Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 13
íþróttir ÞRIöJUTkVCtlK 23. september 1970 TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Het jan frá Goodison Park lét ekkert frá sér heyra — og Guðni skoraði sjálfsmark, sem geturkostað Keflavík sigurverðlaunin. við mark Vals. tSíðustu 16 mínui- urnar voru það þó Keílvíkingar sem sóttu, enda drógu Valsxnenn sig aftur, og voru þeir þó oft rrá- lægt því að skora, en tókst það ekki, og sigraði þvi Valur í leikn- uim&l. Sanngjörn úrslit leifcsins hefðu þó verið jafntefli, en það hefði nægt ÍBK til silfurverðlaunanna, en nú verður Frarn og ÍBK, sem eru jöfn að stigum, að mætast Sfðasti leikurinn í 1. deild ís- landsmótsins £ tknattspyrnu var háður á Melavellinum á laugardag inn og áttust þar við Keflvíking- ar og Valsmenn. Þessi síðasti leikur deildarinn- ar var mjög góður, og þá sér- staklega í fyrri hálfleik, enda gengu menn ánægðir heim að leiknum loknum, því það var orð- in heldur sjaldgæf sjón að sjá góða leiki í deildinni á Melavell- inum. upp á síðkastið, og lyfti þessi leikur því aftur brúnunum á knattspyrnuáhugamönnum. Fyrri hálfleikurinn var vel leik- inn af báðum, og sáust oft skemmtilegir samleikskaflar til beggja liða, ásamt góðum tæki- færum. Á 19. mín. lei'ksins var Jóhann- es Eðvaldsson með knöttinn í einni af sóknum Vals, og sendi hann inn í vítateiginn til Inga Björns Albertssonar, sem þar tók við honum á lofti, og með góðri bolvindu setti hann Guðna Kjart- ansson úr jafnvægi og skoraði með góðu skoti í markhomið, gjörsamilega ótvenjaindi fyrir ..manninn frá Gedison Park“ Þor- stein Ólafsson. Á hinni hættulegu 43. mín. hálf leiksins, en á þeirri mínútu eru víst flest mörk skoruð hér á landi, jafnaði svo Jón Ólafur Jónsson fyrir Kefilavík, eftir að hafa fengið stungubolta í gegn- um vörnina, en mörgum fannst þó að hann hefði hrint Þorsteini Friðþjófssyni ólöglega frá sér áð- ur en að hann fékk knöttinn, en dómarinn lét það afskiptalaust. Þegar 5 mín. voru liðnar af síð- ari hálflejk komust Valsmenn aft- ur yfir, en þá með dyggilegri að- stoð frá Guðna Kjartanssyni, sem sendi knöttinn í eigið mark með þrumuskoti utan vítateigs. Var það þó ekki ætlun hans að skora heldur að senda Þorsteini knött- inn, en hann kom út á móti hon- um, og án þess að láta nokkuð í sér heyra, og vissi því Guðni Ármann í 1. umferð bikarkeppninnar Ármenningar unnu sér rétt til I kimsson, Haukum hafði sent hon- þátttökn í 1. umferð bikarkeppn- j um knöttinn, þar sem hann var í innar með því að sigra Hauka í j góðu færi. Hafnarfirði í heldur lítiðfjörleg-! um leik í undankeppninni á sunnu j Ármenningar leika í 1. umferð daginn — 1:0. j við sigurvegarann úir leik Breiða- Staðan í hálfleik var 0:0 en á j blifcs og Selfoss, sem fram fer í 30. mín. síðari hálfleiks skoraði j Kópavogi n. k. laugardag, en sig- Guðmundur Sigurbjömsson fyrir [ sigurvegarinn úr þeim leik leikur Ármann eftir að Sigurður Jóa- síðan við 1. deildarlið KR. ' ■....................................................... IIÉI ekkert af þessu ferðalagi hans. I fyrr en um seinan. Fyrstu 30 min. hálfleiksins I sóttu Valsmenn nær látlaust, en Keflvíkingar áttu snögg upphlaup á milli, og skapaðist þó oft hætta í fceppni um þau. og þax með rétt til þátttöku í Borgakeppni Evr- ópu næsta ár. Valsmenn sækja a3 marki Keflvíkinga í siðasta leik ís landsmótsins í 1. deild — Guðni Kjartansson, sem skoraði siðasta markið í deildinni