Tíminn - 29.09.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
ÞKIÐJUDAGUR 23. september 1970
Sebastien Jabrisot:
Kona, bíLl, gLeraugu og byssa
2
hár, og hún hafði hrúðu í fang-
inu. Og síðdegis í gær_ var ég
einnig skömmustuleg. Ég man
ekki hvers vegna.
Jú, ég man það, og rneira að
segja mjög vel. Mér geðjast ekki
að harnsaugum. Fyrir aftan mig
stendur aMtaf lítil stúlka og fylg-
ist með mér: ég.
Hafið.
Ef illa fer, ef ég verð rekin,
neyðist ég til að finna upp —
hvað heitir það nú aftur —: fjar-
vistarsönnun, skýra hlutina. Eg
nefni fyrst hafið.
Ég segi þeim ekki allan sann-
leikann. Ég ætla að rausa heil-
lengi án þess svo mikið sem að
anda milli setninga, og máski fer
ég að gráta, saklaust fórnarlamb,
lifir enn í hiilingaheimi bernsk-
unnar. Ég ætla að dengja á þá
alls konar históríum: ég þjáist af
klofnum persónuleika, afi og
amma hafi verið drykkjusjúkling-
ar, ég datt niður stiga, þegar ég
var barn. Ég vek óbeit þeirra,
sem krefja mig ram skýringu. Ég
ætla áð drekkja þeim í botnlausu
bullumsulli.
Ég segi þeim að ég vissi ekki.
hvað ég gerði. Það var ég og
það var ekki ég. Skiljiði? Ég þótt
ist loksins h afa fengið tæ'kifæri
til að sjá öldur og brim og fj'öru
sand og krossfiska. Þessi þarna
er sefcur.
Araðvitað svara þeir og segja,
áð ég gæti hæglega verið búin
að fara niðrað ströndinni, úr því
að mér væri svona ánnt um að
sjá hafið. Nóg væru tækifærin.
Ég þyrfti ekki annað en að kaupa
lestarmiða og panta herbergi á
Palavas-les-Flots. Þetta hefðu aðr
ar stúlkur gert og lifað það af.
Tíðkast ennþá sumarleyfi. væna
mín.
Ég segi þeim, að mig hafi oft
langað til þess, en ég hafi ekki
komizt.
Og það er reyndar satt. Á
hverju sumri siðast liðin sex ár
hef ég skrifað ferðaþjónustum og
gistihúsum, gaumgæft ferðabækl-
inga, numið staðar hjá verzlunar-
gluggum og skoöað baðföt. Einu
sinni gekk ég í ferðafélag, —
næstum því, ég þorði ekki að
hringja bjöllunni. Hálfur mánuð-
ur á baðströnd á Malljorca, hring
ferð um eyna og staldrað í Palma,
seglbátur, hljómsveit og sund-
kennari til reiðu, hvenær sem þér
óskið. ábyrgjumst veðursæld — og
ég veit ekki hvað: ég varð blátt
áfram sólbrún af að fletta gegn-
um bæklingana. En, ímyndið yfck
ur: á hveæju ári, þegar ég fæ
sumarleyfi, fer ég fyrst til Haute
Loire, og síðan heimsæki ég
gamla skólasystur, sem býr rétt
fyrir utan Compiegne. Hún á
eiginmann „út af fyrir sig“ og
heyrnarlausa tengdamóður, og við
spilum bridds.
Hvers vegna? Ég er sosum ekki
sérlega vanaföst, og langt í frá
ég sé haldin spilafíkn. Ég er ekki
feimin, eklki eftirtakanlega að
minnsta kosti. Það er enginn
barnaleikur að segja vinum mín-
um frá sjónum og himninum i
St.Tropez. þegar ég er nýkomin
út úr skógunum hjá Cdmpiégne.
Nú þá það, ég veit ekki hvers
vegna. . . .
Mér er illa víð bá. sem hafa
séð sjóinn. Mér er illa við þá,
sem hafa ekki séð hann. Ég held
mér sé illa við allt og alla. Ein-
mitt. Ég held mér sé illa við
sjálfa mig. Eruði nær? Okei.
Ég heiti Dany Longo, fullu
nafni Marie Yirginie Longo. Dan
ielle er uppátæki. Eg hef logið..
síðan ég fæddist. Ég er ekki sér-
lega hrifin að heita Virginie, og,
mér þykir óþarft að rökstyðja
það nokkrra nánar.
