðeins nokkur vopn og
sikrautmunir frá söguöld.
Mikið er rætt um uppruna
þjóðarinnar í seinni tíð og
fyrstu ár hennar hér í þessu
landi. Var írska byggðin hér
víðáttumeiri en gefið er í skyn
í Landnámu? Bjuggu hér írsk-
ir bændur á undan landnáms-
mönnum? Frá þessu er lítið
Austur-Barðstrendingar!
Austur-Barðstrendingar!
AÐALFUNDUR
Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Austur-Barðastrand-
arsýslu verður haldinn 1 Félagsheimilinu „VOGA-
LANDI“ fimmtudagskvöldið 1. okt. kl. 21.00.
DAKSKRÁ:
I. Ávarp formanns, Halldórs D. Gunnarssonar.
H. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja
SAMVINNUTRYGGINGA 1969 fyrir 5 og 10
ára öruggan akstur.
Stutt erindi: „Hvað er að gerast í umferðarmál-
unum?“ Baldvin Þ. Kristjánsson.
Umræður og fyrirspurnir.
Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum
klúbbsins.
Kaffi í boði klúbbsins.
Ný umferðarkvikmjmd: „Vetrarakstur“ o. fl.
m.
IV.
v.
VI
vn.
Klúbbfélagar, fjölmennum!
Allt áhugafólk um umferðaröryggismál vel-
komið!
Stjórn
Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR
í Austur-Barðastrandarsýslu.
sagt i fornum ritum. En vera
má að eitthvað sé geymt um
þett<- í gömlum tóttarbrotutn.
Og nú kem ég að aðalefni
þessa bréfs.
Fornminjarannsóknir ganga
alltof hægt hér á landi. Það
þarf að verja meira fé til
þeirra hluta en verið hefur.
Við hljótum að hafa efni á því,
eftir því hvað varið er af fé
til annarra hluta. í sutnar hafa
engar rannsóknir farið fram.
Að ári er ráðgert að fornminja-
gröftur fari aðeins fram á bæ
Ingólfs í Reykjavík. Þetta er
of lítið. Næsta Alþingi þarf að
að tvöfalda fjárveitingu til
þessara mála. Gamlar tóttir
bíða rannsókna urn allt land.
Hver veit nema þar séu gersem
ar fólgnar sem geymi sönnun-
argögn i þjóðarsögunni.
En víkjum svo að öðru. í
dagblaði einu hef ég nýlega
séð, að menn komi saman til
„að funda" Ég hef aldrei áður
heyrt þessa sögn. Ég hef að-
eins heyrt sögnina að þinga, og
e'kki er sögnin „að funda“ f
orðabók Árna Böðvarssonar.
Hvað segir Magnús Finnboga-
son um þennan nýgræðing
málsins?
Að lokum. Hvernig stendur á
þvf að höfð eru viðtöl í útvarp-
icru við geðbilað fólk? Eða þá
fólk. sem læst vera ruglað?
Hver hefur gagn af slíku?
E.S.
WJ*.
Þriðjudagur 29. septemb 1970
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Finnst yður góðar ostrur?
.Kan De li’ oysters?)
Nýti sakamála.'eikrit i sex
þáttum eftir Leif Panduro,
gert af danska sjónvarpinu.
1. þáttur.
Leikstjóri Ebbe Langberg.
Aðalhlutverk Povel Kern,
Erik Paaske. Björn Watt
Boolsen og Birgitte Price.
Startara anker
Startrofar
Bendixar
Dynamo anker
Sendum í
póstkröfu
Svo má líka senda okkur dynamoinn eða startarann.
Við gerum við og setjum nýtt í ef með þarf.
Hvergisgötu 50.
Simi 19811, Rvík.
gUllllllllltllllilllllllllillllliÍllllllllillll!IÍililiiiSlliiliilíl!l!lllll!lttill!Íillíliliii|llllílllllll!lllll!tSðli!lltÍillllliilillilllllÍl!ÍII(ÍÍIIIi!illllllllllllil!IIIIIHIIIIIÍi)|^
— Þú sagðist vita, hvernig hægt væri
að leysa deiluna um, hvort kofinn til
heyri Bandaríkjunum eða Kanada-----
er
E?