í ár fylgist með er Þorsteinn markvörður reynir að góma knöttinn frá Vals- manni. Knattspyrnumaður ársins Veröur FH dæmt í keppnisbann? f síðustu viku hófst atkvæða- greiðsla meðal lesenda blaðsins um „Knattspyrnumann ársins 1970“ og mun hún standa yfir fram undir mánaðamótin október- nóvember. Fram að síðustu helgi eða á 2—3 dögum komu til blaðsins á annað hundrað seðlar, enda hef-1 ur í öll skiptin, sem kosið er um knattspyrnu eða handknattleiks- mann ársins verið mikil þátttaka, Og er allt útlit fyrir að hún verði ekki minni í þetta sinn. Þetta er ósköp auðvelt í fram- kvæmd. Maður fyflir út seðilinn hér fyrir neðan — klippir hann út úr blaðinu — setur hann í um- slag, og merkir það „Knattspyrnu maður ársins" Tíminn PO. 370 Reykjavífc, setnr siðan frímerki á umslagið — og í póst með það. Einnig geta Reyikvíkingar látið seðilinn á afgreiðslu blaðsins í Bankastræti, en þar er opi® á venjulegum skrifstofutíma e§£ frá 9 til 17. Gáfu síðasta leik sinn í 2. deild við Selfoss, —fdru með 2. flokk til Akureyrar í staðinn. klp—Reykjavík. Tveir síðustu leikirnir í 2. deild keppnistímabilsins 1970, fóru fram um helgina. Að vísu fór ekki nema annar leikurinn fram, ÍBÍ—Breiðabiik, þv| FH gaf leikinn á móti Selfossi, eða réttara sagt mætti ekki til leiks. Efcki er annað hægt að segja en að það hafi verið lélegt hjá FH-ingum, því að þetta er í annað sinn á tveim árum sesm þeir gefa leik í 2. deild, og það vægast sagt slakt af liði. sem hefur unn- ið sér það til ágætis að teljast 2. deildar lið að gera slíkt. Um ástæðu FH-inga fyrir þessu er okkur ekki kunnugt en það kemur mönnum nokkuð spánskt fyrir sjónir, að þeir fóru fram á að leik FH við Þór á Akur eyri I bikarkeppni 2. flokks, sem átti að fara fram á sunnudaginn yrði flýtt fram á laugardag, og var það samþykkt. Með 2. flokki leika nokkrir meistaraflokksmenn, svo aJIt út- iit er fyrir að FH-ingar hafi vit- að hvað þeir voru að gera. En svona refskák er fyrir neðan all- ar hellur, og hrein óvirðing við íþróttina og mótherjann. Á sama tíma og FH gefur sinn leik, mætir Breiðablik með sitt lið á ísafirði, en sú ferð kostar félagið ekki undir 30 þúsund krón um. Leikurinn hafði enga þýð- ingu fyrir Breiðablik, sem búið var að sigra í mótinu, og kom því til tals að gefa hann til að spara þessar krónur. En þeim var þá sagt að hægt yrði a® dæma liðið samkvæmt lögum í keppnis bann á heimavelli í a- m. k. 1 ár. ef það mætti ekki til leiksins. Og var þá samstundis hætt við það. Hljóta þessi lög því einnig að ná til FH. Eftir einar 3 ferðir á laugar- daginn út á flugvöll og einar 2 á sunnudagint^ komust Kópavogs menn loks til ísafjarðar, en heim komust ekki allir, því þrir urðu að vera eftir þar, bar sem flug- vélin mátti ekki fara með nema vissan þunga á loft frá ísafirði. Leikurinn sjálfur var heldur slakur, en honum lauk með sigri Breiðabliks 2:0, og skoraði Sigur- jón Valdimarsson fyrra markið í fyrri hálfleik, en Guðmundur Þórðarson það síðara í síðari hálf- leik. Með því marki varð Guð- mundur markhæsti maður 2. deildar, en hann skoraði 16 mörk í 14 leikjum. Kjartan Kjartans- son, Þrótti varð í öðru sæti skor- aði 15 mörk, en í færri leikjum þar sem ha.nn var ekki með í ein- um 5—6 leikjum vegna meiðsla. Breiðablifcsmenn skoruðu í deild inni í ár 36 mörk og fengu að- eins 6 mörk á sig, og töpuðu ekki einum einasta íeik, er þa® frá- bært afrek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.