Lögaldur tuttugu og sex ár,
greindaraldur ellefu eða tólf. Ég
er einn metri sextíu og átta sentí
metrar á hæð. Ég er skolhærð og
lita hárið einu sinni í mánuði.
Ég er ekki ófríð, en ég geng með
gleraugu — lituð gler, ástin mín,
svo að enginn haldi ég sé nærsýn
— og allir vita það. fáni — og
mér lætur bezt að þegja.
Ég hef aldrei ávarpað nokkurn
mann, nema jú tvisvar, og í bæði
skiptin leið ég fyrir það. Mér er
ilila við þá, sem gapa eins og
bjánar, þegar þeir fá löðrung.
Mér er illa við sjálfa mig.
Ég er borin og barnfædd í
þorpi nokkru í Flanders. Þaðan
man ég ekki eftir öðru en lykt
af kolum, örbirgðarmolum, ötuð-
um efjra, sem konunum leyfðist
að safna í poka kringum námurn
ar. Faðir minn, landflótta ítali,
sem vann á brautarstöðinni, dó
undir flutningabíl. þegar ég var
tveggja ára. Það var á hernáms-
árunum. Tæpum tvéimur árum eft
ir lát eiginmannsins stökk svo
móðir mín út um glugga á ráð-
húsinu okkar og var þá krúnu-
í'ökuð. Ég'á efckert til minja um
hana, ekki einu sinni lokk úr hár
inu.
er þriðjudagur 29. sept.
— Mikjálsmessa
Tungl í liásuðri kl. 12.31.
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 5.49.
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðix.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði.
sími 51336.
fyrir Reykjavík og Kópavog
sími 11100
Slysavarðstofan í Borgarspít^ muin
er opin aUan sólarhringinn. Að
eins mótt a slasaðra. Stmi
81212.
Kópavogs-Apótek og Keflavíkur
Apótek ern opin virka daga ki
9—19 laugardaga kl. 9—14. belea
daga kl. 13—15.
Aimennar upplýsingar um tækna
þjónustu 1 borginni eru gefnar '
símsvara Læknaíélags Reykjavík
ur. sími 18888
FæðingarheimiIP i Kópavogx.
Hlíðarvegi H). sími 42644
Tannlæknavafct er i Heilsvemd
arstöðinnl (þai sem -of-
an var) og er opian laugardaga og
sunnradaga fcl. 5—6 e. h. Sími
22411.
An/itoi- Hnfnarfiarðar er opið alla
virka daga frá kil 9—7 á laugar
dögum kl. 9—2 og a sunnudögum
og öðrum helgidögum er opið frá
id 2—4
Nætur og helgidagavörzlu apóteka
í Reykjavík, vfluma 26. sept.
til 2. okt. Lyfjabúðin Iðunn og
Garðsapótek.
Næturvörzlu í Keflavík 29. og
30. sept, annast Kjartan Ólafsson.
KIRKJAN
Neskirkja:
Haustfermingarbörn mín komi til
viStals í Neskirkju miðvifcudag
30. sept. k.’. 5. Séra Jóh Thoraren-
sen.
SIGLINGAR__________________
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell er í Rvík.Jökulíell vænt
anlegt tL’ Leningrad 30. þ.m. Dís-
arfell væntanlegt til Ventspils 30.
þ.m. fer þaðan til Riga og Gdynia.
Litlafell væntanfegt til- Þorláks-
hafnar í dag. Helgafell er í Svend-
borg, fer þaðan til Lysekil. Stapa-
fell er í o.'íuflutningum á Faxa-
flóa. Mælifell fer í kvöld frá Arc-
hangel til Zaandam. Cool Gir.’ er
í Keflavík. Else Lindinger er í
Liibeck.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvö.'d til
Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík
í kvöld vestur um land í hringferð.
Baldur fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna annað kvöld.
FÉLAGSLÍF
Tónabær, Tónabær, Tónabær.
Félagstarf eldri borgara.
Miðvikudaginn 30. sept. vcrður
opið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30
e. h. Dagskrá: Lesið, telft, spi'að,
skemmtikraftar, kaffiveitingar,
upplýsingaþjónusta, bókaútlán.
Félagsfundur N.L.F.R.
Náttúrulæfcningafélag Reykjavík-
ur heldur félagsfund í matstofu
félagsins Kirkjustræti 8. þriðju-
daginn 29. sept. kl. 9 s.d. Erindi
f. 'ytur Björn L. Jónsson yfirlæknir:
Dvöl í norsku giktlækningarheim-
ili. Félagar fjölmennið, takið með
ykkur gesti. Allir velkomnir.
