Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGTJR 23. september 1970 Þrátt fyrir Ijósa bletti og gó'ða spretti veldur sýningin á Eftirlitsmanninum eftir Gogol nokkrum vonbrigöum. Grunn- •tónn skops og háös er hvorki nógu máttuglega sleginn í leik- byrjun né haldið sleitulaust leikinn á enda. Ekki ber á öðru en nokkur veltugangur sé því á verðleikunum, enda virðist sni.ldin ýmist vera aðeins rétt fyirir ofan seilingu suanra leik- enda eða þá langt, langt fyrir ofan hana. Á vöntun þessari eða herzluleysi mun leikstjóri eiga sök, en þó ekki alla. Með eilítið samstilltara átaki, ein- laegari áhuga, skipulegri lög- eggjan leikstjóra og leiðsögn hefði mátt gera þessu stórgirni- lega viðfangsefni rækilegri skil og fullkomnara en raun ber vltni. Stærsti ljóðurinn á ráði sumra leikenda virðist vera sá að hafa hlutverk sin að leik og daðri. Hollt er því að bafa i huga. að gamanleikar- ans er ekki að leika sér, held- ur umfram allt að skemmta öðrum og það gerir han að- eins með því a® taka hlutverki sínu alvörutökum. Valur Gíslason, sem falið er hið veigamikla h.’utverk borg- Erlingur Gíslason, Guðrún Guðlaugsdóttir, Valur Gíslason og Þóra Friðriksdóttir í hlutverkum sínum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Eftirlitsmaðurinn eftir N. V. GOGOL. — Þýðing: Sigurður Grímsson. Leikstjórn: Brynja Benediktsdótt ir. Leiktjöld: Birgir Engilberts. Búnin gateikningar: Messíana Tómasdóttir. arstjórans, gerir margt vel, en af leikara, sem talinn er eigi einhamur í list sinn, hefði mátt búast við mun blæbrigða- ríkari leik og rösklegri. Hér Hverium dytti í hu, aðuota annað en smjör með soðnum silungi ? eða laxi 7 vinnur hann ekki stórvirki eins og hann gerði í Gjaldinu, sælí- ar minningar. Hér er t. d. meira bogið við beitingu radd- ar en oft endranær. Bagalegast er, að or® og jafnvel- heilar setningar vilja fara forgörðum vegna skorts á skýrmæli og ber einna mest á þessu í leiks- byrjun. Þegar á leikinn líður hverfur þetta sem betur fer svo að segja a.'veg. Meiri kröf- ur eru vitanlega gerðar til stór brotinna listamanna en annarra og geldur Valur þess ef til vill í þessu tilviki. Þótt túlkun hans sé nokkuð fyrir neðan hans eigið meðai’lag, er hún samt að ýmsu leyti trúveröug og athyglisverð. Þóra Friðriksdóttir iðar af kæti og líísfjöri. Henni tekst að bregða upp iifandi mynd ag grófskoplegri 3f hégómakind- inni grunnhyggnu, henni Önnu Andreévnu, borgarstjórafrúnni. A stöku stað hefði hún þó að ósekju mátt sefa leikgleði sína og ofsalæti. Auk þess væri ef ti! vik’ tímabært íyrir ieikkon- una a® venja sig ai hlátrar- sköllum, sem farin eru að verða helzti háttbundin. Guðrún Guðlaugsdóttii ieik ur dóttur borgarstjórans alk'ag- lega, enda þótt segja megi að „kki hafi ýkjamikið verið a hana lagt. Hún er því enn sem komið er í vissum skilningi óráðin gáta. Bessi Bjarnason er í bezta essinu sínu og ima er að segja um Árna Trygg..i- son. Héraðsdómari Rúriks Iiar- aldssonar er ekki svipur h;á þeini dómara, sem þann skóp í Púntilla og Matta. Jafnhlut- gengur listamaður og Rúrik hefði getað gert ó.’íkt Letur. Persónusköpun Baldvins Hall dórssonar er í einu orði sagt aðdáunaxverð. Hann steypir Zemjanika, fátækrafulltrúa og sjúkrahúshaldara í svo heiHegt mót, að til prýði verður að telj ast. Yfir persónusköpun hans er því gerzkastur b.’ær og „gogólastur“, ef svo gáleysis- lega má að orði komast. Inn- lifunin öll til fyrirmyndar, svo sem svipmót, luralegt sviðsfas, raddbeiting, slef og s’efbui-ður. í bréfi einu, sem Gogol skrif aði Sosnitskys, leikara þeim, sem fór með hlutveæk borgar- stjórans á frumsýniegunni á Eftirlitsmanninum, ræðir höf- undurinn m. a. hversu vand- leikið hlutverk Khlestakovs sé og því vandskipað í það. Þar standa eftirfarandi orð: „Þú veizt sjálfur, að annars flokks ieiíkarax geta aðeins hermt eftir. Þeim er ofraun að skapa per- sónu og þegar þeir gera tilraun til þess, verður árangurinn enn- þá lakari en efni standa til“. Erlingur Gíslason hermir ekki eftir, heldur skapar hann og þökk sé honum og það tals- vert Halldór Þorsteinsson. Erlingur og valur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.