Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 23. scptcmber 11 >70 TIMINN MEÐ MORGiÍlN KAFFINíU Viðskiptavinurinn á rakac a- stoíunni var orðinn hálfilla ú t- leikinn, allur í skrámum. l>uí hað var nýbyrjaður nemi, seim rakaði hann. Til a'ð hæta fyciir skrámurnar, spurði neminn <«>0 lokum: — Á ég að vefia heitu handklæði um höfuð yðar? ’ —• Nei takk, ég hef hiað undir hendinni, þegar ég ier heim. — Við höfum tvær erma- lengdir. Of langar og |of stutt- ar. í Það var í þá gófáu gömlu daga, þegar prestarn'ír neituðu að ferma börn, neena þau gætu svarað spur/ningunum. Óli var svolítið tiæggáfáður, en presturinn sagðflst skyldu fernia hann næsta vor, ef hann myndi þá setninguc úr Biblí- unni sem hljóðar gvo: — Þú guðs lamhið, sem.therð synd heiimsins. Um vorið kom svo Óli og sagði: — Þú guðs gemlingur, sem berð synd heinasins. — Ekki gemlinímr! sagði prestur — það var lamb. — Það^ var lamb í fyrra, svaraði Óli — os þá hlýtur það að vera gemlinjgur núna. Hann var fermdur. — Takk fyrir rabbið cn ég þarf að fara núna. I bréfadál'ki blaðsins Motot, mátti fyrir skömmu finaa eftirfarandi spurningu: — Hvernig er umíerðar- örygginu bezt borgið, þegar maður efcur í indælum bíl, með dásamlega ljóshærða stúlku við hlið sér? Svarið: Maður verður að muna, að ein hönd á stýri og ein hönd utan um dömuna er einni hönd of lítið á báðum stöðum. — Jú, maðurinn minn hjálpar mikið til heima, sagði unga frúin. Þessa stundina er hann einmitt að sofa miðdegis- Mrinn fyrir barnið. — Sent eiginmaður þinn le.vfí ég mér að fara fram á, að út- vaipið verði lækkað. DENNI DÆMALAUSI Upplýsingar, vitið þið um nokkra krakka, sem langar tíl að tala í sima? ISPEGU TDKM Richard Burton hefur dund- að sér við það undanfarin ár að gefa Betu sinni sem allra dýrmætastar og sjaldgæfastar gjafir. Eu' í því sambandi skemmst að minnast demants- ins stóra, sem svo mikla at- hygli vakti. Um daginn komst hann bó í þrot. Hann vissi ekki upp á hverjum fjáranum hann átti að taka til að gleðja hana. Lóks brá hann á það ráð, að leggja málið í hendur forráða- manna heimsfrægrar verzlun- ar, þar sem allt mögulegt og ómögulegt fengist. Neimann og Marcus í Hallas, Texas, varð fyrir valinu, en sú verzlun er einmitt fræg fyrir að setja metnað sinn í að verða við öMum kröfum viðskiptavin- anna. hversu fáránlegar sem þær kunna að vera. Burton bað þar um að sér yrði útvegaður einhver hlutur, sem öruggt væri. að engin kona ætti ennþá, þannig að Elizabet gæti ein stært sig af honum. Verðið skipti ekki má'li. Eftir viku fékk Burton til- kynningu um að lausnin væri fundin. Tillaga verzlunarinnar hljóðaði upp á dýi’asta pels, sem nokkru sinni hefði verið búinn til. Það var dýrindisflí'k úr kojah-skinnum, og verðið var hvorki meira né minna en fimmtán milljónir ísl. króna. En Burton var ekkert að fárast yfir verðinu, enda sár- feginn að komast yfir enn einn dýrgripinn til handa konu sinni. Kojah-skinið, sem er svo sjaldgæft, að fæstir hafa heyrt á það minnzt. hvað þá meira, er nú dýrast allra skinna á markaðinum. Kojah-dýrið er bastarður, blanda af amerísk- u>m mink og rússneskum zobel, og það er ennþá svo sjaldgæft að bvcrt skinn er selt á þrjú- hundruð þús. ísl. króna. Við verðum svo bara að vona. að Beta kunni að meta þennan stórkostlega pels, sem ekki á sinn lika í víðri ver- öld — enn sem komið er. 1 nýótkominni skýrsiu enskra lækna um áfengisvandamálið þar í .'andi, kemur í ljós að 300.000 enskir unglingar, eru drykkjusjúklingar og fari drj’kkjuskapur meðal ungling- an-na stöðugt vaxandi. Segja læknarnir, að aðalor- sökin fyrir þessu sé sú, að ung- lingarnir hafi meiri peninga á milli handanna en áður. — Og mjög mikið af þessum pening- um fari í vodka svo og ódýr vín. Áfengisnotkun unglinganna er mjög mikið vandamá,', segja ensku yfirvöldin — og það er ekki eingöngu í Englandi, held ur á öllum hnettinum. Segja sérfræðingar að jafnvel hash- neysla unglinganna sé ekki eins alvarlegt vandamá.’ og mis- notkun áfengis. Rökstyðja þeir mál sitt með því, að þeir álíti að mikM minni hópur unglinga noti fíknilyf. Dr. Max Glart, einn þeirra Lúndúnalækna, sem hafa með áfengisvandamálið að gera, seg- ir, a@ meðaf unglinga á tvífcugs- aldri hafi drykkjuskapurinn aukizt affl mun, borið saman við fyrri hluta liðins ái’atugs, og kveðjast mörg þessara ung- menna hafa byrjað að drekka áfengi á tíunda aldursárinu. — Drykkjumennirnir verða stöðugt yngri, ég hef hitt fjöl- marga 18 ára drykkjumenn á sjúkrahúsum og í fangelsum, segir dr. Max Glatt a@ lokum. Katya Wyeth heitir þessi tuttugu og tyeggja ára gamla stúlka. Pún er ein af vinsæl- ustu sjónvarpsstjörnum Breta um þessar mundir og hefur leikið í fjölmörgum þáttum og myndum sjónvarpsins. Auk þess að vera fræg fyrir .’eik sinn, hefur Katya sýnt óvenjulega hæfileika í júdó- íþróttinni. Hún fékk brennandi áhuga á júdóinu á dögunum og skellti sér þegar í stað í einka- tíma hjá einum af færustu júdó-mönnum Lundúna, Doug Robinson. Kennarinn varð stórhrifinn af leikni hennar á þessu sviðl, og kvað hann engan vafa leika á því, að ungfrúin hefði tiL að bera nieðfædda hæfileika. Einn ig taldi hann, að ballettnám Lennar um árabi,’ hjálpaði mik ið upp á sakirnar, því að þessi íþrótt bygg@ist að miklu leyti á því að halda vel jafnvæginu. Og Katya hin fagra þarf ekki á neinum lífverði að halda, þótt hún bregði sér bæjarileið eftir að skyggja tekur. Hfa hefur nefnilega vottorð upp á að hú.i sé .luðveMlega fær um affl endasenda hundrað kílóa kar.’manni þó nokkra metra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.