Stjórn N.F.L.R.
Húsmæður Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og Keflavík.
Basar verður haldinn til ágóða
fyrir or.'ofsheimili í Gufudal, að
Hallveigarstöðum. laugardaginn 3
ofctóber. Nefndin.
FLUGÁÆTLANTR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug.
Gullfaxi fer til London kí. 08:00
í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Keflavikur kJ. 14:15 í dag. Flug
vélin fer til Kaupmannahafuar kl.
15:15 í dag og væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld.
GuJlfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramál-
ið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar
(2 ferðir), Húsavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga ti'
Vestmannaeyja, Isafjarðar. Sauð-
árkróks, Patreksfjarðar, Akureyr-
ar og Egilsstaða.
Loftleiðir h.f.:
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá NY kl. 0730. Fer til Luxem-
borgar kl. 0815. Er væntanlegur
Tvisvar eða þrisvar hafðj hún
komið til mín á munaðarleysingja
hælið. Ég lield ég geti ekki lýst
henni. Fátæk var hún. máski fá-
tækleg til fara. Hún var einnig
frá ítalíu. Hún hét Renata Cast-
ellani, fædd í San ApfKJlinare.
Hún var tuttugu og fjögurra ára,
þegar hún dó. Móðir mín er yngri
en ég.
Ég las þetta allt á fæðingar-
vottorðinu. Systurnar, sem ólu
mig upp, vildu aldrei segja mér
frá móður minni. Þegar ég losn-
aði af hælinu, fór ég aftur til
þoi'psins okkar, og þar var mér
vísað á grafreit móður minnar.
Mig iangaði að nurla saman svo-
lítilli upphæð og gera eitthvað,
kaupa legstein til dæmis, en í
grafreitnum hvíldu fleiri en hún.
og kirfcjugarðsyfirvöldu'm leizt
ekki á hugmyndina .
Fjandinn hafi það, méor stend-
ur á sama.
I nokkra mánraði var ég einka-
ritari í leikfangaverksmiðju í Le
Mans, og síðan aðstoðarstúlka hjá
lögbókara í Noyon. Ég fékk vinnu
í París, þegai' ég var tvítug. Ég
hef skipt um vinnu oftar en einu
sinni, en ég er samt ennþá j Parjs.
Núna fæ ég 1270 firanka á mán-
uði í hreinar tekjur fyrir að
danka á ritvél, færa spjald|S'krá,
svara í símann og tæma hréfa-
körfur á auglýsingaskrifstofu, þar
sem stairfa tuttugu og átta manns.
Ég hef efni á að borða steifcur
j hádeginu og súrmjólk og aldin-
mauk á kvöldin. Ég get fatað mig
að vild, leigt tveggja herbergja
íbúð við Rue de Grenelle, aukið
andlegan þroska minn tvisvar á
mánuði með því að lesa Marie-
Clarie og unað mér á hverju kvöldi
framan við sjónvarpstæki, sem ég
hef næstum gireitt að fullu. Ég á
gott með svefn. bragða ekki
áfengi og gæti hófs í reykingum.
Einstaka sinnum hef ég komzit í
tæri við stráka, en húsráðandi hef
ur aldrei haft ástæðu til að kvarta
undan hegðun minni.
Þeir, sem þekkja mig — útlits-
teiknarar á skrifstofunni og fcon-
an í matbúðinni, yrðra án efa
undrandi, færi ég að kvarta, en
ég verð að fcvarta undan rás við-
burðanna. Geri ég það ekki sjálf,
verður enginn annar til þess.
Síðdegis í gær, föstudaginn tí-
unda iúii. Mér fin.nst li'ðinn óra-
t.ími, heil eilífð.
Vart meira en klu'k'kustundu. áð
ur en skrifstofan lokaði. Skrifstof
an er á tveimur hæðum í flúr-
skrsyttri byggingu. sem fyrrum
var einbýlishús. Þetta er í grennd
við Trocadéro-torg. í skrifstofu-
herbergjranum eru eldstæði úr
marmara og flekkóttir speglar, og
þar hanga þen.nþá fcristalsljósa-
krónur og glingrar í henni,
ef nokkur hreyfing kemst á þungt
loftið. Ég er í herbergi á fjórðu
hæð.