— Já, Natty Watts, landmælingamað-
urinn, getur það.
— Landmælingamaður hér?
— Ameríkanar mæla að austau og
PEOPLE ALSO TELL
LIES-AS I'VE
FOUND IN My
BUSINESS,
Bretar að vestan. Watts getur sagt til
um, hvorum kofinn tilheyrir.
— Hann er á amerískri landareign!
— Nei, kanadiskri!
— Maðurinn kom með dóttur sína
hingað frá Ameríku. Haldið þér að hann
hefði farið án þess að Iáta hana vita?
— Fólk gerir oft hina furðulegustu
hluti, herra minn. mínu starfi verður
maður var við slikt daglega.
— í mínu starfi hef ég reldð mig á
að fólk lýgur líka.
lOMCRROH-THEPATieNTAAAN
— Hv—hvað gerið þér?
— Leita sannleikans. Hvað gerðuð þið
við föður stúlkunnar?
— Vi—við gerðiun ekkert við hann!
alllllliiiiiiiii»iilli.iuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiitiiiimidiuiiiiiiiiiiiuiliiiiaiiiiliiiHHiiiiiiiHHiHiliiiu],;iiimum„.tanlu.,n.i:1.
kiiHiUit
• 4 a * 2 r:
Þýðandi Dóra Hafsteinsd.
Maður nokkur er granaður
um morð á einkaritara sín-
um
21.10 Þingið >g þjóðarskútan
Fjallað er um störf Alþingis,
verkefni þingsins. sem nú er
að hefjast og og stjórnmá1-,'*-
baráttuna framundan.
Rætt er við forystumenn
al'.ra stjórnmálaflokkanna,
auk margra annarra
Umsjónarmaður Ó.’afur
Ragnar Grímsson.
22.05 Iþróttir
Ums.jón-rmaður Omar Ragn-
arsson M.a landsleikur f
knattspyrnu milli Norð-
manna og Svía.
Dagskrárlok
HLJÓÐVARP
Þriðjudagur 29. september.
Veðurfregnir Tónleikar.
7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55
Bæn Tónleikar 1.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Einar Logi Einarsson les
sögu sina um hundinn
Krumma (2) 9.30 Tilkynn
ingar Tónleikar 10.00 Frétt
ir Tónleikar 10.10 Veöur-
fregnir Tó.nleikar. 11.00
Fréttir Tónleikar
12.00 Hádegisúvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Tónleikar.
13.00 Húnmæðraþáttur.
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13.15 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl“
eftir Nevil Shute.
Ásta Bjarnadóttir les (9).
15.00 Miðdegisútvarn.
Fréttir. Tilkynningar. Tón-
verk eftir Arnold Schön-
berg:
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
17.30 Sagan „Koma tiinar, koma
ráð“ eftir Huchet Bishop.
Inga Blandon les (6).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Heinrch Heine.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur fimmta
þátt hugleiðingar sinnar
um skáldið: Ti] fundar við
Heine í Weimar.
20.00 Lög nnga fólksins.
Stelndór Guðmundsson
kynnir.
20.50 fþróttalíf.
Örn "liðsson segir frá af-
reksmönnum.
21.10 Tilbrigði fyrir klarínettu og
kammersveit eftir Rossini.
21.25 Undir gunnfánr tífsins.
Þórunn Magnúsdóttir leik-
kona |es síðari hluta bók-
arkafla um kókaín. eftir Milt
on Silverman 1 bvðingu
Sigurðar Einarssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og
leikið"
Jón Aðils tes úr endur-
minnineum Eufemíu
Waage. (18)
22.35 Serenata i A-dúr eftir Igor
Stravlnsky.
Charles Rosen leikur á
píanó.
22.50 Á hljóðbergi.
„Kaupmaðurinn í Feneyj-
um“. leikrit eftir William
Shakespeare. fvrri hluti.
Með hlutverk Shylocks fer
Michael Rpdarave en aðr-
ir Ipik-'ndu' "ru Peter Neil
John Wesrii-.iik Nreolatte
Bern- d ijg Oiana Olssaa.
LeikstJóri: R. D Smith.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.