Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 7
ÞRHKRJDAGUR 23. september 1970 TIMINN SUMAR í BORG Ríkiútgáfa námsbóka hefur nýlega gefið út hressilega hók — Sumai- í borg — eftir Ás- geir Guðmundsson og Pál Guð- mundsson; prýdda mörgum teikningum Baltasars. Munu börn hafa bæði gagn og gam- an af að lesa hana. Höfundar fara með börnin í fræösluferð um borgina og ber inargt á góma. Komið er við á lei'kvell- inum og Öskjuhlíð; farið niður að höfninni, starfað í skóla- görðunum og á Heiðmörk, hjálpað til heima hjá mötncnu og farið með afa í róðtir. Meng uain, óhreinindin og ruslið tek- iö duglega til bæna í ævintýra- stíl, o. fl., o. fl. tekið til: með- ferðar á auðveldan, læsilegan hátt. Mætti vel koma fleiri hefti, þar sem náttúra landsins og atvinnuvégir eru teknir tíf meðferðar. lugólfur Davíðsson. HAGKVÆMT ER HEIMANAM SIS og ASI býður yður kennslu í 40 náms- greinum. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninnl vitni: I. ATVINNULÍFIÐ 1. Landbúnaður. .Búvélar. 6. bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræðikaadid. Námsgjald kr. 720,00. 2. Sjávarútvegur. Síglingafræði. 4. bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastj. Námsgjald kr. 930,00. Mótorfræði I. 6 bréf um bensínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 930,00. Mótorfræði II. 6 bréf um dísilvélar. Sami kenn- ari. Námsgjald kr. 930,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I og II. 7 bréf í fyrra fl. og 6 í síðara fí Kennari er Þorleifur Þórðarson, forstjóri F.R. Færslubækur og eyðublöð fyigja. Námsgjald kr. 930,00 í hvorum flokki. Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsyal. áhöld- um. Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafr. Námsgjald kr. 500,00. Almenn bú’ðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurn- ingabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson, framkvstj. Námsgjald kr. 575,00. Kjörbúðin. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þoi-steias- son. Námsgjald kr. 500,00. Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf í hvoruoi fiokki. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgjald 860,00 kr. í hvorum flokki. Skipulag og starfshættir samviiuiufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Náms- gjald kr. 350,00. II. ERLEND MÁL , Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kenuari Ágúst Sigurðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 720,00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku 1. Sami kennari. Námsgjald kr. 860,00. Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti Sami kennari. — Námsgjald kr. 1000,00. Enska I. og II. 7 bréf í hvorum flokki og lesbæk- ur, orðabók og málfræði. Kennari Eysteinn Sig- urðsson cand. mag. Námsgjald kr. 930,00 í hvorum flokki. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þor- steinsson, yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald kr. 1000,00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson, yfirkennari. Námsgjald kr. 930,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson, dósent. Námsgjáld kr. 1000,00. Spænska. 10 bréf, og sagnahefti. Sami kennari og í frönsku. Námsgjald kr. 1000,00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. — Kennari Ólafur S. Magnússon. Orðabækur fyrir- liggjandi. Námsgjald kr. 575,00. Framburðar- kennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmán- uðina í öllum erlendu málunum. III. ALMENN FRÆÐI Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J.Á.B. Kennari Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur. Náms- gjald kr. 720,00. íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H.l-I. — Kennari Heimir Pálsson cand, mag. Náoisgjald kr. 930,00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag. art. Námsgjald kr. 500,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Sami kenaari og í brag- fræði. Námsgijald kr. 930,00. Reikningur. 10 bréf. Má skipta í tvö námskeið. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri F.R. —• Námsgjald kr. 1000,00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson, yfir- kennari. Nómsgjald kr. 780,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöð- um. Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeiair um stöðuval. Gjald kr. 400,00. IV. FÉLAGSFRÆÐI Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardtótir, skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kennari Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 600,00. Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen lækair. Náms- gjald kr. 350,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Náinsgjald kr. 575,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf, ásamt fræðslu- bókum og eyðublöðum. Kennari Guðmundur ÁgúsLsson, skrifstofustj. Námsgjald kr. 500.00. Staða kvcnna í heúnili og þjóðfélagi. 4 bréf. — Kennari Sigi'íður Thorlaeius, ritstjóri. Námsgjaki kr. 575,00. Lærið á réttan Jiátt. 4 bréf um námstæknL — Kennari Hrafn Magaússon. Námsgjald kr. 5?5,00. Hagræðing og vinnurannsóknir, 4 bréf að minnsfca kosti. Hagræðingardeild ASÍ leið'beinir. Náms- gjald kr. 575,00. V. TÓMSTUNÐASTÖRF SKÁK I. og II. 5 bréf í hinu fyrra og 4 í því síðara. Kennari Sveian Kristinsson, skákmeistari. Námsgjald kr. 575,00 í hvorum flokki. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennaíi Ólafur Gaukur hljómsveitarmaður. Námsgjald kr. 650,00. TAKIÐ EFTIR: BréfaskóS SÍS og ASÍ veösr ölLum tækifæri tfl að afla sér i frístundum fróðleiks, sem affir hafa gagn af. Með bréfa- skólanámi getið þér aukið á mögiuleika yOar til að komast áfram i Jrfinu og m.a. búið yðor undir nám við aðra sfcóla. Þér getið genát nemandi hvenær, sem er og ráðið námshrrfSa að mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið. Bréfaskófi Sfe ®g ASÍ býður yður vctkomki. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirfar- andi námsgrein: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiösla hjálögð' kr....... Nafn Heimilisfang Klippið anglýsinguna úr blaðinu og geymið. BRÉFASKÖLI S.Í.S. OG A.S.Í., Sambandshúsinu v/Söffhófsg., Rvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.