Molluheitt sólskinið streymdi
inn um gluggann fyrir aftan mig,
og stafaði næsturn ofbirta af paþp
írsgei'inu á borðinu mínu. Ég
hafði farið yfir áætlun um aug-
lýsingaherferð fyrir Frosey
(morgund'ögg í salernisskálina),
eytt tu'ttugu mínútum í símanum
og vélritað tvö bréf. Nobkru áð-
ur hafði ég farið út í kaffi.
Mér þótti föstudagurinn tiundi
júlí ósköp keimlífcua' öðrum dög-
um —- samt efcki að öllra leyti.
í vinnusalnum skeggræddu teifen-
arar um bíla og Kiki Caron. Leti-
píkurnar snökuðu sér inn til mín
og beltuðu sígarettur. Aðstoðar-
maður aðstoðarforstjórans vafstr-
aði í anddyrinu og fannst hann
koma að gagni. í raun réttri var
ekkert, sem skildi þennan dag
frá öðrum dögum, en úr svip
okfcar allira mátti þó lesa þá
óþreyju og tilhlöfckun, sem gríp-
ur menn, þegar þeir eiga langt
helgarleyfi í vonum.
Fjórtándi júlí er á þriðjudaginn
fcemur, og strax í janúar hafði
ofcfcur skilizt, að við fen-gjum fjög
urra daga frí um þessa helgi. Til
að hæta upp mánudaginn þrett-
ánda var unnið tvo laugardags-
morgna í júní, þegar engmn yar
í sumarleyfi nema ég. - Ég tók
ekki sumarleyfi í júní til þess að
þóknast einhverjun), sem vildi
endilega losna af skrifstofunni í
til baka frá Luxemborg kJ. 1630.
Fer til NY kl. 1715.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar
kl. 0945. Er væntanlegur til baka
frá Luxemiboi'g kl. 1800. Fer tií
Nj kl. 1900.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá NY kl. 0830. Fer til Glasgow
og London ki. 0930. Er væntanleg-
ur til baka kl. 0030. Fer tií NY
kl. 0130.
ORÐSENDING
Minningarspjöld minningarsjóðs
Dr. Victors Urbancic fást 1 Bóka
verzlun ísafoldar, Austurstræit.
aðalskrifstofu Landsbankans, Bóka
verzluc Snæbjarnar.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur bazar 2. nóv. Félagskonur
og aðnr velunnarar félagsins ie.
vilja styrkja bazarinn eru vinsam-
iegast beðnar að láta vita í síma
82959 eða 34114.
GENGISSKRÁNING
Nr. 113 — 25. september 1970.
1 Bandai dollai 87.90 88.10
1 S'terlingispimd 209,70 210,20
1 Kanadadolla'r 86,30 86.50
100 Danskai fcr. 1.171,80 074,46
100 Norskai fcr 1.230,60 1.233,40
100 Sænsbar kr. 1.691,30 1.695,16
100 Finnsfc börfc 2.109,42 2.114,20
100 FransfciT fr 1.592,90 1.596,50
100 Belg franfcaT 177,10 17760
100 Svissn. franfcar 2.039,24 2.043,90
100 GylltnJ 2.442,10 2.447,60
100 V-þýzfc mörfc 2.4" 'i 2.426.50
100 Lírur 14,06 14,10
100 Austurr scli 540,57 541,35
100 Escudos 307,25 307,95
100 Pesetai 126,27 12863
100 Reikningskrönui —
Vöruskintalönd 99,86 100.14
i Reiknlngsdollai
Vörusklptalðna 87.90 88,10
1 Relkntngspund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
Lárétt: 1) Argur 5) Mál 7) Keyr
9) Arna 11) Vorkur 13) Alda 141
Guð 16) Borðhald 17) Kramda
19) Mög.'ar.
Krossgáta
Nr. 633
Lóðrétt: 1) Týnir 2) Hasar
3) Skraf 4) Rúlluðu 5)
Brúnir 8) Nóasonur 10)
Angra 12) Tóku land 15)
^ágætur 18) Err.
Ráðning á gátu nr. 632.
Lárétt: 1) Puntar 5) Ort 7)
Et 9) Útaf 11) Sár 13) Iða
14) Tros 16) GG 17) Laxar
19) Hamita.
Lóðrétt: 1) Presta 2) No.
3) Trú 4) Atti 6) Ófagra
8) Tár 10) Aðaát 12) P-ola
15) Sam 18) XI.